Ný stikla úr Top Gun: Maverick Stefán Árni Pálsson skrifar 17. desember 2019 20:00 Tom Cruise mætir aftur 2020. Í gær kom út ný stikla fyrir kvikmyndina Top Gun: Maverick, en það er framhaldsmynd hinnar sígildu kvikmyndar Top Gun sem kom út árið 1986. Top Gun: Maverick segir frá orrustuflugmanninum og kafteininum Peter „Maverick“ Mitchell, sem eins og í fyrri myndinni er aðalpersónan og er leikinn af Tom Cruise. Myndin gerist 34 árum eftir atburði fyrstu myndarinnar, sem sagt árið 2020. Maverick mætir mörgum áskorunum í nýju myndinni en meðal þess sem hann reynir að gera er að leiðbeina syni Goose, fallins félaga Mavericks, til þess að verða orrustuflugmaður líkt og faðir sinn. Stiklan hefur vakið athygli en innan við sólarhring eftir að hún var sett á YouTube hafa tæpar 6 milljónir horft. Myndin verður frumsýnd þann 26. júní á næsta ári en hér að neðan má sjá stikluna í heild sinni. Bíó og sjónvarp Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Í gær kom út ný stikla fyrir kvikmyndina Top Gun: Maverick, en það er framhaldsmynd hinnar sígildu kvikmyndar Top Gun sem kom út árið 1986. Top Gun: Maverick segir frá orrustuflugmanninum og kafteininum Peter „Maverick“ Mitchell, sem eins og í fyrri myndinni er aðalpersónan og er leikinn af Tom Cruise. Myndin gerist 34 árum eftir atburði fyrstu myndarinnar, sem sagt árið 2020. Maverick mætir mörgum áskorunum í nýju myndinni en meðal þess sem hann reynir að gera er að leiðbeina syni Goose, fallins félaga Mavericks, til þess að verða orrustuflugmaður líkt og faðir sinn. Stiklan hefur vakið athygli en innan við sólarhring eftir að hún var sett á YouTube hafa tæpar 6 milljónir horft. Myndin verður frumsýnd þann 26. júní á næsta ári en hér að neðan má sjá stikluna í heild sinni.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein