Skýrsla um Lindarhvol tilbúin til yfirlestrar Jakob Bjarnar skrifar 13. desember 2019 13:59 Skýrsla um Lindarhvol ehf, fyrirbæri sem Bjarni Benediktsson stofnaði til að annast sölu á eigum ríksins, er beðið með mikilli eftirvæntingu. Skýrslan er nánast tilbúin. visir/vilhelm „Mér er ekki kunnugt um hvers vegna þingbeiðnin er fram komin. Nærtækast er að álykta að hlutaðeigandi alþingismönnum hafi verið ókunnugt um að verið væri þá þegar að vinna að úttekt á Lindarhvoli ehf.,“ segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi í samtali við Vísi. Fyrir liggur að hópur þingmanna undir forystu Ingu Sæland hefur óskað sérstaklega eftir því að ríkisendurskoðandi taki saman sérstaka skýrslu um Lindarhvol. En, hlutafélagið sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra stofnaði sérstaklega í apríl 2016 á sínum tíma til að annast sölu eigna í eigu ríkisins, hefur einmitt verið lengi til skoðunar hjá ríkisendurskoðanda og er stjórnsýsluúttekt væntanleg. „Jú það er rétt hjá þér að Lindarhvoll ehf. er í úttekt hjá Ríkisendurskoðun. Þeirri úttekt er reyndar lokið að mestu. Rannsóknarvinnunni sjálfri er lokið en skýrslan er í rýni, það er yfirlestri og frágangi til útsendingar,“ segir Skúli. Hópur þingmanna undir forystu Ingu Sæland hefur óskað eftir sérstakri skýrslu um Lindarhvol en svo skemmtilega vill til að stjórnsýsluúttekt ríkisendurskoðanda er einmitt svo gott sem tilbúin.visir/vilhelm Víst er að skýrslunnar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu en leynd hefur ríkt um starfsemina. Þá hefur meðal annars komið fram að Þórhallur Arason, skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins fékk 327 þúsund krónur greiddar fyrir hvern fund meðan hann gegndi þar formennsku. Að sögn Skúla tekur nú við umsagnarferli þar sem skýrslan mun verða send til umsagnar hjá félaginu og eftir atvikum einnig til annarra aðila. „Að fengnum svörum og greinargerðum tekur við lokafrágangur hjá Ríkisendurskoðun þar sem farið verður yfir þær umsagnir sem berast. Í umsögn geta falist andmæli við niðurstöður skýrslunnar og þá þarf að meta hvort og þá hvernig skýrslan taki breytingum. Fer það eftir þeim lögfræðilegu álitamálum sem þá kunna að vera fyrir hendi.“ Að því verki loknu er gengið frá skýrslunni í endanlegan búning. Skýrslan fer fyrst til Alþingis, að sögn Skúla. „Þar gengur skýrslan til stjórnsýslu- og eftirlitsnefndar, þar sem skýrslan mun verða tekin fyrir í nefndinni. Þegar formlegri fyrirtekt hefur farið fram hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd verður skýrslan birt opinberlega.“ Alþingi Stjórnsýsla Starfsemi Lindarhvols Tengdar fréttir Bjarni skipar stjórn Lindarhvols Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur stofnað félagið Lindarhvol ehf. til að halda utan um þær eignir sem ríkið eignast vegna stöðugleikaframlaga. 27. apríl 2016 15:52 Stjórnendurnir áttu næsthæsta tilboðið Tvö af þeim þremur félögum sem skiluðu inn tilboði í 18 prósenta hlut ríkisins í Klakka tengjast stjórnendum Klakka. Annað félagið vildi ekki að upplýst yrði um þátttöku þess í söluferlinu. Lindarhvoli ber að afhenda gögn um söluferlið samkvæmt nýjum úrskurði. 21. mars 2018 06:00 Ráðstöfun stöðugleikaeigna að mestu lokið með sölu Lyfju Félagið Lindarhvoll ehf., sem stofnað var til að annast umsýslu, fullnustu og sölu svokallaðra stöðugleikaeigna, lauk á dögunum opnu söluferli Lyfju hf. 7. febrúar 2018 20:20 Lögmannsstofa Steinars fékk 39 milljónir frá Lindarhvoli Eignarhaldsfélagið Lindarhvoll keypti þjónustu af lögmannsstofu Steinars Þórs Guðgeirssonar, hæstaréttarlögmanns og ráðgjafa Lindarhvols, fyrir samtals um 39 milljónir án virðisaukaskatts á síðustu átta mánuðum ársins 2016. 27. september 2017 08:00 Lindarhvoll selur eignarhlut í Sjóvá Um er að ræða áður útgefna hluti í Sjóvá og nemur eignarhluturinn 13,93 prósent alls hlutafjár í Sjóvá. 23. september 2016 16:28 Bjarni Ben: Mikill áhugi á eignum sem ríkið fékk með stöðugleikaframlögum Samningur um hvernig haga á sölu stöðugleikaeignum verður gerður opinber á næstunni. 30. apríl 2016 07:00 Rausnarlegar greiðslur fyrir setu í stjórn Lindarhvols ehf Stjórnarformaður fékk greiddar tæpar 327 þúsund fyrir hvern fund. 1. október 2019 10:43 Salan á Borgun verstu viðskipti ársins Viðskiptin sjálf áttu sér stað 2014 en eftirmál þeirra litu dagsins ljós á þessu ári sem endaði með skýrslu frá Ríkisendurskoðun. 28. desember 2016 09:45 Ríkið fékk meira en milljarði minna Verðið í kaupum framtakssjóðs og einkafjárfesta á Lyfju af íslenska ríkinu í fyrra var meira en milljarði lægra en það verð sem Hagar höfðu boðist til að greiða fyrir keðjuna árið 2016. 6. júní 2019 06:15 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Sjá meira
„Mér er ekki kunnugt um hvers vegna þingbeiðnin er fram komin. Nærtækast er að álykta að hlutaðeigandi alþingismönnum hafi verið ókunnugt um að verið væri þá þegar að vinna að úttekt á Lindarhvoli ehf.,“ segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi í samtali við Vísi. Fyrir liggur að hópur þingmanna undir forystu Ingu Sæland hefur óskað sérstaklega eftir því að ríkisendurskoðandi taki saman sérstaka skýrslu um Lindarhvol. En, hlutafélagið sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra stofnaði sérstaklega í apríl 2016 á sínum tíma til að annast sölu eigna í eigu ríkisins, hefur einmitt verið lengi til skoðunar hjá ríkisendurskoðanda og er stjórnsýsluúttekt væntanleg. „Jú það er rétt hjá þér að Lindarhvoll ehf. er í úttekt hjá Ríkisendurskoðun. Þeirri úttekt er reyndar lokið að mestu. Rannsóknarvinnunni sjálfri er lokið en skýrslan er í rýni, það er yfirlestri og frágangi til útsendingar,“ segir Skúli. Hópur þingmanna undir forystu Ingu Sæland hefur óskað eftir sérstakri skýrslu um Lindarhvol en svo skemmtilega vill til að stjórnsýsluúttekt ríkisendurskoðanda er einmitt svo gott sem tilbúin.visir/vilhelm Víst er að skýrslunnar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu en leynd hefur ríkt um starfsemina. Þá hefur meðal annars komið fram að Þórhallur Arason, skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins fékk 327 þúsund krónur greiddar fyrir hvern fund meðan hann gegndi þar formennsku. Að sögn Skúla tekur nú við umsagnarferli þar sem skýrslan mun verða send til umsagnar hjá félaginu og eftir atvikum einnig til annarra aðila. „Að fengnum svörum og greinargerðum tekur við lokafrágangur hjá Ríkisendurskoðun þar sem farið verður yfir þær umsagnir sem berast. Í umsögn geta falist andmæli við niðurstöður skýrslunnar og þá þarf að meta hvort og þá hvernig skýrslan taki breytingum. Fer það eftir þeim lögfræðilegu álitamálum sem þá kunna að vera fyrir hendi.“ Að því verki loknu er gengið frá skýrslunni í endanlegan búning. Skýrslan fer fyrst til Alþingis, að sögn Skúla. „Þar gengur skýrslan til stjórnsýslu- og eftirlitsnefndar, þar sem skýrslan mun verða tekin fyrir í nefndinni. Þegar formlegri fyrirtekt hefur farið fram hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd verður skýrslan birt opinberlega.“
Alþingi Stjórnsýsla Starfsemi Lindarhvols Tengdar fréttir Bjarni skipar stjórn Lindarhvols Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur stofnað félagið Lindarhvol ehf. til að halda utan um þær eignir sem ríkið eignast vegna stöðugleikaframlaga. 27. apríl 2016 15:52 Stjórnendurnir áttu næsthæsta tilboðið Tvö af þeim þremur félögum sem skiluðu inn tilboði í 18 prósenta hlut ríkisins í Klakka tengjast stjórnendum Klakka. Annað félagið vildi ekki að upplýst yrði um þátttöku þess í söluferlinu. Lindarhvoli ber að afhenda gögn um söluferlið samkvæmt nýjum úrskurði. 21. mars 2018 06:00 Ráðstöfun stöðugleikaeigna að mestu lokið með sölu Lyfju Félagið Lindarhvoll ehf., sem stofnað var til að annast umsýslu, fullnustu og sölu svokallaðra stöðugleikaeigna, lauk á dögunum opnu söluferli Lyfju hf. 7. febrúar 2018 20:20 Lögmannsstofa Steinars fékk 39 milljónir frá Lindarhvoli Eignarhaldsfélagið Lindarhvoll keypti þjónustu af lögmannsstofu Steinars Þórs Guðgeirssonar, hæstaréttarlögmanns og ráðgjafa Lindarhvols, fyrir samtals um 39 milljónir án virðisaukaskatts á síðustu átta mánuðum ársins 2016. 27. september 2017 08:00 Lindarhvoll selur eignarhlut í Sjóvá Um er að ræða áður útgefna hluti í Sjóvá og nemur eignarhluturinn 13,93 prósent alls hlutafjár í Sjóvá. 23. september 2016 16:28 Bjarni Ben: Mikill áhugi á eignum sem ríkið fékk með stöðugleikaframlögum Samningur um hvernig haga á sölu stöðugleikaeignum verður gerður opinber á næstunni. 30. apríl 2016 07:00 Rausnarlegar greiðslur fyrir setu í stjórn Lindarhvols ehf Stjórnarformaður fékk greiddar tæpar 327 þúsund fyrir hvern fund. 1. október 2019 10:43 Salan á Borgun verstu viðskipti ársins Viðskiptin sjálf áttu sér stað 2014 en eftirmál þeirra litu dagsins ljós á þessu ári sem endaði með skýrslu frá Ríkisendurskoðun. 28. desember 2016 09:45 Ríkið fékk meira en milljarði minna Verðið í kaupum framtakssjóðs og einkafjárfesta á Lyfju af íslenska ríkinu í fyrra var meira en milljarði lægra en það verð sem Hagar höfðu boðist til að greiða fyrir keðjuna árið 2016. 6. júní 2019 06:15 Mest lesið Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Fleiri fréttir Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Sjá meira
Bjarni skipar stjórn Lindarhvols Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur stofnað félagið Lindarhvol ehf. til að halda utan um þær eignir sem ríkið eignast vegna stöðugleikaframlaga. 27. apríl 2016 15:52
Stjórnendurnir áttu næsthæsta tilboðið Tvö af þeim þremur félögum sem skiluðu inn tilboði í 18 prósenta hlut ríkisins í Klakka tengjast stjórnendum Klakka. Annað félagið vildi ekki að upplýst yrði um þátttöku þess í söluferlinu. Lindarhvoli ber að afhenda gögn um söluferlið samkvæmt nýjum úrskurði. 21. mars 2018 06:00
Ráðstöfun stöðugleikaeigna að mestu lokið með sölu Lyfju Félagið Lindarhvoll ehf., sem stofnað var til að annast umsýslu, fullnustu og sölu svokallaðra stöðugleikaeigna, lauk á dögunum opnu söluferli Lyfju hf. 7. febrúar 2018 20:20
Lögmannsstofa Steinars fékk 39 milljónir frá Lindarhvoli Eignarhaldsfélagið Lindarhvoll keypti þjónustu af lögmannsstofu Steinars Þórs Guðgeirssonar, hæstaréttarlögmanns og ráðgjafa Lindarhvols, fyrir samtals um 39 milljónir án virðisaukaskatts á síðustu átta mánuðum ársins 2016. 27. september 2017 08:00
Lindarhvoll selur eignarhlut í Sjóvá Um er að ræða áður útgefna hluti í Sjóvá og nemur eignarhluturinn 13,93 prósent alls hlutafjár í Sjóvá. 23. september 2016 16:28
Bjarni Ben: Mikill áhugi á eignum sem ríkið fékk með stöðugleikaframlögum Samningur um hvernig haga á sölu stöðugleikaeignum verður gerður opinber á næstunni. 30. apríl 2016 07:00
Rausnarlegar greiðslur fyrir setu í stjórn Lindarhvols ehf Stjórnarformaður fékk greiddar tæpar 327 þúsund fyrir hvern fund. 1. október 2019 10:43
Salan á Borgun verstu viðskipti ársins Viðskiptin sjálf áttu sér stað 2014 en eftirmál þeirra litu dagsins ljós á þessu ári sem endaði með skýrslu frá Ríkisendurskoðun. 28. desember 2016 09:45
Ríkið fékk meira en milljarði minna Verðið í kaupum framtakssjóðs og einkafjárfesta á Lyfju af íslenska ríkinu í fyrra var meira en milljarði lægra en það verð sem Hagar höfðu boðist til að greiða fyrir keðjuna árið 2016. 6. júní 2019 06:15