Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2019 12:00 Sara Sigmundsdóttir á verðlaunapallinum. Mynd/Fésbókarsíða Dubai CrossFit Championship Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. Sara hækkaði sig um tvö sæti frá því í fyrra þegar hún endaði í þriðja sætið. Sigurinn var líka hennar þriðji á mjög stuttum tíma eftir að hafa unnið CrossFit mót í Dublin á Írlandi á leið sinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna auk þess sem hún var „The Open“ annað árið í röð. Sigurinn í Dúbaí gaf Söru ekki aðeins enn einn farseðilinn á heimsleikana í ágúst eða enn meiri virðingu í CrossFit heiminum því okkar kona hafði einnig dágóða upphæð upp úr krafsinu. View this post on Instagram Done and dusted, two Sanctionals wins in as many weeks. @sarasigmunds #Sanctionals #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 14, 2019 at 9:48pm PST Sigurvegarinn í einstaklingskeppninni á Dubai CrossFit Championship fékk nefnilega 50 þúsund dollara í sinn hlut eða meira en 6,1 milljón íslenskra króna. Það voru hins vegar ekki einu peningarnir sem Sara vann sér inn á mótinu. Það voru líka peningaverðlaun fyrir hverja grein. Fyrstu þrír í hverri grein fengu þrjú þúsund dollara (1. sæti), tvö þúsund dollara (2. sæti) og eitt þúsund dollara (1. sæti). Auk þess var upphæð sigurvegarans hækkuð í tveimur greinum og Sara vann aðra þeirra. Sara var meðal þriggja efstu í sjö greinum af ellefu. Hún vann tvær greinar (8 þúsund dollarar), lenti í öðru sæti í þremur greinum (6 þúsund dollarar) og varð í þriðja sæti í einni gein (1 þúsund dollarar). Þessi frammistaða gaf Söru því 15 þúsund dollara í viðbót. Sara fer því heim með 65 þúsund dollara eftir þetta mót í Dúbaí eða með meira en átta milljónir íslenskra króna. Hér fyrir neðan má sjá lista mótshaldara yfir verðlaunaféð á mótinu. View this post on Instagram Winning just one event at the 2019 Dubai CrossFit Championship could pay for your whole trip to Dubai! Check out our cash prizes for each Event as well as those for an athlete’s overall placing in the Final. #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #DCC #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Nov 18, 2019 at 11:06pm PST CrossFit Tengdar fréttir Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. 16. desember 2019 08:30 Katrín Tanja: Ein erfiðasta ákvörðunin sem ég hef tekið Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. 13. desember 2019 15:08 Katrín Tanja viðurkennir að stressið hafi verið mikið að undanförnu Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur haft í nægu að snúast síðustu mánuði ársins og mögulega tók það sinn toll í áætlaðu síðasta móti hennar á árinu 2019. 16. desember 2019 09:30 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. Sara hækkaði sig um tvö sæti frá því í fyrra þegar hún endaði í þriðja sætið. Sigurinn var líka hennar þriðji á mjög stuttum tíma eftir að hafa unnið CrossFit mót í Dublin á Írlandi á leið sinni til Sameinuðu arabísku furstadæmanna auk þess sem hún var „The Open“ annað árið í röð. Sigurinn í Dúbaí gaf Söru ekki aðeins enn einn farseðilinn á heimsleikana í ágúst eða enn meiri virðingu í CrossFit heiminum því okkar kona hafði einnig dágóða upphæð upp úr krafsinu. View this post on Instagram Done and dusted, two Sanctionals wins in as many weeks. @sarasigmunds #Sanctionals #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #CrossFit A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Dec 14, 2019 at 9:48pm PST Sigurvegarinn í einstaklingskeppninni á Dubai CrossFit Championship fékk nefnilega 50 þúsund dollara í sinn hlut eða meira en 6,1 milljón íslenskra króna. Það voru hins vegar ekki einu peningarnir sem Sara vann sér inn á mótinu. Það voru líka peningaverðlaun fyrir hverja grein. Fyrstu þrír í hverri grein fengu þrjú þúsund dollara (1. sæti), tvö þúsund dollara (2. sæti) og eitt þúsund dollara (1. sæti). Auk þess var upphæð sigurvegarans hækkuð í tveimur greinum og Sara vann aðra þeirra. Sara var meðal þriggja efstu í sjö greinum af ellefu. Hún vann tvær greinar (8 þúsund dollarar), lenti í öðru sæti í þremur greinum (6 þúsund dollarar) og varð í þriðja sæti í einni gein (1 þúsund dollarar). Þessi frammistaða gaf Söru því 15 þúsund dollara í viðbót. Sara fer því heim með 65 þúsund dollara eftir þetta mót í Dúbaí eða með meira en átta milljónir íslenskra króna. Hér fyrir neðan má sjá lista mótshaldara yfir verðlaunaféð á mótinu. View this post on Instagram Winning just one event at the 2019 Dubai CrossFit Championship could pay for your whole trip to Dubai! Check out our cash prizes for each Event as well as those for an athlete’s overall placing in the Final. #DCC19 #DubaiCrossFitChampionship #DCC #CrossFit #Sanctionals @RogueFitness @reebokmena @emirates @jumeirahcreeksidehotel @dubaisc @hyperice @511tactical @picsil_sport @gowod_mobilityfirst @wodproofapp @rephouse @akifitness A post shared by Dubai CrossFit® Championship (@dxbfitnesschamp) on Nov 18, 2019 at 11:06pm PST
CrossFit Tengdar fréttir Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. 16. desember 2019 08:30 Katrín Tanja: Ein erfiðasta ákvörðunin sem ég hef tekið Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. 13. desember 2019 15:08 Katrín Tanja viðurkennir að stressið hafi verið mikið að undanförnu Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur haft í nægu að snúast síðustu mánuði ársins og mögulega tók það sinn toll í áætlaðu síðasta móti hennar á árinu 2019. 16. desember 2019 09:30 Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Fleiri fréttir Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Sjá meira
Sara er ekki komin í jólafrí þrátt fyrir sigurinn í Dúbaí Sara Sigmundsdóttir er í raun komin með þrjá farseðla á heimsleikana í CrossFit á næsta ári eftir glæsilegan sigur á Dubai CrossFit Championship um helgina. 16. desember 2019 08:30
Katrín Tanja: Ein erfiðasta ákvörðunin sem ég hef tekið Katrín Tanja Davíðsdóttir kom í viðtal í útsendingu frá Dubai CrossFit mótinu og ræddi það leiðinlega hlutskipti sitt að geta ekki keppt á mótinu. 13. desember 2019 15:08
Katrín Tanja viðurkennir að stressið hafi verið mikið að undanförnu Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur haft í nægu að snúast síðustu mánuði ársins og mögulega tók það sinn toll í áætlaðu síðasta móti hennar á árinu 2019. 16. desember 2019 09:30
Sjáðu Söru komast upp í toppsætið með því að lyfta 112 kílóum skælbrosandi Sara Sigmundsdóttir jafnaði sitt persónulega met í jafnhendingu í Dúbaí í gær og vakti mikla athygli fyrir að gera það með bros á vör. 13. desember 2019 09:00
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45
Sara hrósaði sigri í Dúbaí | Björgvin fjórði Keppni er lokið á Dubai CrossFit Championship. 14. desember 2019 16:00