Árborg fær jafnlaunavottun Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifa 23. nóvember 2019 14:33 Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg. Magnús Hlynur Hreiðarsson. Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals. Um átta hundruð manns vinna hjá Árborg í um sex hundruð stöðugildum. Því var fagnað í vikunni þegar Árborg fékk staðfestingu á jafnlaunavottuninni en Árborg er þá fjórða sveitarfélagið á Íslandi til að hljóta jafnlaunavottun og það fyrsta á Suðurlandi. Áður hafa fengið jafnlaunavottun Hafnarfjarðarkaupstaður, Mosfellsbær og Fljótsdalshérað. Gísli Halldór Halldórsson er bæjarstjóri í Árborg. „Það þýðir það að nú erum við komin með kerfi, gæðakerfi, sem heitir jafnlaunakerfi þar sem við munum geta fylgst með því að ráðningar, launaröðun, auglýsingar eftir störfum og allir þessir þættir að þar sé verið að tryggja jafnrétti kynjanna,“ segir Gísli. Gísli segir að með nýja kerfinu verði ekki hallað á kynin með ráðningu og launaröðun, allir séu jafnir. „Þetta þýðir ekki það að við séum búin að ná fullkomnu réttlæti en þetta þýðir að við erum komin með kerfin til að fylgjast með að verið sé að gera hlutina rétt og til þess að bæta stöðugt úr. Þetta þýðir þá jafnframt það að í framhaldinu af þessari gríðarlegu vinnu sem hefur átt sér stað og staðið allt þetta ár og margir starfsmenn sveitarfélagsins eru búnir að koma að og leggja mikla vinnu í undir forystu mannauðsstjóra, þýðir það að við munum þurfa að halda áfram til að tryggja að við séum alltaf að ganga í jafnréttisátt og uppfylla það að á endanum verði allir jafnir. Núna hallar auðvitað í mörgum störfum á kynin,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg. Árborg Jafnréttismál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Sveitarfélagið Árborg fagnar nú þeim áfanga að hafa fengið jafnlaunavottun. Í vottuninni felst staðfesting á því að hjá sveitarfélaginu sé fyrir hendi jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum jafnlaunastaðals. Um átta hundruð manns vinna hjá Árborg í um sex hundruð stöðugildum. Því var fagnað í vikunni þegar Árborg fékk staðfestingu á jafnlaunavottuninni en Árborg er þá fjórða sveitarfélagið á Íslandi til að hljóta jafnlaunavottun og það fyrsta á Suðurlandi. Áður hafa fengið jafnlaunavottun Hafnarfjarðarkaupstaður, Mosfellsbær og Fljótsdalshérað. Gísli Halldór Halldórsson er bæjarstjóri í Árborg. „Það þýðir það að nú erum við komin með kerfi, gæðakerfi, sem heitir jafnlaunakerfi þar sem við munum geta fylgst með því að ráðningar, launaröðun, auglýsingar eftir störfum og allir þessir þættir að þar sé verið að tryggja jafnrétti kynjanna,“ segir Gísli. Gísli segir að með nýja kerfinu verði ekki hallað á kynin með ráðningu og launaröðun, allir séu jafnir. „Þetta þýðir ekki það að við séum búin að ná fullkomnu réttlæti en þetta þýðir að við erum komin með kerfin til að fylgjast með að verið sé að gera hlutina rétt og til þess að bæta stöðugt úr. Þetta þýðir þá jafnframt það að í framhaldinu af þessari gríðarlegu vinnu sem hefur átt sér stað og staðið allt þetta ár og margir starfsmenn sveitarfélagsins eru búnir að koma að og leggja mikla vinnu í undir forystu mannauðsstjóra, þýðir það að við munum þurfa að halda áfram til að tryggja að við séum alltaf að ganga í jafnréttisátt og uppfylla það að á endanum verði allir jafnir. Núna hallar auðvitað í mörgum störfum á kynin,“ segir Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri í Árborg.
Árborg Jafnréttismál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira