Varði níu skot frá Donna | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2019 16:00 Sigurður Ingiberg Ólafsson, eða Siggi seðill, varði vel gegn ÍBV. mynd/stöð 2 sport Sigurður Ingiberg Ólafsson varði 19 skot þegar ÍR bar sigurorð af ÍBV, 32-27, í Olís-deild karla í gær. Af þessum 19 skotum sem Sigurður varði voru níu frá Kristjáni Erni Kristjánssyni, skyttu Eyjamanna, eða Donna eins og hann er jafnan kallaður. Fannar Þór Friðgeirsson var fjarri góðu gamni vegna meiðsla hjá ÍBV og því mæddi enn meira á Kristjáni Erni en venjulega. Hann skaut og skaut og á endanum urðu skotin 19. Sigurður varði níu þeirra, átta fóru í netið, eitt í slána og eitt hitti ekki markið. Sigurður varði fimm skot frá Kristjáni Erni í fyrri hálfleik og svo fyrstu tvö skotin hans í seinni hálfleik. Á þeim tíma var hann með hann í vasanum. Kristján Örn fann loks leiðina framhjá Sigurði um miðjan seinni hálfleik þegar hann skoraði fjögur mörk í röð og kom ÍBV aftur inn í leikinn. Kristján Örn jafnaði í 22-22 en ÍR svaraði með því að skora fjögur gegn einu og náði aftur undirtökunum. Sigurður hjálpaði til við að landa sigrinum en hann varði tvö af síðustu fjórum skotum Kristjáns Arnar. Sigurður varði alls 19 af þeim 46 skotum sem hann fékk á sig í leiknum sem gerir 41% hlutfallsmarkvörslu. Hann varði 53% skotanna sem Kristján Örn tók og hittu á markið. Öll skotin sem Sigurður varði frá Kristjáni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Varði níu skot frá Donna Sigurinn í gær var sá fyrsti hjá ÍR í fjórum leikjum. Liðið er með tólf stig í 3. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Haukum og Aftureldingu. Næsti leikur ÍR er gegn Aftureldingu að Varmá á laugardaginn. Olís-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Ánægður með sjálfstraustið og hugrekkið í liðinu Þjálfari ÍR var hæstánægður með frammistöðu sinna manna gegn ÍBV. 10. nóvember 2019 18:50 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 32-27 | Björgvin og Sigurður magnaðir í sigri ÍR-inga Eftir þrjú töp í röð vann ÍR góðan sigur á ÍBV í Austurberginu. 10. nóvember 2019 19:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Sigurður Ingiberg Ólafsson varði 19 skot þegar ÍR bar sigurorð af ÍBV, 32-27, í Olís-deild karla í gær. Af þessum 19 skotum sem Sigurður varði voru níu frá Kristjáni Erni Kristjánssyni, skyttu Eyjamanna, eða Donna eins og hann er jafnan kallaður. Fannar Þór Friðgeirsson var fjarri góðu gamni vegna meiðsla hjá ÍBV og því mæddi enn meira á Kristjáni Erni en venjulega. Hann skaut og skaut og á endanum urðu skotin 19. Sigurður varði níu þeirra, átta fóru í netið, eitt í slána og eitt hitti ekki markið. Sigurður varði fimm skot frá Kristjáni Erni í fyrri hálfleik og svo fyrstu tvö skotin hans í seinni hálfleik. Á þeim tíma var hann með hann í vasanum. Kristján Örn fann loks leiðina framhjá Sigurði um miðjan seinni hálfleik þegar hann skoraði fjögur mörk í röð og kom ÍBV aftur inn í leikinn. Kristján Örn jafnaði í 22-22 en ÍR svaraði með því að skora fjögur gegn einu og náði aftur undirtökunum. Sigurður hjálpaði til við að landa sigrinum en hann varði tvö af síðustu fjórum skotum Kristjáns Arnar. Sigurður varði alls 19 af þeim 46 skotum sem hann fékk á sig í leiknum sem gerir 41% hlutfallsmarkvörslu. Hann varði 53% skotanna sem Kristján Örn tók og hittu á markið. Öll skotin sem Sigurður varði frá Kristjáni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Varði níu skot frá Donna Sigurinn í gær var sá fyrsti hjá ÍR í fjórum leikjum. Liðið er með tólf stig í 3. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Haukum og Aftureldingu. Næsti leikur ÍR er gegn Aftureldingu að Varmá á laugardaginn.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Ánægður með sjálfstraustið og hugrekkið í liðinu Þjálfari ÍR var hæstánægður með frammistöðu sinna manna gegn ÍBV. 10. nóvember 2019 18:50 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 32-27 | Björgvin og Sigurður magnaðir í sigri ÍR-inga Eftir þrjú töp í röð vann ÍR góðan sigur á ÍBV í Austurberginu. 10. nóvember 2019 19:00 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Bjarni: Ánægður með sjálfstraustið og hugrekkið í liðinu Þjálfari ÍR var hæstánægður með frammistöðu sinna manna gegn ÍBV. 10. nóvember 2019 18:50
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 32-27 | Björgvin og Sigurður magnaðir í sigri ÍR-inga Eftir þrjú töp í röð vann ÍR góðan sigur á ÍBV í Austurberginu. 10. nóvember 2019 19:00