Jóladagatal Vísis: Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2019 08:00 Myndbandið var tekið upp á öryggismyndavél í bílakjallaranum á Höfðatorgi. Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Líklega hafa fá myndbönd vakið jafnmikla athygli í gegnum tíðina og myndband úr öryggismyndavél í bílakjallaranum við Höfðatorg í október 2014. Þar sést ökumaður hvolfa bíl sínum við að reyna að bakka á fullum hraða á hlið bílkjallarans. Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Reykjavík Grín og gaman Tengdar fréttir Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22 Mest lesið Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólabrandarar Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól
Upp er runninn 16. desember. Þriðji í aðventu kom og fór. Aðeins átta dagar til jóla. Vísir ætlar að gleðja lesendur sína með jóladagatali þar sem leitað verður í gullkistuna á sjónvarps- og útvarpsvefnum. Óhætt er að segja að þar sé hægt að gleyma sér við áhorf á gamalt og gott efni. Líklega hafa fá myndbönd vakið jafnmikla athygli í gegnum tíðina og myndband úr öryggismyndavél í bílakjallaranum við Höfðatorg í október 2014. Þar sést ökumaður hvolfa bíl sínum við að reyna að bakka á fullum hraða á hlið bílkjallarans.
Jóladagatal Vísis 2019 Jóladagatal Vísis Reykjavík Grín og gaman Tengdar fréttir Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22 Mest lesið Jóladagatal Vísis: Jóhann Sævar segir skemmtisögur frá Kína Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jól Jólabrandarar Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jól Vegan mest viðeigandi á jólum Jól Blúndukökur Birgittu slá í gegn Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Hátíðarterta með eplum og karamellukremi Jól
Hvolfdi bíl í kjallaranum á Höfðatorgi Myndband úr öryggismyndavél í bílakjallarnum við Höfðatorg sýnir mann bakka á miklum hraða á hlið og hvolfa bílnum. 22. október 2014 16:22