Konur og börn í Sádi-Arabíu mega loks nota sömu innganga og karlar Atli Ísleifsson skrifar 9. desember 2019 06:57 McDonald's veitingastaður í Jeddah. Getty Yfirvöld í Sádí Arabíu hafa ákveðið að breyta loksins reglum fyrir veitingastaði landsins, sem hingað til hafa verið skyldugir til að hafa tvo innganga inn á staði sína, annan fyrir karlmenn en hinn fyrir konur og börn þeirra. Raunar hefur dregið úr þessum reglum hægt og rólega síðustu árin og höfðu nokkrir staðir þegar hætt að framfylgja þessari aðskilnaðarstefnu. Nýju lögin eru sögð vera hluti af áformum stjórnvalda um aukið frjálsræði í landinu. Þeirri breytingu hefur þó fylgt að nú er enn harðar en áður tekið á öllum mótmælum í garð stjórnvalda og hafa mannréttindafrömuðir verið lokaðir í fangelsum ítrekað síðustu misserin, um leið og baráttumál þeirra verða að veruleika. Fyrr á árinu var konum loks heimilað að ferðast til útlanda án leyfis frá karlmanni og þá hafa konur einnig fengið leyfi til að keyra bíla í konungsríkinu, sem er eitt það auðugasta á jörðinni. Sádi-Arabía Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Yfirvöld í Sádí Arabíu hafa ákveðið að breyta loksins reglum fyrir veitingastaði landsins, sem hingað til hafa verið skyldugir til að hafa tvo innganga inn á staði sína, annan fyrir karlmenn en hinn fyrir konur og börn þeirra. Raunar hefur dregið úr þessum reglum hægt og rólega síðustu árin og höfðu nokkrir staðir þegar hætt að framfylgja þessari aðskilnaðarstefnu. Nýju lögin eru sögð vera hluti af áformum stjórnvalda um aukið frjálsræði í landinu. Þeirri breytingu hefur þó fylgt að nú er enn harðar en áður tekið á öllum mótmælum í garð stjórnvalda og hafa mannréttindafrömuðir verið lokaðir í fangelsum ítrekað síðustu misserin, um leið og baráttumál þeirra verða að veruleika. Fyrr á árinu var konum loks heimilað að ferðast til útlanda án leyfis frá karlmanni og þá hafa konur einnig fengið leyfi til að keyra bíla í konungsríkinu, sem er eitt það auðugasta á jörðinni.
Sádi-Arabía Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira