Guðmundur Helgi: Þetta var skelfilegt frá A til Ö Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2019 19:16 Guðmundur og strákarnir hans eru án sigurs í fimm leikjum í röð. vísir/bára Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var niðurlútur eftir tapið fyrir FH, 26-36, í dag. „Döhler lokaði á okkur. Ég veit ekki hvað hann varði mörg skot. En fyrst og fremst var stemmningsleysi í okkar liði. Þetta var ekki gott,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi eftir leik. Ekki stóð steinn yfir steini í vörn Fram í fyrri hálfleik þar sem liðið fékk á sig 20 mörk. „Vörnin hefur verið fín í vetur en þetta var skelfilegt frá A til Ö. Þegar þú spilar ekki vel gegn FH rúlla þeir yfir þig. Þeir voru miklu betri en við,“ sagði Guðmundur. Sóknarleikur Fram var ekki mikið skárri en varnarleikurinn. Framarar tóku oft og iðulega slæmar ákvarðanir og skot úr erfiðum færum. „Við höfum margoft farið yfir það og förum yfir það á næstu æfingu. Við vorum ekki rétt stilltir í dag,“ sagði Guðmundur. Stefán Darri Þórsson fékk rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Guðmundi fannst það harður dómur. „Ég er ekki búinn að sjá þetta aftur en mér fannst hann sækja í manninn. Þar af leiðandi átti þetta ekki að vera rautt spjald,“ sagði Guðmundur. Næsti leikur Fram er gegn Val á heimavelli. Guðmundur vill sjá betra hugarfar hjá sínum mönnum í þeim leik. „Við þurfum að ná baráttuandanum aftur upp. Þegar hann dettur út er Fram ekki mikið. Við þurfum bara að berja okkur saman,“ sagði Guðmundur að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - FH 26-36 | Fimleikafélagið aftur sigurbraut Fram sá aldrei til sólar gegn FH í Safamýrinni. 24. nóvember 2019 19:15 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var niðurlútur eftir tapið fyrir FH, 26-36, í dag. „Döhler lokaði á okkur. Ég veit ekki hvað hann varði mörg skot. En fyrst og fremst var stemmningsleysi í okkar liði. Þetta var ekki gott,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi eftir leik. Ekki stóð steinn yfir steini í vörn Fram í fyrri hálfleik þar sem liðið fékk á sig 20 mörk. „Vörnin hefur verið fín í vetur en þetta var skelfilegt frá A til Ö. Þegar þú spilar ekki vel gegn FH rúlla þeir yfir þig. Þeir voru miklu betri en við,“ sagði Guðmundur. Sóknarleikur Fram var ekki mikið skárri en varnarleikurinn. Framarar tóku oft og iðulega slæmar ákvarðanir og skot úr erfiðum færum. „Við höfum margoft farið yfir það og förum yfir það á næstu æfingu. Við vorum ekki rétt stilltir í dag,“ sagði Guðmundur. Stefán Darri Þórsson fékk rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Guðmundi fannst það harður dómur. „Ég er ekki búinn að sjá þetta aftur en mér fannst hann sækja í manninn. Þar af leiðandi átti þetta ekki að vera rautt spjald,“ sagði Guðmundur. Næsti leikur Fram er gegn Val á heimavelli. Guðmundur vill sjá betra hugarfar hjá sínum mönnum í þeim leik. „Við þurfum að ná baráttuandanum aftur upp. Þegar hann dettur út er Fram ekki mikið. Við þurfum bara að berja okkur saman,“ sagði Guðmundur að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - FH 26-36 | Fimleikafélagið aftur sigurbraut Fram sá aldrei til sólar gegn FH í Safamýrinni. 24. nóvember 2019 19:15 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Umfjöllun: Fram - FH 26-36 | Fimleikafélagið aftur sigurbraut Fram sá aldrei til sólar gegn FH í Safamýrinni. 24. nóvember 2019 19:15