Hundur ók í hringi í hálftíma þangað til lögreglan kom Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. nóvember 2019 22:00 Lögregla þurfti að skerast í leikinn. Mynd/Skjáskot Hundar er ekki helst þekktir fyrir ökuhæfileika sína en hundurinn Max í Flórída í Bandaríkjunum er orðinn heimsfrægur. Bíll sem hann sat í keyrði hring eftir hring þangað til lögregla kom á vettvang.Washington Post fjallar um málið á léttu nótunum en þar segir að atvikið hafi átt sér stað í fyrradag. Atvikaðist það þannig að eigandi Max áttaði sig á því að hann hefði villst af leið í rólegu íbúðahverfi í Port St. Lucie í Flórída. Steig hann úr bílnum til að ná áttum og lokaði á eftir sér. Það var þá sem Max skellti bílnum í bakkgír og ekki vildi betur til en að bíllinn keyrði í hringi, aftur og aftur í um það bil hálftíma, þangað til lögregla skarst í leikinn. Í frétt Washington Post segir að engan hafi sakað og lögregla hafi náð stjórn á aðstæðum þegar bílnum var bakkað á póstkassa. Litlar skemmdir urðu á bílnum og er eigandi Max sagður hafa lofað að bæta póstkassann. Max er hins vegar sagður vera við hestaheilsu eftir atvikið og slapp hann við fangelsi þrátt fyrir að vera án ökuskírteinis. Myndband af akstrinum má sjá hér að neðan. Bandaríkin Dýr Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira
Hundar er ekki helst þekktir fyrir ökuhæfileika sína en hundurinn Max í Flórída í Bandaríkjunum er orðinn heimsfrægur. Bíll sem hann sat í keyrði hring eftir hring þangað til lögregla kom á vettvang.Washington Post fjallar um málið á léttu nótunum en þar segir að atvikið hafi átt sér stað í fyrradag. Atvikaðist það þannig að eigandi Max áttaði sig á því að hann hefði villst af leið í rólegu íbúðahverfi í Port St. Lucie í Flórída. Steig hann úr bílnum til að ná áttum og lokaði á eftir sér. Það var þá sem Max skellti bílnum í bakkgír og ekki vildi betur til en að bíllinn keyrði í hringi, aftur og aftur í um það bil hálftíma, þangað til lögregla skarst í leikinn. Í frétt Washington Post segir að engan hafi sakað og lögregla hafi náð stjórn á aðstæðum þegar bílnum var bakkað á póstkassa. Litlar skemmdir urðu á bílnum og er eigandi Max sagður hafa lofað að bæta póstkassann. Max er hins vegar sagður vera við hestaheilsu eftir atvikið og slapp hann við fangelsi þrátt fyrir að vera án ökuskírteinis. Myndband af akstrinum má sjá hér að neðan.
Bandaríkin Dýr Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Sjá meira