Reykjarmökkur yfir Sydney og Adelaide Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2019 07:24 Óperuhúsið í Sydney. AP Reykjarmökkurinn frá kjarreldunum sem nú brenna víðs vegar um Ástralíu liggur nú yfir stórborgunum Sydney og Adelaide. Í Sydney vöknuðu íbúar upp við þykkan mökk og eru loftgæðin í borginni sögð hættuleg. Nú er svo komið að eldhætta er í öllum sex ríkjum Ástralíu og mjög mikil í fjórum þeirra. Sex hafa látið lífið í eldunum en verst hefur ástandið verið í New South Wales og í Queensland. Um fimm milljónir manna búa í Sydney og hvetja heilbrigðisyfirvöld fólk til að halda sig eins mikið innandyra og mögulegt er.Efsta hættustigi hefur nú verið lýst yfir í Viktoríu-fylki í suðurhluta landsins og er það í fyrsta sinn í áratug sem slíkt gerist þar, en árið 2009 létu 179 manns lífið í miklum eldi sem blossaði þar upp. Scott Morrison, forsætisráðherra landsins, varði á ný stefnu stjórnar sinnar í loftslagsmálum í dag. Fyrrverandi slökkviliðsstjórnar og fleiri hafa gagnrýnt stefnuna og segja að hana hafa átt þátt í því ástandi sem upp sé komið. Segja þeir nauðsynlegt að grípa til harðari aðgerða til að stemma stigu við útblæstri gróðurhúsalofttegunda. Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu Búist er við að gróðureldar í Ástralíu haldi áfram að versna. Íslendingur sem þar býr segir erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu. 19. nóvember 2019 18:45 Reykur vegna gróðureldanna gerir íbúum Sydney lífið leitt Íbúar í áströlsku stórborginni Sydney vöknuðu í morgun upp við að mikill reykur lá eins og mara yfir borginni. 19. nóvember 2019 11:37 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Reykjarmökkurinn frá kjarreldunum sem nú brenna víðs vegar um Ástralíu liggur nú yfir stórborgunum Sydney og Adelaide. Í Sydney vöknuðu íbúar upp við þykkan mökk og eru loftgæðin í borginni sögð hættuleg. Nú er svo komið að eldhætta er í öllum sex ríkjum Ástralíu og mjög mikil í fjórum þeirra. Sex hafa látið lífið í eldunum en verst hefur ástandið verið í New South Wales og í Queensland. Um fimm milljónir manna búa í Sydney og hvetja heilbrigðisyfirvöld fólk til að halda sig eins mikið innandyra og mögulegt er.Efsta hættustigi hefur nú verið lýst yfir í Viktoríu-fylki í suðurhluta landsins og er það í fyrsta sinn í áratug sem slíkt gerist þar, en árið 2009 létu 179 manns lífið í miklum eldi sem blossaði þar upp. Scott Morrison, forsætisráðherra landsins, varði á ný stefnu stjórnar sinnar í loftslagsmálum í dag. Fyrrverandi slökkviliðsstjórnar og fleiri hafa gagnrýnt stefnuna og segja að hana hafa átt þátt í því ástandi sem upp sé komið. Segja þeir nauðsynlegt að grípa til harðari aðgerða til að stemma stigu við útblæstri gróðurhúsalofttegunda.
Ástralía Gróðureldar í Ástralíu Tengdar fréttir Erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu Búist er við að gróðureldar í Ástralíu haldi áfram að versna. Íslendingur sem þar býr segir erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu. 19. nóvember 2019 18:45 Reykur vegna gróðureldanna gerir íbúum Sydney lífið leitt Íbúar í áströlsku stórborginni Sydney vöknuðu í morgun upp við að mikill reykur lá eins og mara yfir borginni. 19. nóvember 2019 11:37 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu Búist er við að gróðureldar í Ástralíu haldi áfram að versna. Íslendingur sem þar býr segir erfitt að sjá fram á að tapa öllum eigum sínum og jafnvel lífinu. 19. nóvember 2019 18:45
Reykur vegna gróðureldanna gerir íbúum Sydney lífið leitt Íbúar í áströlsku stórborginni Sydney vöknuðu í morgun upp við að mikill reykur lá eins og mara yfir borginni. 19. nóvember 2019 11:37