Segjast þurfa að hætta rekstri Kristinn Haukur Guðnason skrifar 13. nóvember 2019 06:30 Hótelið á Reykjanesi. Fréttablaðið/Pjetur Jón Heiðar Guðjónsson hjá Ferðaþjónustunni Reykjanesi við Ísafjarðardjúp sendi bæjarstjórn Ísafjarðar bréf vegna nýtingar á jarðhitaréttindum og nýlegs úrskurðar þess efnis. „Nú er svo komið að Ferðaþjónustan Reykjanesi ehf. hefur ekki lengur leyfi til notkunar á heitu vatni og á því engan annan kost en að hætta rekstri,“ segir í bréfinu. Í október á síðasta ári veitti Orkustofnun Ferðaþjónustunni Reykjanesi leyfi til jarðhitanýtingar í Reykjanesi. Orkubú Vestfjarða, sem telur sig eiga réttindin á grundvelli afsals frá árinu 1978, og Ísafjarðarbær, sem á lóðina, kærðu málið til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem felldi leyfið úr gildi í september síðastliðnum. Í bréfinu segir að sundlaugin á staðnum sé hituð með sjálfrennandi heitu vatni sem annars rynni ónýtt til sjávar. Hingað til hefur ekkert verið greitt fyrir heita vatnið en að mati Ferðaþjónustunnar, sem stofnuð var árið 1997, væri reksturinn óhugsandi ef greiða þyrfti fyrir það. Þá er kvartað yfir því að sveitarfélagið hafi ekki svarað eftir að úrskurðurinn féll. „Okkur hefur ekki tekist að ná sambandi við bæjarstjórann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir með símhringingum, skilaboðum og tölvupóstum.“ Bréfið var tekið fyrir á fundi bæjarráðs Ísafjarðar á mánudag og verður Jóni Heiðari boðið að mæta fund ráðsins. Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Viðskipti innlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Sjá meira
Jón Heiðar Guðjónsson hjá Ferðaþjónustunni Reykjanesi við Ísafjarðardjúp sendi bæjarstjórn Ísafjarðar bréf vegna nýtingar á jarðhitaréttindum og nýlegs úrskurðar þess efnis. „Nú er svo komið að Ferðaþjónustan Reykjanesi ehf. hefur ekki lengur leyfi til notkunar á heitu vatni og á því engan annan kost en að hætta rekstri,“ segir í bréfinu. Í október á síðasta ári veitti Orkustofnun Ferðaþjónustunni Reykjanesi leyfi til jarðhitanýtingar í Reykjanesi. Orkubú Vestfjarða, sem telur sig eiga réttindin á grundvelli afsals frá árinu 1978, og Ísafjarðarbær, sem á lóðina, kærðu málið til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála sem felldi leyfið úr gildi í september síðastliðnum. Í bréfinu segir að sundlaugin á staðnum sé hituð með sjálfrennandi heitu vatni sem annars rynni ónýtt til sjávar. Hingað til hefur ekkert verið greitt fyrir heita vatnið en að mati Ferðaþjónustunnar, sem stofnuð var árið 1997, væri reksturinn óhugsandi ef greiða þyrfti fyrir það. Þá er kvartað yfir því að sveitarfélagið hafi ekki svarað eftir að úrskurðurinn féll. „Okkur hefur ekki tekist að ná sambandi við bæjarstjórann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir með símhringingum, skilaboðum og tölvupóstum.“ Bréfið var tekið fyrir á fundi bæjarráðs Ísafjarðar á mánudag og verður Jóni Heiðari boðið að mæta fund ráðsins.
Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Ísafjarðarbær Mest lesið Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Viðskipti innlent Kemur til móts við bílaframleiðendur vegna tolla Viðskipti erlent Ráðinn forstjóri Arctic Fish Viðskipti innlent Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Viðskipti innlent Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Viðskipti innlent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Gervigreindin: Stjórnendur framtíðarinnar verði þjálfarar Atvinnulíf Amazon í samkeppni við SpaceX í geimnum Viðskipti erlent Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Viðskipti innlent Fleiri fréttir Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Sjá meira