„Mætti í heimsmets ástandi“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. desember 2019 20:15 Júlían J. K. Jóhannsson stöð 2 Júlían J. K. Jóhannsson setti heimsmet í réttstöðulyftu á HM í Dúbaí á dögunum. Hann lyfti 405,5kg og bætti sitt eigið heimsmet um hálft kíló. „Þetta var smá mál,“ sagði Júlían við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta var gaman og eitthvað sem ég er búinn að vera að stefna að lengi. Þetta var fislétt.“ Júlían varð þriðji í samanlögðu á HM, annað árið í röð. Hann hefur verið í kraftlyftingum síðan hann var 15 ára. „Þetta hafa verið 11 ár af æfingum og vinnu.“ „Fyrir þetta mót þá vissi ég það að ef ég myndi mæta í sæmilega góðu ástandi þá myndi ég bæta þetta ástand, og ég mætti þarna í miklu betra ástandi en sæmilegu. Ég mætti í heimsmetsástandi.“ Júlían er með einfalt markmið, að ná þessum tveimur sem eru á undan honum og verða heimsmeistari. „Það hefur verið svolítið langt í þá, þangað til síðasta laugardag. Þó það sé kannski töluvert í þá þá finn ég að ég er að nálgast þá og ég veit að ég ætla að ná þeim.“Klippa: Júlian setti heimsmet í kraftlyftingum Kraftlyftingar Tengdar fréttir Júlían með heimsmet Kraftlyftingarkeppandinn, Júlían J. K. Jóhannsson, vann bronsverðlaun í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum sem lauk í gær. 24. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Júlían J. K. Jóhannsson setti heimsmet í réttstöðulyftu á HM í Dúbaí á dögunum. Hann lyfti 405,5kg og bætti sitt eigið heimsmet um hálft kíló. „Þetta var smá mál,“ sagði Júlían við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þetta var gaman og eitthvað sem ég er búinn að vera að stefna að lengi. Þetta var fislétt.“ Júlían varð þriðji í samanlögðu á HM, annað árið í röð. Hann hefur verið í kraftlyftingum síðan hann var 15 ára. „Þetta hafa verið 11 ár af æfingum og vinnu.“ „Fyrir þetta mót þá vissi ég það að ef ég myndi mæta í sæmilega góðu ástandi þá myndi ég bæta þetta ástand, og ég mætti þarna í miklu betra ástandi en sæmilegu. Ég mætti í heimsmetsástandi.“ Júlían er með einfalt markmið, að ná þessum tveimur sem eru á undan honum og verða heimsmeistari. „Það hefur verið svolítið langt í þá, þangað til síðasta laugardag. Þó það sé kannski töluvert í þá þá finn ég að ég er að nálgast þá og ég veit að ég ætla að ná þeim.“Klippa: Júlian setti heimsmet í kraftlyftingum
Kraftlyftingar Tengdar fréttir Júlían með heimsmet Kraftlyftingarkeppandinn, Júlían J. K. Jóhannsson, vann bronsverðlaun í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum sem lauk í gær. 24. nóvember 2019 12:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Júlían með heimsmet Kraftlyftingarkeppandinn, Júlían J. K. Jóhannsson, vann bronsverðlaun í +120 kg flokki á HM í kraftlyftingum sem lauk í gær. 24. nóvember 2019 12:00