Mikael Anderson hafði betur í Íslendingaslagnum Arnar Geir Halldórsson skrifar 8. desember 2019 18:55 Mikael og félagar eru með góða forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar. vísir/getty Bröndby fékk topplið Midtjylland í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í dag í toppbaráttuslag. Hjörtur Hermannsson hóf leik á bekknum hjá Bröndby á meðan Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði gestanna. Staðan í leikhléi var markalaus en eftir klukkutíma leik fór að draga til tíðinda. Awer Mabil kom þá gestunum yfir en Kamil Wilczek jafnaði metin fyrir Bröndby skömmu síðar eða á 64.mínútu. Á 76.mínútu kom Hjörtur inn af bekknum hjá Bröndby en á sama tíma var Mikael skipt af velli hjá Midtjylland. Gestirnir reyndust sterkari á lokakaflanum og Frank Onyeka tryggði þeim sigur með marki á 82.mínútu. Hjörtur fékk ekki að klára leikinn því honum var skipt af velli á 83.mínútu, sjö mínútum eftir að hafa verið skipt inná. Midtjylland með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar en Bröndby hefur sextán stigum minna en Midtjylland í fjórða sæti deildarinnar. Danski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Bröndby fékk topplið Midtjylland í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni í dag í toppbaráttuslag. Hjörtur Hermannsson hóf leik á bekknum hjá Bröndby á meðan Mikael Neville Anderson var í byrjunarliði gestanna. Staðan í leikhléi var markalaus en eftir klukkutíma leik fór að draga til tíðinda. Awer Mabil kom þá gestunum yfir en Kamil Wilczek jafnaði metin fyrir Bröndby skömmu síðar eða á 64.mínútu. Á 76.mínútu kom Hjörtur inn af bekknum hjá Bröndby en á sama tíma var Mikael skipt af velli hjá Midtjylland. Gestirnir reyndust sterkari á lokakaflanum og Frank Onyeka tryggði þeim sigur með marki á 82.mínútu. Hjörtur fékk ekki að klára leikinn því honum var skipt af velli á 83.mínútu, sjö mínútum eftir að hafa verið skipt inná. Midtjylland með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar en Bröndby hefur sextán stigum minna en Midtjylland í fjórða sæti deildarinnar.
Danski boltinn Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira