GOG hafði betur gegn Kolding í Íslendingaslag í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.
GOG komst loks aftur á sigurbraut í síðustu umferð eftir þrjá tapleiki í röð og þeir héldu áfram sigurgöngunni í kvöld með 28-25 útisigri á Kolding.
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði eitt marka GOG. Viktor Gísli Hallgrímsson fékk lítinn tíma í markinu og náði ekki að verja skot.
Hjá heimamönnum skoraði Árni Bragi Eyjólfsson þrjú mörk.
Óðinn og Viktor höfðu betur gegn Árna Braga
Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar

Mest lesið





Skórnir hennar seldust upp á mínútu
Körfubolti

„Ég var bara með niðurgang“
Fótbolti


„Heilt yfir var ég bara sáttur“
Fótbolti

