Ætlar í mál við Madonnu vegna seinkunar á tónleikum Sylvía Hall skrifar 10. nóvember 2019 19:45 Tímabreyting Madonnu leggst illa í suma. Vísir/Getty Aðdáandi söngkonunnar Madonnu er vægast sagt ósáttur við breytingu á tónleikum hennar í Miami í næsta mánuði. Tónleikunum var seinkað um tvær klukkustundir og munu því hefjast of seint fyrir aðdáandann sem hefur ákveðið að grípa til sinna ráða. Nate Hollander keypti þrjá miða á tónleika söngkonunnar fyrir tæplega 130 þúsund íslenskar krónur. Tónleikarnir eru hluti af Madame X tónleikaferðalagi hennar um Bandaríkin og áttu þeir upphaflega að hefjast klukkan 20:30 en var seinkað til 22:30. Tímabreytingin veldur því að Hollander kemst ekki á tónleikana og munu ungmenni undir 18 ára ekki geta mætt á tónleikana, ekki einu sinni í fylgd með fullorðnum þar sem útivistartími þeirra er til klukkan 23. Hollander hefur því ráðfært sig við lögmann og boðað til hóplögsóknar vegna seinkunarinnar. Madonna sjálf gefur lítið fyrir óánægju aðdáenda sinna ef marka má myndbandsupptöku frá tónleikum hennar í gær. Þar sló hún málinu upp í hálfgert grín, við góðar undirtektir áhorfenda. „Hérna er eitt sem þið þurfið öll að skilja, og það er að drottning er aldrei sein.“F. A.C.T.S. .................... #madamextheatre#thecolosseumpic.twitter.com/QBV99f1Y3I — Madonna (@Madonna) November 9, 2019 Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Fleiri fréttir Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Sjá meira
Aðdáandi söngkonunnar Madonnu er vægast sagt ósáttur við breytingu á tónleikum hennar í Miami í næsta mánuði. Tónleikunum var seinkað um tvær klukkustundir og munu því hefjast of seint fyrir aðdáandann sem hefur ákveðið að grípa til sinna ráða. Nate Hollander keypti þrjá miða á tónleika söngkonunnar fyrir tæplega 130 þúsund íslenskar krónur. Tónleikarnir eru hluti af Madame X tónleikaferðalagi hennar um Bandaríkin og áttu þeir upphaflega að hefjast klukkan 20:30 en var seinkað til 22:30. Tímabreytingin veldur því að Hollander kemst ekki á tónleikana og munu ungmenni undir 18 ára ekki geta mætt á tónleikana, ekki einu sinni í fylgd með fullorðnum þar sem útivistartími þeirra er til klukkan 23. Hollander hefur því ráðfært sig við lögmann og boðað til hóplögsóknar vegna seinkunarinnar. Madonna sjálf gefur lítið fyrir óánægju aðdáenda sinna ef marka má myndbandsupptöku frá tónleikum hennar í gær. Þar sló hún málinu upp í hálfgert grín, við góðar undirtektir áhorfenda. „Hérna er eitt sem þið þurfið öll að skilja, og það er að drottning er aldrei sein.“F. A.C.T.S. .................... #madamextheatre#thecolosseumpic.twitter.com/QBV99f1Y3I — Madonna (@Madonna) November 9, 2019
Tónlist Mest lesið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Lífið Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er! Lífið samstarf Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Lífið Fleiri fréttir Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Sjá meira