Wakanda var á lista ríkja með fríverslunarsamninga við Bandaríkin Samúel Karl Ólason skrifar 19. desember 2019 10:10 Wakanda er ríki úr teiknimyndasögum Marvel og kvikmyndasöguheimi Marvel og Disney, sem stýrt er af konungnum T'Challa eða Black Panther. Starfsmenn Landbúnaðarráðuneytis Bandaríkjanna (USDA) hafa fjarlægt Afríkuríkið Wakanda af lista yfir ríki sem eru með fríverslunarsamninga við Bandaríkin. Það var gert eftir að netverjar uppgötvuðu veru Wakanda á listanum og veltu vöngum yfir því hvort allt stefndi í ímyndað viðskiptastríð við einræðisríkið. Wakanda er ríki úr teiknimyndasögum Marvel og kvikmyndasöguheimi Marvel og Disney, sem stýrt er af konungnum T‘Challa eða Black Panther. Maður að nafni Francis Tseng var að rannsaka hvernig viðskiptasamningar hafa áhrif á fæðudreifingu þegar hann uppgötvaði gagnagrunn USDA og fann þar upplýsingar um Wakanda. Þar mátti sömuleiðis finna fjöldann allan af tölfræðiupplýsingum um landbúnað hins ímyndaða ríkis. Wakanda is listed as a US free trade partner on the USDA website?? pic.twitter.com/xcq1OFTIPh— Francis Tseng (@frnsys) December 18, 2019 Talsmaður USDA sagði NBC News að starfsmenn ráðuneytisins hefðu notað Wakanda við tilraunir á gagnagrunninum og fyrir mistök hefði gleymst að eyða gögnunum eftir að tilraununum lauk. Það hafi verið gert þegar mistökin urðu ljós. Það er því ekki útlit fyrir ímyndað viðskiptastríð eða milliríkjadeilur á milli Bandaríkjanna og Wakanda. Bandaríkin Disney Grín og gaman Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Starfsmenn Landbúnaðarráðuneytis Bandaríkjanna (USDA) hafa fjarlægt Afríkuríkið Wakanda af lista yfir ríki sem eru með fríverslunarsamninga við Bandaríkin. Það var gert eftir að netverjar uppgötvuðu veru Wakanda á listanum og veltu vöngum yfir því hvort allt stefndi í ímyndað viðskiptastríð við einræðisríkið. Wakanda er ríki úr teiknimyndasögum Marvel og kvikmyndasöguheimi Marvel og Disney, sem stýrt er af konungnum T‘Challa eða Black Panther. Maður að nafni Francis Tseng var að rannsaka hvernig viðskiptasamningar hafa áhrif á fæðudreifingu þegar hann uppgötvaði gagnagrunn USDA og fann þar upplýsingar um Wakanda. Þar mátti sömuleiðis finna fjöldann allan af tölfræðiupplýsingum um landbúnað hins ímyndaða ríkis. Wakanda is listed as a US free trade partner on the USDA website?? pic.twitter.com/xcq1OFTIPh— Francis Tseng (@frnsys) December 18, 2019 Talsmaður USDA sagði NBC News að starfsmenn ráðuneytisins hefðu notað Wakanda við tilraunir á gagnagrunninum og fyrir mistök hefði gleymst að eyða gögnunum eftir að tilraununum lauk. Það hafi verið gert þegar mistökin urðu ljós. Það er því ekki útlit fyrir ímyndað viðskiptastríð eða milliríkjadeilur á milli Bandaríkjanna og Wakanda.
Bandaríkin Disney Grín og gaman Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Stöðvaði líkamsárásina við Aktu taktu Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira