Ætlar að skipta um lið og ganga í Repúblikanaflokkinn Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2019 22:26 Þingmaðurinn Jef Van Drew. AP/Mel Evans Jeff Van Drew, þingmaður Demókrataflokksins í New Jersey, ætlar að ganga til liðs við Repúblikanaflokkinn. Van Drew þykir íhaldssamur en hann náði í fyrra kjöri í kjördæmi sem þykir hliðholt Repúblikanaflokknum. Þá hefur hann verið mjög andvígur ákæruferlinu gagnvart Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og fór á fund forsetans í dag.Samkvæmt heimildum fjölmiðla ytra lagði þingmaðurinn til á fundi hans og Trump að hann myndi tilkynna ákvörðun sína skömmu fyrir eða eftir að fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkir tvær ákærur gegn forsetanum, eins og fastlega er búist við.Van Drew hefur mótmælt ákæruferli fulltrúadeildarinnar og segir ferlið reka fleig á milli Bandaríkjamanna. Þar að auki sé of stutt í næstu forsetakosningar, sem fara fram á næsta ári. Hann var einn tveggja þingmanna Demókrataflokksins sem greiddu atkvæði gegn ákærunum. Breytingin virðist þó ekki eingöngu vera til komin vegna hugmyndafræði þingmannsins. Andstaða Van Drew við ákæruferlið gegn Trump hafði gert hann verulega óvinsælan meðal kjósenda Demókrataflokksins í kjördæmi hans. Blaðamenn Washington Post komu höndum yfir minnisblað úr búðum hans sem fjallaði um könnun sem gerð var fyrr í mánuðinum. Niðurstöður hennar sýndu að einungis 24 prósent kjósenda töldu að Van Drew ætti að ná endurkjöri á næsta ári og að 58 prósent vildu að annar færi í framboð fyrir flokkinn í kjördæminu.Væntanleg flokkaskipti Van Drew hafa verið til umræðu í Washington síðustu daga og á þriðjudaginn þvertók hann fyrir að hann ætlaði sér að ganga til liðs við Repúblikanaflokkinn. Ákæruferli þingsins gegn Trump Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Jeff Van Drew, þingmaður Demókrataflokksins í New Jersey, ætlar að ganga til liðs við Repúblikanaflokkinn. Van Drew þykir íhaldssamur en hann náði í fyrra kjöri í kjördæmi sem þykir hliðholt Repúblikanaflokknum. Þá hefur hann verið mjög andvígur ákæruferlinu gagnvart Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og fór á fund forsetans í dag.Samkvæmt heimildum fjölmiðla ytra lagði þingmaðurinn til á fundi hans og Trump að hann myndi tilkynna ákvörðun sína skömmu fyrir eða eftir að fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkir tvær ákærur gegn forsetanum, eins og fastlega er búist við.Van Drew hefur mótmælt ákæruferli fulltrúadeildarinnar og segir ferlið reka fleig á milli Bandaríkjamanna. Þar að auki sé of stutt í næstu forsetakosningar, sem fara fram á næsta ári. Hann var einn tveggja þingmanna Demókrataflokksins sem greiddu atkvæði gegn ákærunum. Breytingin virðist þó ekki eingöngu vera til komin vegna hugmyndafræði þingmannsins. Andstaða Van Drew við ákæruferlið gegn Trump hafði gert hann verulega óvinsælan meðal kjósenda Demókrataflokksins í kjördæmi hans. Blaðamenn Washington Post komu höndum yfir minnisblað úr búðum hans sem fjallaði um könnun sem gerð var fyrr í mánuðinum. Niðurstöður hennar sýndu að einungis 24 prósent kjósenda töldu að Van Drew ætti að ná endurkjöri á næsta ári og að 58 prósent vildu að annar færi í framboð fyrir flokkinn í kjördæminu.Væntanleg flokkaskipti Van Drew hafa verið til umræðu í Washington síðustu daga og á þriðjudaginn þvertók hann fyrir að hann ætlaði sér að ganga til liðs við Repúblikanaflokkinn.
Ákæruferli þingsins gegn Trump Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira