Áströlsk móðir ákærð fyrir morð fyrir að skilja dætur sínar eftir í bíl Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. nóvember 2019 23:15 Kerri-Ann Conley, móðir barnanna. facebook Áströlsk móðir hefur verið ákærð fyrir morð eftir að börnin hennar tvö fundust í bíl í steikjandi hita. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Um er að ræða tvær stúlkur, sem voru eins og tveggja ára og fundust þær látnar í bíl af lögreglumönnum. í Queensland á laugardag. Óvíst er hversu lengi þær höfðu verið í bílnum. Þegar lík stúlknanna fundust, í bæ nærri Brisbane, var hitastigið í kring um 31°C. Móðir þeirra Kerri-Ann Conley, 27 ára gömul, er fyrsta manneskjan til að vera ákærð fyrir morð eftir að skilgreiningunni á morði var breytt í Queensland en nú er „kærulaust skeytingarleysi gagnvart mannslífi“ hluti af þeirri skilgreiningu. Auk þess var hún kærð fyrir vörslu fíkniefna og áhalda til notkunar þeirra, samkvæmt fréttastofu ABC. Ríkisstjóri Queensland, Annastacia Palaszczuk, lýsti andláti barnanna sem harmleik og sagði að barnaverndaryfirvöld ættu að skoða málið. „Ég var miður mín þegar ég frétti af málinu,“ sagði hún. Hún bætti því við að hún vissi að barnaverndaryfirvöld hafi haft auga með heimilinu. Lögreglan í Queensland var kölluð til ásamt sjúkraliðum sem reyndu að endurlífga systurnar en þær voru úrskurðaðar látnar á staðnum. Mark White, rannsóknarlögreglumaður, sagði að vitni hafi stigið fram og aðstoði nú lögreglu við rannsóknina. Ástralía Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Áströlsk móðir hefur verið ákærð fyrir morð eftir að börnin hennar tvö fundust í bíl í steikjandi hita. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Um er að ræða tvær stúlkur, sem voru eins og tveggja ára og fundust þær látnar í bíl af lögreglumönnum. í Queensland á laugardag. Óvíst er hversu lengi þær höfðu verið í bílnum. Þegar lík stúlknanna fundust, í bæ nærri Brisbane, var hitastigið í kring um 31°C. Móðir þeirra Kerri-Ann Conley, 27 ára gömul, er fyrsta manneskjan til að vera ákærð fyrir morð eftir að skilgreiningunni á morði var breytt í Queensland en nú er „kærulaust skeytingarleysi gagnvart mannslífi“ hluti af þeirri skilgreiningu. Auk þess var hún kærð fyrir vörslu fíkniefna og áhalda til notkunar þeirra, samkvæmt fréttastofu ABC. Ríkisstjóri Queensland, Annastacia Palaszczuk, lýsti andláti barnanna sem harmleik og sagði að barnaverndaryfirvöld ættu að skoða málið. „Ég var miður mín þegar ég frétti af málinu,“ sagði hún. Hún bætti því við að hún vissi að barnaverndaryfirvöld hafi haft auga með heimilinu. Lögreglan í Queensland var kölluð til ásamt sjúkraliðum sem reyndu að endurlífga systurnar en þær voru úrskurðaðar látnar á staðnum. Mark White, rannsóknarlögreglumaður, sagði að vitni hafi stigið fram og aðstoði nú lögreglu við rannsóknina.
Ástralía Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira