Jólalag dagsins: Hafdís Huld syngur Jólin mín Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. desember 2019 07:00 Hafdís Huld syngur Jólin mín. 22. desember er runninn upp og því aðeins tveir dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Jólin mín sem Hafdís Huld syngur við gítarundirleik. Lagið var flutt í Vandræðalega stóra jólaþætti Loga á Stöð 2 í desember 2014. Jólalög Tónlist Mest lesið Fögur er foldin Jól Persónulegar gjafir í alla pakka Jólin Gítargripin við Bjart er yfir Betlehem Jólin Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu Jólin Uppruni jólablands óþekktur Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Frumsýning á jólamynd Jól
22. desember er runninn upp og því aðeins tveir dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi. Í dag býður Vísir upp á lagið Jólin mín sem Hafdís Huld syngur við gítarundirleik. Lagið var flutt í Vandræðalega stóra jólaþætti Loga á Stöð 2 í desember 2014.
Jólalög Tónlist Mest lesið Fögur er foldin Jól Persónulegar gjafir í alla pakka Jólin Gítargripin við Bjart er yfir Betlehem Jólin Jólaneglurnar verða vínrauðar Jól Lax með hvítlaukskartöflumauki og engifersósu Jólin Uppruni jólablands óþekktur Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól Prófaði að grilla hamborgarhrygg Jól Frumsýning á jólamynd Jól