„Sjáumst á Ítalíu bráðlega“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. desember 2019 23:30 Zlatan í leik með AC á sínum tíma. vísir/getty Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru.Vísir greindi frá því í gær að enskir fjölmiðlar sögðu frá því að Zlatan hafði hafnað liðum í enska boltanum til þess að ganga í raðir AC Milan þar sem hann deildina tímabilið 2010/2011. Í viðtali við GQ Italia gefur Svíinn sögusögnunum enn frekar undir fótinn. „Ég mun fara til félags sem þarf að byrja vinna aftur og þarf að endurnýja söguna í baráttunni gegn öllu og öllum,“ sagði Ibrahimovic.'I'll see you in Italy soon' Zlatan Ibrahimovic confirms he WILL return to Serie A and 'join a club that must get back to winning'... so, is he on his way back to AC Milan? https://t.co/R2LB6XEKX1 — MailOnline Sport (@MailSport) December 4, 2019 „Þetta snýst ekki bara um að velja lið því það þurfa einnig aðrir hlutir að ganga upp, til að mynda áhugi fjölskyldunnar minnar. Við sjáumst á Ítalíu bráðlega,“ bætti sá sænski við. Zlatan er orðinn 38 ára gamall en hann lék með AC Milan frá 2010 til 2012. Þar lék hann tæplega 60 leiki og skoraði í þim rúmlega 40 mörk. Magnaður markaskorari. Frá árinu 2018 hefur hann svo leikið með LA Galaxy í Bandaríkjunum en ætlar nú að rétta AC skútuna af. Milan er í 11. sætinu, ellefu stigum á eftir fjórða sætinu sem er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni. Ítalski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic hefur gefið það sterklega til kynna að hann sé á leið til AC Milan og þar af leiðandi snúa aftur í ítalska boltann eftir átta ára fjarveru.Vísir greindi frá því í gær að enskir fjölmiðlar sögðu frá því að Zlatan hafði hafnað liðum í enska boltanum til þess að ganga í raðir AC Milan þar sem hann deildina tímabilið 2010/2011. Í viðtali við GQ Italia gefur Svíinn sögusögnunum enn frekar undir fótinn. „Ég mun fara til félags sem þarf að byrja vinna aftur og þarf að endurnýja söguna í baráttunni gegn öllu og öllum,“ sagði Ibrahimovic.'I'll see you in Italy soon' Zlatan Ibrahimovic confirms he WILL return to Serie A and 'join a club that must get back to winning'... so, is he on his way back to AC Milan? https://t.co/R2LB6XEKX1 — MailOnline Sport (@MailSport) December 4, 2019 „Þetta snýst ekki bara um að velja lið því það þurfa einnig aðrir hlutir að ganga upp, til að mynda áhugi fjölskyldunnar minnar. Við sjáumst á Ítalíu bráðlega,“ bætti sá sænski við. Zlatan er orðinn 38 ára gamall en hann lék með AC Milan frá 2010 til 2012. Þar lék hann tæplega 60 leiki og skoraði í þim rúmlega 40 mörk. Magnaður markaskorari. Frá árinu 2018 hefur hann svo leikið með LA Galaxy í Bandaríkjunum en ætlar nú að rétta AC skútuna af. Milan er í 11. sætinu, ellefu stigum á eftir fjórða sætinu sem er síðasta sætið sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni.
Ítalski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Sjá meira