BMW gerir grín að brotnum rúðum í Tesla Cybertruck Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. nóvember 2019 07:00 BMW X5 VR6 eftir skothríð. Vísir/BMWblog Lego hefur þegar gert grín að Cybertruck frá Tesla og sagt sína útgáfu óbrjótanlega. Nú hefur BMW tekið upp þráðinn og gerir grín með skotheldum X5. Þetta er þó raunverulegur bíll og samkvæmt BMW er hann „með skotheldum rúðum og það flísast ekki úr honum ef hann verður fyrir játnkúlu“. Grínið frá Lego má sjá hér að neðan. BMW er raunverulega að bjóða upp á skotheldar rúður sem virðast virka vel.Comes with bulletproof windows and offers splinter protection in case it gets hit by a metal ball: The new BMW X5 Protection VR6: https://t.co/XnMPixFvRx[Combined fuel consumption and CO2 emission: 13.0 l/100 km; 298 g/km. Further information: https://t.co/3Hw3jgS6fo] pic.twitter.com/fn5uXAYawo— BMW (@BMW) November 22, 2019 Myndband af prófunum má finna hér að neðan. Bílar Tengdar fréttir Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. 1. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent
Lego hefur þegar gert grín að Cybertruck frá Tesla og sagt sína útgáfu óbrjótanlega. Nú hefur BMW tekið upp þráðinn og gerir grín með skotheldum X5. Þetta er þó raunverulegur bíll og samkvæmt BMW er hann „með skotheldum rúðum og það flísast ekki úr honum ef hann verður fyrir játnkúlu“. Grínið frá Lego má sjá hér að neðan. BMW er raunverulega að bjóða upp á skotheldar rúður sem virðast virka vel.Comes with bulletproof windows and offers splinter protection in case it gets hit by a metal ball: The new BMW X5 Protection VR6: https://t.co/XnMPixFvRx[Combined fuel consumption and CO2 emission: 13.0 l/100 km; 298 g/km. Further information: https://t.co/3Hw3jgS6fo] pic.twitter.com/fn5uXAYawo— BMW (@BMW) November 22, 2019 Myndband af prófunum má finna hér að neðan.
Bílar Tengdar fréttir Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. 1. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent
Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. 1. nóvember 2019 14:00