Segir Hauk betri en Óli Stef, Aron og Kristján voru á hans aldri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2019 14:00 Haukur er marka- og stoðsendingahæstur í Olís-deild karla á tímabilinu. vísir/daníel Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, segist ekki hafa séð betri 18 ára handboltamann á Íslandi en Hauk Þrastarson. Gaupi hefur fylgst með handboltanum í marga áratugi, var lengi liðsstjóri karlalandsliðsins og hefur starfað sem íþróttafréttamaður í aldarfjórðung. Fáir hafa því betri yfirsýn yfir handboltann en hann. „Haukur Þrastarson er sá besti sem ég hef séð hér heima 18 ára. Betri en Geir, Óli, Axel, Alfreð, Aron, Kristján og allir hinir á hans aldri. Ekki fleira. Eina,“ skrifaði Gaupi á Twitter í gær, eftir leik Selfoss og Vals. Haukur Þrastarson er sá besti sem ég hef séð hér heima 18 ára. Betri en Geir,Óli ,Axel,Alfreð,Aron,Kristján og allir hinir á hans aldri. Ekki fleira.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 15, 2019 Selfyssingar töpuðu, 31-33, en Haukur átti frábæran leik. Hann skoraði níu mörk og gaf sjö stoðsendingar þrátt fyrir að vera tekinn úr umferð hluta leiksins. Að mati Gaupa stendur Haukur framar Geir Hallsteinssyni, Ólafi Stefánssyni, Axel Axelssyni, Alfreð Gíslasyni, Aroni Pálmarssyni, Kristjáni Arasyni og öllum öðrum íslenskum handboltamönnum þegar þeir voru á hans aldri. Haukur er á sínu þriðja tímabili sem fastamaður hjá Selfossi. Hann varð Íslandsmeistari með liðinu á síðasta tímabili og hefur verið valinn besti ungi leikmaður Olís-deildarinnar tvö ár í röð. Haukur er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Olís-deildarinnar á tímabilinu. Hann hefur skorað 109 mörk og gefið 80 stoðsendingar í 14 leikjum. Eftir tímabilið heldur Haukur til Kielce. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við pólska stórlilið. Haukur lék sinn fyrsta A-landsleik aðeins 16 ára og lék tvo leiki á HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar. Hann er í 19 manna æfingahópi Íslands fyrir EM 2020. Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16. desember 2019 13:11 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Sjá meira
Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2, segist ekki hafa séð betri 18 ára handboltamann á Íslandi en Hauk Þrastarson. Gaupi hefur fylgst með handboltanum í marga áratugi, var lengi liðsstjóri karlalandsliðsins og hefur starfað sem íþróttafréttamaður í aldarfjórðung. Fáir hafa því betri yfirsýn yfir handboltann en hann. „Haukur Þrastarson er sá besti sem ég hef séð hér heima 18 ára. Betri en Geir, Óli, Axel, Alfreð, Aron, Kristján og allir hinir á hans aldri. Ekki fleira. Eina,“ skrifaði Gaupi á Twitter í gær, eftir leik Selfoss og Vals. Haukur Þrastarson er sá besti sem ég hef séð hér heima 18 ára. Betri en Geir,Óli ,Axel,Alfreð,Aron,Kristján og allir hinir á hans aldri. Ekki fleira.Eina.— Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) December 15, 2019 Selfyssingar töpuðu, 31-33, en Haukur átti frábæran leik. Hann skoraði níu mörk og gaf sjö stoðsendingar þrátt fyrir að vera tekinn úr umferð hluta leiksins. Að mati Gaupa stendur Haukur framar Geir Hallsteinssyni, Ólafi Stefánssyni, Axel Axelssyni, Alfreð Gíslasyni, Aroni Pálmarssyni, Kristjáni Arasyni og öllum öðrum íslenskum handboltamönnum þegar þeir voru á hans aldri. Haukur er á sínu þriðja tímabili sem fastamaður hjá Selfossi. Hann varð Íslandsmeistari með liðinu á síðasta tímabili og hefur verið valinn besti ungi leikmaður Olís-deildarinnar tvö ár í röð. Haukur er bæði marka- og stoðsendingahæsti leikmaður Olís-deildarinnar á tímabilinu. Hann hefur skorað 109 mörk og gefið 80 stoðsendingar í 14 leikjum. Eftir tímabilið heldur Haukur til Kielce. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við pólska stórlilið. Haukur lék sinn fyrsta A-landsleik aðeins 16 ára og lék tvo leiki á HM í Þýskalandi og Danmörku í janúar. Hann er í 19 manna æfingahópi Íslands fyrir EM 2020.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16. desember 2019 13:11 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Arnar spilaði með besta „pöbbaliði“ Bretlands Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Barðist við tárin fyrir leik en skoraði svo 45 stig gegn gamla liðinu Körfubolti Lífsferill íþróttamannsins: Landsliðsmenn leika sér Sport Fyrrverandi heimsmeistari í snóker ákærður fyrir að misnota börn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Ísrael - Ísland | HM-sætið blasir við stelpunum okkar Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Sjá meira
Björgvin Páll í æfingahópnum fyrir EM | Teitur og Ólafur detta út Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir EM 2020. 16. desember 2019 13:11
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti