Harris hættir við forsetaframboð sitt Samúel Karl Ólason skrifar 3. desember 2019 18:47 Kamala Harris. AP/John Bazemore Öldungadeildarþingmaðurinn Kamala Harris hefur tekið þá ákvörðun að binda enda á baráttu sína í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. Hún segir erfiðleika í fjáröflun vega mest í ákvörðun hennar, sem hún segir eina þeirra erfiðustu sem hún hefur tekið. Harris, sem situr á þingi fyrir Kaliforníu og er fyrrverandi ríkissaksóknari þar, hóf framboð sitt fyrir framan 20 þúsund manns í janúar og byrjaði það mjög vel. Hún tryggði sér tólf milljónir dala á fyrstu þremur mánuðunum og stuðning margra mikilvægra aðila innan Demókrataflokksins. Þegar fjölgaði meðal frambjóðanda tókst henni þó ekki að bæta við sig fylgi né auka styrki til framboðsins. Í skoðanakönnunum náði Harris ekki upp í tíu prósent, hvorki á könnunum á landsvísu eða einstaka ríkjum. Nú eru fimmtán frambjóðendur eftir í forvali Demókrataflokksins.To my supporters, it is with deep regret—but also with deep gratitude—that I am suspending my campaign today. But I want to be clear with you: I will keep fighting every day for what this campaign has been about. Justice for the People. All the people.https://t.co/92Hk7DHHbR— Kamala Harris (@KamalaHarris) December 3, 2019 Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ógnaði fólki við nærri Hallgrímskirkju Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
Öldungadeildarþingmaðurinn Kamala Harris hefur tekið þá ákvörðun að binda enda á baráttu sína í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar á næsta ári. Hún segir erfiðleika í fjáröflun vega mest í ákvörðun hennar, sem hún segir eina þeirra erfiðustu sem hún hefur tekið. Harris, sem situr á þingi fyrir Kaliforníu og er fyrrverandi ríkissaksóknari þar, hóf framboð sitt fyrir framan 20 þúsund manns í janúar og byrjaði það mjög vel. Hún tryggði sér tólf milljónir dala á fyrstu þremur mánuðunum og stuðning margra mikilvægra aðila innan Demókrataflokksins. Þegar fjölgaði meðal frambjóðanda tókst henni þó ekki að bæta við sig fylgi né auka styrki til framboðsins. Í skoðanakönnunum náði Harris ekki upp í tíu prósent, hvorki á könnunum á landsvísu eða einstaka ríkjum. Nú eru fimmtán frambjóðendur eftir í forvali Demókrataflokksins.To my supporters, it is with deep regret—but also with deep gratitude—that I am suspending my campaign today. But I want to be clear with you: I will keep fighting every day for what this campaign has been about. Justice for the People. All the people.https://t.co/92Hk7DHHbR— Kamala Harris (@KamalaHarris) December 3, 2019
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Ógnaði fólki við nærri Hallgrímskirkju Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira