Guðmundur Helgi: Þetta var skelfilegt frá A til Ö Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2019 19:16 Guðmundur og strákarnir hans eru án sigurs í fimm leikjum í röð. vísir/bára Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var niðurlútur eftir tapið fyrir FH, 26-36, í dag. „Döhler lokaði á okkur. Ég veit ekki hvað hann varði mörg skot. En fyrst og fremst var stemmningsleysi í okkar liði. Þetta var ekki gott,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi eftir leik. Ekki stóð steinn yfir steini í vörn Fram í fyrri hálfleik þar sem liðið fékk á sig 20 mörk. „Vörnin hefur verið fín í vetur en þetta var skelfilegt frá A til Ö. Þegar þú spilar ekki vel gegn FH rúlla þeir yfir þig. Þeir voru miklu betri en við,“ sagði Guðmundur. Sóknarleikur Fram var ekki mikið skárri en varnarleikurinn. Framarar tóku oft og iðulega slæmar ákvarðanir og skot úr erfiðum færum. „Við höfum margoft farið yfir það og förum yfir það á næstu æfingu. Við vorum ekki rétt stilltir í dag,“ sagði Guðmundur. Stefán Darri Þórsson fékk rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Guðmundi fannst það harður dómur. „Ég er ekki búinn að sjá þetta aftur en mér fannst hann sækja í manninn. Þar af leiðandi átti þetta ekki að vera rautt spjald,“ sagði Guðmundur. Næsti leikur Fram er gegn Val á heimavelli. Guðmundur vill sjá betra hugarfar hjá sínum mönnum í þeim leik. „Við þurfum að ná baráttuandanum aftur upp. Þegar hann dettur út er Fram ekki mikið. Við þurfum bara að berja okkur saman,“ sagði Guðmundur að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - FH 26-36 | Fimleikafélagið aftur sigurbraut Fram sá aldrei til sólar gegn FH í Safamýrinni. 24. nóvember 2019 19:15 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira
Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var niðurlútur eftir tapið fyrir FH, 26-36, í dag. „Döhler lokaði á okkur. Ég veit ekki hvað hann varði mörg skot. En fyrst og fremst var stemmningsleysi í okkar liði. Þetta var ekki gott,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi eftir leik. Ekki stóð steinn yfir steini í vörn Fram í fyrri hálfleik þar sem liðið fékk á sig 20 mörk. „Vörnin hefur verið fín í vetur en þetta var skelfilegt frá A til Ö. Þegar þú spilar ekki vel gegn FH rúlla þeir yfir þig. Þeir voru miklu betri en við,“ sagði Guðmundur. Sóknarleikur Fram var ekki mikið skárri en varnarleikurinn. Framarar tóku oft og iðulega slæmar ákvarðanir og skot úr erfiðum færum. „Við höfum margoft farið yfir það og förum yfir það á næstu æfingu. Við vorum ekki rétt stilltir í dag,“ sagði Guðmundur. Stefán Darri Þórsson fékk rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks. Guðmundi fannst það harður dómur. „Ég er ekki búinn að sjá þetta aftur en mér fannst hann sækja í manninn. Þar af leiðandi átti þetta ekki að vera rautt spjald,“ sagði Guðmundur. Næsti leikur Fram er gegn Val á heimavelli. Guðmundur vill sjá betra hugarfar hjá sínum mönnum í þeim leik. „Við þurfum að ná baráttuandanum aftur upp. Þegar hann dettur út er Fram ekki mikið. Við þurfum bara að berja okkur saman,“ sagði Guðmundur að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fram - FH 26-36 | Fimleikafélagið aftur sigurbraut Fram sá aldrei til sólar gegn FH í Safamýrinni. 24. nóvember 2019 19:15 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Golf Dramatík í uppbótartímanum Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Í beinni: Afturelding - KA | Langt frá síðasta sigri Mosfellinga Íslenski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Fleiri fréttir Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Sjá meira
Umfjöllun: Fram - FH 26-36 | Fimleikafélagið aftur sigurbraut Fram sá aldrei til sólar gegn FH í Safamýrinni. 24. nóvember 2019 19:15