„Ástarsorg er viðbjóður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. desember 2019 11:30 Lína Birgitta er aldrei feimin við það að opna sig um tilfinningar sínar. vísir/vilhelm Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. Hún þykir klókur tískuráðgjafi og tjáir sig einna helst um föt og tísku á þeim vettvangi. Lína er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum kemur hún víða við. Það fylgir því að vera opinber persónu eins og Lína að stór hluti af þjóðinni fylgist vel með einkalífi hennar. Hún hefur verið í sambandi með þjóðþekktum mönnum undanfarin ár og tekur það stundum á. „Ég man síðast eða þarsíðast þegar ég kom úr sambandi þá sagði ég við sjálfan mig, guð ég ætla ekki í samband á næstunni og næst þegar ég verð með einhverjum verður það ekki með opinberum einstaklingi,“ segir Lína létt og bætir því við að auðvitað skipti það nú engu máli. Lína hætti í sambandi með manni fyrir ekki svo löngu og segir hún að ástarsorg almennt sé mjög erfið viðureignar.„Ég hef einu sinni, til tvisar virkilega fundið fyrir því. Þetta er ógeðslega vont en það skiptir svo miklu máli að maður má ekki glata sjálfum sér,“ segir Lína sem fékk einu sinni gott ráð frá föður vinkonu sinnar. „Maður á bara að hugsa, mun þetta hafa áhrif á þig eftir tólf mánuði, og ef svarið er nei þá ætti manni strax að líða aðeins betur. Maður þarf samt alltaf að gefa sér tíma til að syrgja og leyfa sér að líða illa. Ef maður þarf að gráta, þá bara koma því bara öllu út. Ég er mjög góð að gera það. Ég er með svona leynihring sem ég keyri, ég elska nefnilega að gráta í bílnum. Þegar mér líður illa keyri ég alltaf þennan hring og er bara hágrátandi, öskra jafnvel en það skiptir rosalega miklu máli að losa þetta út,“ segir Lína sem er opin manneskja og talar mikið um tilfinningar sínar. „En ástarsorg er viðbjóður, hún er það. Þú sérð einhvern veginn ekki fram á við strax. Þá hugsar maður bara um þessa tólf mánuði og svo verður þetta að minningu sem fjarar út. Eins pirrandi og það hljómar þá læknar tíminn öll sár.“Í þættinum ræðir Lína einnig um baráttu sína við búlimíu og kaupfíkn, um líkamsímynd kvenna á samfélagsmiðlum, um slúðrir sem hún hefur mátt eiga við í gegnum tíðina, um nýjan sjónvarpsþátt sem hún fer af stað með á næstunni, um tónlistarferilinn og fatalínu sína. Ástin og lífið Einkalífið Tengdar fréttir Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30 „Fólk hefur verið óvant því að konur þori að taka pláss“ Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu. 27. október 2019 10:00 Segir fósturmissinn hafa verið rosalega mikinn skell Eva Ruza Miljevic er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún er án efa ein hressasta og skemmtilega kona landsins. Hún hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrja með sinn eigin sjónvarpsþátt. Hún er gift Sigurði Þór Þórssyni og hafa þau verið saman í um tuttugu ár. 17. nóvember 2019 10:00 Lygilegar bransasögur með Steinda Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. 21. nóvember 2019 11:30 Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00 Skilnaðurinn styrkti sambandið Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28. nóvember 2019 11:30 Ragnar um Fanneyju: „Hún mun aldrei gleymast og mun alltaf verða heiðruð og virt“ Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. 3. nóvember 2019 10:00 Jóhannes Haukur velur skemmtilegustu og erfiðustu stórstjörnuna Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. 10. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fengu konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir hefur komið víða við síðastliðin ár en hún sló fyrst í gegn á bloggsíðu sinni og síðar meir á sínum samfélagsmiðlum. Hún þykir klókur tískuráðgjafi og tjáir sig einna helst um föt og tísku á þeim vettvangi. Lína er gestur vikunnar í Einkalífinu en í þættinum kemur hún víða við. Það fylgir því að vera opinber persónu eins og Lína að stór hluti af þjóðinni fylgist vel með einkalífi hennar. Hún hefur verið í sambandi með þjóðþekktum mönnum undanfarin ár og tekur það stundum á. „Ég man síðast eða þarsíðast þegar ég kom úr sambandi þá sagði ég við sjálfan mig, guð ég ætla ekki í samband á næstunni og næst þegar ég verð með einhverjum verður það ekki með opinberum einstaklingi,“ segir Lína létt og bætir því við að auðvitað skipti það nú engu máli. Lína hætti í sambandi með manni fyrir ekki svo löngu og segir hún að ástarsorg almennt sé mjög erfið viðureignar.„Ég hef einu sinni, til tvisar virkilega fundið fyrir því. Þetta er ógeðslega vont en það skiptir svo miklu máli að maður má ekki glata sjálfum sér,“ segir Lína sem fékk einu sinni gott ráð frá föður vinkonu sinnar. „Maður á bara að hugsa, mun þetta hafa áhrif á þig eftir tólf mánuði, og ef svarið er nei þá ætti manni strax að líða aðeins betur. Maður þarf samt alltaf að gefa sér tíma til að syrgja og leyfa sér að líða illa. Ef maður þarf að gráta, þá bara koma því bara öllu út. Ég er mjög góð að gera það. Ég er með svona leynihring sem ég keyri, ég elska nefnilega að gráta í bílnum. Þegar mér líður illa keyri ég alltaf þennan hring og er bara hágrátandi, öskra jafnvel en það skiptir rosalega miklu máli að losa þetta út,“ segir Lína sem er opin manneskja og talar mikið um tilfinningar sínar. „En ástarsorg er viðbjóður, hún er það. Þú sérð einhvern veginn ekki fram á við strax. Þá hugsar maður bara um þessa tólf mánuði og svo verður þetta að minningu sem fjarar út. Eins pirrandi og það hljómar þá læknar tíminn öll sár.“Í þættinum ræðir Lína einnig um baráttu sína við búlimíu og kaupfíkn, um líkamsímynd kvenna á samfélagsmiðlum, um slúðrir sem hún hefur mátt eiga við í gegnum tíðina, um nýjan sjónvarpsþátt sem hún fer af stað með á næstunni, um tónlistarferilinn og fatalínu sína.
Ástin og lífið Einkalífið Tengdar fréttir Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30 „Fólk hefur verið óvant því að konur þori að taka pláss“ Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu. 27. október 2019 10:00 Segir fósturmissinn hafa verið rosalega mikinn skell Eva Ruza Miljevic er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún er án efa ein hressasta og skemmtilega kona landsins. Hún hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrja með sinn eigin sjónvarpsþátt. Hún er gift Sigurði Þór Þórssyni og hafa þau verið saman í um tuttugu ár. 17. nóvember 2019 10:00 Lygilegar bransasögur með Steinda Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. 21. nóvember 2019 11:30 Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00 Skilnaðurinn styrkti sambandið Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28. nóvember 2019 11:30 Ragnar um Fanneyju: „Hún mun aldrei gleymast og mun alltaf verða heiðruð og virt“ Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. 3. nóvember 2019 10:00 Jóhannes Haukur velur skemmtilegustu og erfiðustu stórstjörnuna Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. 10. nóvember 2019 10:00 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fengu konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
Draumurinn varð að veruleika eftir tvö launalaus ár Egill Ásbjarnarson er ungur maður á uppleið. Hann stofnaði jakkafatafyrirtækið Suitup Reykjavík sem hefur náð fótfestu á íslenskum markaði. 10. október 2019 12:30
„Fólk hefur verið óvant því að konur þori að taka pláss“ Vala Kristín Eiríksdóttir er ung og efnileg leikkona sem hefur vakið mikla athygli undanfarin ár fyrir flotta frammistöðu í leiklistarsenunni hér á landi. Vala er gestur vikunnar í Einkalífinu. 27. október 2019 10:00
Segir fósturmissinn hafa verið rosalega mikinn skell Eva Ruza Miljevic er gestur vikunnar í Einkalífinu en hún er án efa ein hressasta og skemmtilega kona landsins. Hún hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrja með sinn eigin sjónvarpsþátt. Hún er gift Sigurði Þór Þórssyni og hafa þau verið saman í um tuttugu ár. 17. nóvember 2019 10:00
Lygilegar bransasögur með Steinda Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., hefur heillað þjóðina með gríni síðastliðinn áratug. Steindi er gestur vikunnar í Einkalífinu. 21. nóvember 2019 11:30
Enginn beðið mig afsökunar "Þú þarft ekki að svara þessu en ég vildi bara segja þér að ég er ekki að fara kjósa þig. Ég ekki að reyna vera dónaleg en mér finnst bara kjánalegt að þú sért að taka þátt í keppni fyrir íslenskar stelpur!“ 20. október 2019 10:00
Skilnaðurinn styrkti sambandið Frosti Logason hefur starfað á X-inu í tuttugu ár eða frá árinu 1999. Hann sló í gegn í rokksveitinni Mínus á sínum tíma og er að gera góða hluti í Íslandi í dag á Stöð 2 um þessar mundir. Frosti er gestur vikunnar í Einkalífinu. 28. nóvember 2019 11:30
Ragnar um Fanneyju: „Hún mun aldrei gleymast og mun alltaf verða heiðruð og virt“ Ragnar Snær Njálsson hefur gengið í gegnum erfiðari hluti en flestir jafnaldrar hans. Eiginkona hans Fanney Eiríksdóttir lést í sumar eftir tæplega árs baráttu við leghálskrabbamein. 3. nóvember 2019 10:00
Jóhannes Haukur velur skemmtilegustu og erfiðustu stórstjörnuna Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. 10. nóvember 2019 10:00