Ríkið kaupir dýrari en vistvænni bíla Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2019 10:20 Ríkisstjórn hefur þegar samþykkt að ráðherrabifreiðar verði rafvæddar en þeir eru hluti af flota ríkisins sem telur um 800 bíla. Vísir/Vilhelm Allir bílar ríkisins verða vistvænir, nema öryggis- eða notkunarkröfur krefjist annars, samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarinnar. Ríkið rekur nú um 800 bifreiðar af öllum stærðum og gerðum. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að innleiða nýja stefnu sem tryggir að ríkisstofnanir kaupi umhverfisvænni bíla sem einnig eru hagkvæmir, en innleiðing vistvænni ökutækja er á meðal aðgerða á aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Til þess að innleiða nýja stefnu er lagt til nýtt verklag, sem Ríkiskaup og bílanefnd bera ábyrgð á. Í því felst að fá sérfræðinga til þess að útfæra útboðslýsingar sem ná yfir þarfir meirihluta ríkisaðila með það að markmiði að skila vistvænum og hagkvæmum bifreiðum. Þeim stofnunum sem stefna að því að kaupa bifreið verði skylt að taka þátt í sameiginlegum útboðum þar sem útboðslýsingarnar tryggja að keyptar verði vistvænar og hagkvæmar bifreiðar. Meginreglan verður að bifreiðar verði vistvænar í öllum tilfellum þar sem starfsemi stofnana krefst ekki ekki annarra kosta. Með aðgerðunum má draga úr heildarlosun ríkisins vegna ökutækja á skömmum tíma. Að auki er rekstrarkostnaður vistvænna bifreiða lægri og heildarlíftímakostnaður og vistferilskostnaður tækjanna minni. „Gera má ráð fyrir að stofnkostnaður bifreiðakaupa hækki en innkaupsverð vistvænna ökutækja er í mörgum tilvikum hærra en verð hefðbundinna ökutækja sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti, þrátt fyrir hagkvæmari opinbera gjaldtöku af vistvænum ökutækjum. Sameiginlegum útboðum er ætlað að ná fram besta mögulega verði,“ segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Ríkisstjórn hefur þegar samþykkt að ráðherrabifreiðar verði rafvæddar. Bílar Loftslagsmál Samgöngur Umhverfismál Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Sjá meira
Allir bílar ríkisins verða vistvænir, nema öryggis- eða notkunarkröfur krefjist annars, samkvæmt samþykkt ríkisstjórnarinnar. Ríkið rekur nú um 800 bifreiðar af öllum stærðum og gerðum. Þetta kemur fram á vef Stjórnarráðsins. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum fyrir helgi að innleiða nýja stefnu sem tryggir að ríkisstofnanir kaupi umhverfisvænni bíla sem einnig eru hagkvæmir, en innleiðing vistvænni ökutækja er á meðal aðgerða á aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum. Til þess að innleiða nýja stefnu er lagt til nýtt verklag, sem Ríkiskaup og bílanefnd bera ábyrgð á. Í því felst að fá sérfræðinga til þess að útfæra útboðslýsingar sem ná yfir þarfir meirihluta ríkisaðila með það að markmiði að skila vistvænum og hagkvæmum bifreiðum. Þeim stofnunum sem stefna að því að kaupa bifreið verði skylt að taka þátt í sameiginlegum útboðum þar sem útboðslýsingarnar tryggja að keyptar verði vistvænar og hagkvæmar bifreiðar. Meginreglan verður að bifreiðar verði vistvænar í öllum tilfellum þar sem starfsemi stofnana krefst ekki ekki annarra kosta. Með aðgerðunum má draga úr heildarlosun ríkisins vegna ökutækja á skömmum tíma. Að auki er rekstrarkostnaður vistvænna bifreiða lægri og heildarlíftímakostnaður og vistferilskostnaður tækjanna minni. „Gera má ráð fyrir að stofnkostnaður bifreiðakaupa hækki en innkaupsverð vistvænna ökutækja er í mörgum tilvikum hærra en verð hefðbundinna ökutækja sem ganga fyrir jarðefnaeldsneyti, þrátt fyrir hagkvæmari opinbera gjaldtöku af vistvænum ökutækjum. Sameiginlegum útboðum er ætlað að ná fram besta mögulega verði,“ segir í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Ríkisstjórn hefur þegar samþykkt að ráðherrabifreiðar verði rafvæddar.
Bílar Loftslagsmál Samgöngur Umhverfismál Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Kaupa fyrir 234 milljónir og eiga rúman þriðjung Fátt rökrétt við lækkanirnar Vöruviðskiptin tíu milljörðum óhagstæðari en í mars í fyrra Áframhaldandi hrun í Kauphöllinni Metfjöldi farþega í mars OK með nýjan fjármálastjóra Tollar Trumps kalli á að Ísland aðlagi sig að breyttum leikreglum „Að fá sér Bryndísarpizzu skiptir máli“ Wow fékk bestu þjónustu Airbus eftir að Icelandair valdi Boeing Olíuvinnsla á Drekasvæðinu geti staðið undir rekstri ríkisins í tuttugu ár Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Sjá meira