Wozniacki hættir í janúar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. desember 2019 22:45 Wozniacki kveður eftir nokkrar vikur. vísir/getty Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki tilkynnti óvænt í dag að hún myndi leggja spaðann á hilluna í næsta mánuði. Hún ætlar sér að taka þátt á Opna ástralska meistaramótinu í næsta mánuði og eftir það er hún hætt. Hún vann mótið árið 2018. Hin 29 ára gamla Wozniacki segir að þetta hafi ekkert með heilsufar hennar að gera heldur hafi hún metnað fyrir mörgu öðru í lífinu. Nú sé kominn tími til að sinna þeim hugðarefnum. View this post on InstagramI’ve played professionally since I was 15 years old. In that time I’ve experienced an amazing first chapter of my life. With 30 WTA singles titles, a world #1 ranking for 71 weeks, a WTA Finals victory, 3 Olympics, including carrying the flag for my native Denmark, and winning the 2018 Australian Open Grand slam championship, I’ve accomplished everything I could ever dream of on the court. I’ve always told myself, when the time comes, that there are things away from tennis that I want to do more, then it’s time to be done. In recent months, I’ve realized that there is a lot more in life that I’d like to accomplish off the court. Getting married to David was one of those goals and starting a family with him while continuing to travel the world and helping raise awareness about rheumatoid arthritis (project upcoming) are all passions of mine moving forward. So with that, today I am announcing that I will be retiring from professional tennis after the Australian Open in January. This has nothing to do with my health and this isn’t a goodbye, I look forward to sharing my exciting journey ahead with all of you! Finally, I want to thank with all my heart, the fans, my friends, my sponsors, my team, especially my father as my coach, my husband, and my family for decades of support! Without all of you I could have never have done this! A post shared by Caroline Wozniacki (@carowozniacki) on Dec 6, 2019 at 5:31am PST Hún hefur engu að síður verið talsvert meidd á þessu ári og aðeins keppt 35 sinnum. Þetta er líka fyrsta árið síðan 2007 sem henni hefur ekki tekist að vinna neitt mót. Hún er með gigt og ónæmissjúkdóm sem hefur ekki hjálpað til. Mótlætið hefur kastað henni niður í 37. sæti á heimslistanum. Wozniacki gerðist atvinnumaður árið 2005 og hefur unnið 630 tennisleiki og titlarnir eru orðnir 30 talsins. Hún var númer eitt á heimslistanum árin 2010 og 2011. Alls hefur hún unnið sér inn 35 milljónir dollara í verðlaunafé á ferlinum. Tennis Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira
Danska tennisstjarnan Caroline Wozniacki tilkynnti óvænt í dag að hún myndi leggja spaðann á hilluna í næsta mánuði. Hún ætlar sér að taka þátt á Opna ástralska meistaramótinu í næsta mánuði og eftir það er hún hætt. Hún vann mótið árið 2018. Hin 29 ára gamla Wozniacki segir að þetta hafi ekkert með heilsufar hennar að gera heldur hafi hún metnað fyrir mörgu öðru í lífinu. Nú sé kominn tími til að sinna þeim hugðarefnum. View this post on InstagramI’ve played professionally since I was 15 years old. In that time I’ve experienced an amazing first chapter of my life. With 30 WTA singles titles, a world #1 ranking for 71 weeks, a WTA Finals victory, 3 Olympics, including carrying the flag for my native Denmark, and winning the 2018 Australian Open Grand slam championship, I’ve accomplished everything I could ever dream of on the court. I’ve always told myself, when the time comes, that there are things away from tennis that I want to do more, then it’s time to be done. In recent months, I’ve realized that there is a lot more in life that I’d like to accomplish off the court. Getting married to David was one of those goals and starting a family with him while continuing to travel the world and helping raise awareness about rheumatoid arthritis (project upcoming) are all passions of mine moving forward. So with that, today I am announcing that I will be retiring from professional tennis after the Australian Open in January. This has nothing to do with my health and this isn’t a goodbye, I look forward to sharing my exciting journey ahead with all of you! Finally, I want to thank with all my heart, the fans, my friends, my sponsors, my team, especially my father as my coach, my husband, and my family for decades of support! Without all of you I could have never have done this! A post shared by Caroline Wozniacki (@carowozniacki) on Dec 6, 2019 at 5:31am PST Hún hefur engu að síður verið talsvert meidd á þessu ári og aðeins keppt 35 sinnum. Þetta er líka fyrsta árið síðan 2007 sem henni hefur ekki tekist að vinna neitt mót. Hún er með gigt og ónæmissjúkdóm sem hefur ekki hjálpað til. Mótlætið hefur kastað henni niður í 37. sæti á heimslistanum. Wozniacki gerðist atvinnumaður árið 2005 og hefur unnið 630 tennisleiki og titlarnir eru orðnir 30 talsins. Hún var númer eitt á heimslistanum árin 2010 og 2011. Alls hefur hún unnið sér inn 35 milljónir dollara í verðlaunafé á ferlinum.
Tennis Mest lesið Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Twitter yfir leiknum gegn Noregi: Vonleysi eftir erfitt mót Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Anisimova og Swiatek í úrslit í fyrsta sinn Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Sjá meira