Skrifuðu Júdas á heimili Zlatan og köstuðu Surströmming á tröppurnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. nóvember 2019 23:30 Verður þessi stytta eyðilögð á næstu dögum? vísir/epa Stuðningsmenn Malmö eru gjörsamlega æfir þar sem helsta goðsögn í sögu félagsins, Zlatan Ibrahimovic, keypti fjórðungshlut í Hammarby sem er einn af erkióvinum Malmö. Fljótlega eftir að fréttirnar bárust flykktust stuðningsmenn Malmö að styttunni af Zlatan sem er fyrir utan heimavöll félagsins. Sú stytta var afhjúpuð á dögunum. Styttan var skemmd. Klósettseta var hengd á styttuna og bolur settur yfir andlit stjörnunnar. Menn létu ekki þar við sitja og kveiktu eld við styttuna er líða fór á kvöldið.Elimkyrkan vandaliserad efter Zlatans klubbköp https://t.co/MbFP45R9MZpic.twitter.com/REvqi5Y21o — Tidningen Dagen (@Dagen) November 28, 2019 Í dag bárust svo fréttir af því að ráðist hefði verið að heimili Zlatan í Stokkhólmi. Búið var að skrifa Júdas á hurðina og svo var ógeðisfisknum Surströmming kastað á tröppurnar. Lyktin er því líklega ekki upp á marga fiska í íbúðinni í dag. Einhverjir stuðningsmenn hafa stofnað undirskriftalista því þeir vilja sjá styttuna á burt. Þetta verður að teljast afar sérstök fjárfesting hjá Svíanum. Sænski boltinn Tengdar fréttir Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. 27. nóvember 2019 23:30 Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. 27. nóvember 2019 08:03 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Stuðningsmenn Malmö eru gjörsamlega æfir þar sem helsta goðsögn í sögu félagsins, Zlatan Ibrahimovic, keypti fjórðungshlut í Hammarby sem er einn af erkióvinum Malmö. Fljótlega eftir að fréttirnar bárust flykktust stuðningsmenn Malmö að styttunni af Zlatan sem er fyrir utan heimavöll félagsins. Sú stytta var afhjúpuð á dögunum. Styttan var skemmd. Klósettseta var hengd á styttuna og bolur settur yfir andlit stjörnunnar. Menn létu ekki þar við sitja og kveiktu eld við styttuna er líða fór á kvöldið.Elimkyrkan vandaliserad efter Zlatans klubbköp https://t.co/MbFP45R9MZpic.twitter.com/REvqi5Y21o — Tidningen Dagen (@Dagen) November 28, 2019 Í dag bárust svo fréttir af því að ráðist hefði verið að heimili Zlatan í Stokkhólmi. Búið var að skrifa Júdas á hurðina og svo var ógeðisfisknum Surströmming kastað á tröppurnar. Lyktin er því líklega ekki upp á marga fiska í íbúðinni í dag. Einhverjir stuðningsmenn hafa stofnað undirskriftalista því þeir vilja sjá styttuna á burt. Þetta verður að teljast afar sérstök fjárfesting hjá Svíanum.
Sænski boltinn Tengdar fréttir Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. 27. nóvember 2019 23:30 Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. 27. nóvember 2019 08:03 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Kveikt í styttunni af Zlatan Ósáttir stuðningsmenn Zlatan Ibrahimovic kveiktu í styttu af framherjanum eftir að hann gerðist hluteigandi í Hammarby. 27. nóvember 2019 23:30
Zlatan orðinn eigandi Hammarby Komin útskýring á Hammarby færslum Zlatan Ibrahimovic í gær. 27. nóvember 2019 08:03