Skýrsla um Lindarhvol tilbúin til yfirlestrar Jakob Bjarnar skrifar 13. desember 2019 13:59 Skýrsla um Lindarhvol ehf, fyrirbæri sem Bjarni Benediktsson stofnaði til að annast sölu á eigum ríksins, er beðið með mikilli eftirvæntingu. Skýrslan er nánast tilbúin. visir/vilhelm „Mér er ekki kunnugt um hvers vegna þingbeiðnin er fram komin. Nærtækast er að álykta að hlutaðeigandi alþingismönnum hafi verið ókunnugt um að verið væri þá þegar að vinna að úttekt á Lindarhvoli ehf.,“ segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi í samtali við Vísi. Fyrir liggur að hópur þingmanna undir forystu Ingu Sæland hefur óskað sérstaklega eftir því að ríkisendurskoðandi taki saman sérstaka skýrslu um Lindarhvol. En, hlutafélagið sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra stofnaði sérstaklega í apríl 2016 á sínum tíma til að annast sölu eigna í eigu ríkisins, hefur einmitt verið lengi til skoðunar hjá ríkisendurskoðanda og er stjórnsýsluúttekt væntanleg. „Jú það er rétt hjá þér að Lindarhvoll ehf. er í úttekt hjá Ríkisendurskoðun. Þeirri úttekt er reyndar lokið að mestu. Rannsóknarvinnunni sjálfri er lokið en skýrslan er í rýni, það er yfirlestri og frágangi til útsendingar,“ segir Skúli. Hópur þingmanna undir forystu Ingu Sæland hefur óskað eftir sérstakri skýrslu um Lindarhvol en svo skemmtilega vill til að stjórnsýsluúttekt ríkisendurskoðanda er einmitt svo gott sem tilbúin.visir/vilhelm Víst er að skýrslunnar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu en leynd hefur ríkt um starfsemina. Þá hefur meðal annars komið fram að Þórhallur Arason, skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins fékk 327 þúsund krónur greiddar fyrir hvern fund meðan hann gegndi þar formennsku. Að sögn Skúla tekur nú við umsagnarferli þar sem skýrslan mun verða send til umsagnar hjá félaginu og eftir atvikum einnig til annarra aðila. „Að fengnum svörum og greinargerðum tekur við lokafrágangur hjá Ríkisendurskoðun þar sem farið verður yfir þær umsagnir sem berast. Í umsögn geta falist andmæli við niðurstöður skýrslunnar og þá þarf að meta hvort og þá hvernig skýrslan taki breytingum. Fer það eftir þeim lögfræðilegu álitamálum sem þá kunna að vera fyrir hendi.“ Að því verki loknu er gengið frá skýrslunni í endanlegan búning. Skýrslan fer fyrst til Alþingis, að sögn Skúla. „Þar gengur skýrslan til stjórnsýslu- og eftirlitsnefndar, þar sem skýrslan mun verða tekin fyrir í nefndinni. Þegar formlegri fyrirtekt hefur farið fram hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd verður skýrslan birt opinberlega.“ Alþingi Stjórnsýsla Starfsemi Lindarhvols Tengdar fréttir Bjarni skipar stjórn Lindarhvols Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur stofnað félagið Lindarhvol ehf. til að halda utan um þær eignir sem ríkið eignast vegna stöðugleikaframlaga. 27. apríl 2016 15:52 Stjórnendurnir áttu næsthæsta tilboðið Tvö af þeim þremur félögum sem skiluðu inn tilboði í 18 prósenta hlut ríkisins í Klakka tengjast stjórnendum Klakka. Annað félagið vildi ekki að upplýst yrði um þátttöku þess í söluferlinu. Lindarhvoli ber að afhenda gögn um söluferlið samkvæmt nýjum úrskurði. 21. mars 2018 06:00 Ráðstöfun stöðugleikaeigna að mestu lokið með sölu Lyfju Félagið Lindarhvoll ehf., sem stofnað var til að annast umsýslu, fullnustu og sölu svokallaðra stöðugleikaeigna, lauk á dögunum opnu söluferli Lyfju hf. 7. febrúar 2018 20:20 Lögmannsstofa Steinars fékk 39 milljónir frá Lindarhvoli Eignarhaldsfélagið Lindarhvoll keypti þjónustu af lögmannsstofu Steinars Þórs Guðgeirssonar, hæstaréttarlögmanns og ráðgjafa Lindarhvols, fyrir samtals um 39 milljónir án virðisaukaskatts á síðustu átta mánuðum ársins 2016. 27. september 2017 08:00 Lindarhvoll selur eignarhlut í Sjóvá Um er að ræða áður útgefna hluti í Sjóvá og nemur eignarhluturinn 13,93 prósent alls hlutafjár í Sjóvá. 23. september 2016 16:28 Bjarni Ben: Mikill áhugi á eignum sem ríkið fékk með stöðugleikaframlögum Samningur um hvernig haga á sölu stöðugleikaeignum verður gerður opinber á næstunni. 30. apríl 2016 07:00 Rausnarlegar greiðslur fyrir setu í stjórn Lindarhvols ehf Stjórnarformaður fékk greiddar tæpar 327 þúsund fyrir hvern fund. 1. október 2019 10:43 Salan á Borgun verstu viðskipti ársins Viðskiptin sjálf áttu sér stað 2014 en eftirmál þeirra litu dagsins ljós á þessu ári sem endaði með skýrslu frá Ríkisendurskoðun. 28. desember 2016 09:45 Ríkið fékk meira en milljarði minna Verðið í kaupum framtakssjóðs og einkafjárfesta á Lyfju af íslenska ríkinu í fyrra var meira en milljarði lægra en það verð sem Hagar höfðu boðist til að greiða fyrir keðjuna árið 2016. 6. júní 2019 06:15 Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
„Mér er ekki kunnugt um hvers vegna þingbeiðnin er fram komin. Nærtækast er að álykta að hlutaðeigandi alþingismönnum hafi verið ókunnugt um að verið væri þá þegar að vinna að úttekt á Lindarhvoli ehf.,“ segir Skúli Eggert Þórðarson ríkisendurskoðandi í samtali við Vísi. Fyrir liggur að hópur þingmanna undir forystu Ingu Sæland hefur óskað sérstaklega eftir því að ríkisendurskoðandi taki saman sérstaka skýrslu um Lindarhvol. En, hlutafélagið sem Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra stofnaði sérstaklega í apríl 2016 á sínum tíma til að annast sölu eigna í eigu ríkisins, hefur einmitt verið lengi til skoðunar hjá ríkisendurskoðanda og er stjórnsýsluúttekt væntanleg. „Jú það er rétt hjá þér að Lindarhvoll ehf. er í úttekt hjá Ríkisendurskoðun. Þeirri úttekt er reyndar lokið að mestu. Rannsóknarvinnunni sjálfri er lokið en skýrslan er í rýni, það er yfirlestri og frágangi til útsendingar,“ segir Skúli. Hópur þingmanna undir forystu Ingu Sæland hefur óskað eftir sérstakri skýrslu um Lindarhvol en svo skemmtilega vill til að stjórnsýsluúttekt ríkisendurskoðanda er einmitt svo gott sem tilbúin.visir/vilhelm Víst er að skýrslunnar hefur verið beðið með nokkurri eftirvæntingu en leynd hefur ríkt um starfsemina. Þá hefur meðal annars komið fram að Þórhallur Arason, skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins fékk 327 þúsund krónur greiddar fyrir hvern fund meðan hann gegndi þar formennsku. Að sögn Skúla tekur nú við umsagnarferli þar sem skýrslan mun verða send til umsagnar hjá félaginu og eftir atvikum einnig til annarra aðila. „Að fengnum svörum og greinargerðum tekur við lokafrágangur hjá Ríkisendurskoðun þar sem farið verður yfir þær umsagnir sem berast. Í umsögn geta falist andmæli við niðurstöður skýrslunnar og þá þarf að meta hvort og þá hvernig skýrslan taki breytingum. Fer það eftir þeim lögfræðilegu álitamálum sem þá kunna að vera fyrir hendi.“ Að því verki loknu er gengið frá skýrslunni í endanlegan búning. Skýrslan fer fyrst til Alþingis, að sögn Skúla. „Þar gengur skýrslan til stjórnsýslu- og eftirlitsnefndar, þar sem skýrslan mun verða tekin fyrir í nefndinni. Þegar formlegri fyrirtekt hefur farið fram hjá stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd verður skýrslan birt opinberlega.“
Alþingi Stjórnsýsla Starfsemi Lindarhvols Tengdar fréttir Bjarni skipar stjórn Lindarhvols Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur stofnað félagið Lindarhvol ehf. til að halda utan um þær eignir sem ríkið eignast vegna stöðugleikaframlaga. 27. apríl 2016 15:52 Stjórnendurnir áttu næsthæsta tilboðið Tvö af þeim þremur félögum sem skiluðu inn tilboði í 18 prósenta hlut ríkisins í Klakka tengjast stjórnendum Klakka. Annað félagið vildi ekki að upplýst yrði um þátttöku þess í söluferlinu. Lindarhvoli ber að afhenda gögn um söluferlið samkvæmt nýjum úrskurði. 21. mars 2018 06:00 Ráðstöfun stöðugleikaeigna að mestu lokið með sölu Lyfju Félagið Lindarhvoll ehf., sem stofnað var til að annast umsýslu, fullnustu og sölu svokallaðra stöðugleikaeigna, lauk á dögunum opnu söluferli Lyfju hf. 7. febrúar 2018 20:20 Lögmannsstofa Steinars fékk 39 milljónir frá Lindarhvoli Eignarhaldsfélagið Lindarhvoll keypti þjónustu af lögmannsstofu Steinars Þórs Guðgeirssonar, hæstaréttarlögmanns og ráðgjafa Lindarhvols, fyrir samtals um 39 milljónir án virðisaukaskatts á síðustu átta mánuðum ársins 2016. 27. september 2017 08:00 Lindarhvoll selur eignarhlut í Sjóvá Um er að ræða áður útgefna hluti í Sjóvá og nemur eignarhluturinn 13,93 prósent alls hlutafjár í Sjóvá. 23. september 2016 16:28 Bjarni Ben: Mikill áhugi á eignum sem ríkið fékk með stöðugleikaframlögum Samningur um hvernig haga á sölu stöðugleikaeignum verður gerður opinber á næstunni. 30. apríl 2016 07:00 Rausnarlegar greiðslur fyrir setu í stjórn Lindarhvols ehf Stjórnarformaður fékk greiddar tæpar 327 þúsund fyrir hvern fund. 1. október 2019 10:43 Salan á Borgun verstu viðskipti ársins Viðskiptin sjálf áttu sér stað 2014 en eftirmál þeirra litu dagsins ljós á þessu ári sem endaði með skýrslu frá Ríkisendurskoðun. 28. desember 2016 09:45 Ríkið fékk meira en milljarði minna Verðið í kaupum framtakssjóðs og einkafjárfesta á Lyfju af íslenska ríkinu í fyrra var meira en milljarði lægra en það verð sem Hagar höfðu boðist til að greiða fyrir keðjuna árið 2016. 6. júní 2019 06:15 Mest lesið Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfan sig í gjafavali Atvinnulíf Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Neytendur Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Rukkaðar fyrir sætin: Blöskrar græðgi vertsins, sem segir gjaldið sjálfsagt Neytendur Lengja opnun, gleðja starfsfólk og spara peninga Neytendur Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Sjá meira
Bjarni skipar stjórn Lindarhvols Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra hefur stofnað félagið Lindarhvol ehf. til að halda utan um þær eignir sem ríkið eignast vegna stöðugleikaframlaga. 27. apríl 2016 15:52
Stjórnendurnir áttu næsthæsta tilboðið Tvö af þeim þremur félögum sem skiluðu inn tilboði í 18 prósenta hlut ríkisins í Klakka tengjast stjórnendum Klakka. Annað félagið vildi ekki að upplýst yrði um þátttöku þess í söluferlinu. Lindarhvoli ber að afhenda gögn um söluferlið samkvæmt nýjum úrskurði. 21. mars 2018 06:00
Ráðstöfun stöðugleikaeigna að mestu lokið með sölu Lyfju Félagið Lindarhvoll ehf., sem stofnað var til að annast umsýslu, fullnustu og sölu svokallaðra stöðugleikaeigna, lauk á dögunum opnu söluferli Lyfju hf. 7. febrúar 2018 20:20
Lögmannsstofa Steinars fékk 39 milljónir frá Lindarhvoli Eignarhaldsfélagið Lindarhvoll keypti þjónustu af lögmannsstofu Steinars Þórs Guðgeirssonar, hæstaréttarlögmanns og ráðgjafa Lindarhvols, fyrir samtals um 39 milljónir án virðisaukaskatts á síðustu átta mánuðum ársins 2016. 27. september 2017 08:00
Lindarhvoll selur eignarhlut í Sjóvá Um er að ræða áður útgefna hluti í Sjóvá og nemur eignarhluturinn 13,93 prósent alls hlutafjár í Sjóvá. 23. september 2016 16:28
Bjarni Ben: Mikill áhugi á eignum sem ríkið fékk með stöðugleikaframlögum Samningur um hvernig haga á sölu stöðugleikaeignum verður gerður opinber á næstunni. 30. apríl 2016 07:00
Rausnarlegar greiðslur fyrir setu í stjórn Lindarhvols ehf Stjórnarformaður fékk greiddar tæpar 327 þúsund fyrir hvern fund. 1. október 2019 10:43
Salan á Borgun verstu viðskipti ársins Viðskiptin sjálf áttu sér stað 2014 en eftirmál þeirra litu dagsins ljós á þessu ári sem endaði með skýrslu frá Ríkisendurskoðun. 28. desember 2016 09:45
Ríkið fékk meira en milljarði minna Verðið í kaupum framtakssjóðs og einkafjárfesta á Lyfju af íslenska ríkinu í fyrra var meira en milljarði lægra en það verð sem Hagar höfðu boðist til að greiða fyrir keðjuna árið 2016. 6. júní 2019 06:15