Leó Snær: Þetta er óásættanlegt Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 24. nóvember 2019 21:43 Leó í Stjörnubúningnum. vísir/bára „Þetta ætlar ekki neinn endi að taka,“ sagði Leó Snær Pétursson, leikmaður Stjörnunnar eftir enn eitt tapið í kvöld. Stjarnan tapaði með fimm mörkum fyrir Val á heimavelli í kvöld. „Í dag var þetta mikið af töpuðum boltum og skíta feilar sem eru alltof dýrir á móti liði eins og Val“ „Alltaf þegar við vorum á leiðinni að fara að gera einhver áhlaup þá ákváðum við frekar að kasta boltanum útaf eða í hendurnar á Valsmönnum. Það var rosalega sunnudagur í þessum leik, að öllu leyti. Ef við hefðum komið með smá stemningu í þetta og haft smá vilja þá hefðum við mögulega getað eitthvað í dag“ sagði Leó Snær sem segir mikið hafa vantað uppá karakter liðsins í leiknum Stjarnan er aðeins með einn sigur þegar mótið er hálfnað en fjögur jafntefli. Liðið er með 6 stig í 10 sæti deildarinnar sem verður að teljast mikil vonbrigði fyrir þetta vel mannaða lið. Leó Snær segir það augljóst að þetta séu vonbrigði og að þeir þurfi að fara að vinna leiki „Það er augljóst að við þurfum að fara að fá einhverja punkta á töfluna“ „Þetta er óásættanleg stigastöfnun. Mótið er hálfnað svo það er nóg eftir og ég er 100% á því að við verðum sterkari á seinni hlutanum. Þetta er bara undir okkur sjálfum komið hvernig við ætlum að tækla þetta, menn geta falið sig ofan í einhverri gröf en hjá liðinu er það ekki í boði. Við ætlum að koma tvíelfdir til baka.“ sagði Leó Snær bjartsýnn á framhaldið. Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
„Þetta ætlar ekki neinn endi að taka,“ sagði Leó Snær Pétursson, leikmaður Stjörnunnar eftir enn eitt tapið í kvöld. Stjarnan tapaði með fimm mörkum fyrir Val á heimavelli í kvöld. „Í dag var þetta mikið af töpuðum boltum og skíta feilar sem eru alltof dýrir á móti liði eins og Val“ „Alltaf þegar við vorum á leiðinni að fara að gera einhver áhlaup þá ákváðum við frekar að kasta boltanum útaf eða í hendurnar á Valsmönnum. Það var rosalega sunnudagur í þessum leik, að öllu leyti. Ef við hefðum komið með smá stemningu í þetta og haft smá vilja þá hefðum við mögulega getað eitthvað í dag“ sagði Leó Snær sem segir mikið hafa vantað uppá karakter liðsins í leiknum Stjarnan er aðeins með einn sigur þegar mótið er hálfnað en fjögur jafntefli. Liðið er með 6 stig í 10 sæti deildarinnar sem verður að teljast mikil vonbrigði fyrir þetta vel mannaða lið. Leó Snær segir það augljóst að þetta séu vonbrigði og að þeir þurfi að fara að vinna leiki „Það er augljóst að við þurfum að fara að fá einhverja punkta á töfluna“ „Þetta er óásættanleg stigastöfnun. Mótið er hálfnað svo það er nóg eftir og ég er 100% á því að við verðum sterkari á seinni hlutanum. Þetta er bara undir okkur sjálfum komið hvernig við ætlum að tækla þetta, menn geta falið sig ofan í einhverri gröf en hjá liðinu er það ekki í boði. Við ætlum að koma tvíelfdir til baka.“ sagði Leó Snær bjartsýnn á framhaldið.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00 Mest lesið Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Leik lokið: Stjarnan - Valur 25-30 | Enn eitt tapið í Mýrinni Valur hafði tökin á leiknum frá fyrstu mínútu í Mýrinni í kvöld. Stjarnan hefur aðeins unnið einn leik á tímabilinu 24. nóvember 2019 21:00