Solskjær talaði um Greenwood og Rooney eftir stórsigurinn Anton Ingi Leifsson skrifar 13. desember 2019 11:00 Greenwood fagnar í gær. vísir/getty Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gat ekki annað en hrósað hinum unga Mason Greenwood í hástert eftir 4-0 sigur liðsins á AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í gær. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleik settu heimamenn í fluggírinn. Greenwood gerði tvö mörk og elstu menn vallarins, þeir Ashley Young og Juan Mata, bættu við sitt hvoru markinu. Hinn átján ára gamli Greenwood fékk mikið hrós á blaðamannafundinum eftir leikinn. „Ég hef örugglega sagt þetta allt áður svo þetta er ekkert nýtt það sme hann er að gera. Og svo á morgun fer hann örugglega á æfingu og skorar fleiri. Hann hefur alltaf skorað. Það er náttúrulegt fyrir hann,“ sagði Norðmaðurinn. „Því nær sem hann kemst markinu því hættilegri verður hann. Hægri fótur, vinstri fótur. Örugglega martröð fyrir varnarmenn. Hann þarf að bæta skallatæknina og þá getur hann verið frábær framherji.“ "Mason's a different class as a finisher" Solskjaer lauds Greenwood after teenager scores twice as #ManchesterUnited crush Alkmaar in #EuropaLeague More: https://t.co/LePwAg3yktpic.twitter.com/ESqucm184D— The National Sport (@NatSportUAE) December 13, 2019 Aðspurður um hvort Greenwood sé sá besti á sínum aldrei svaraði Norðmaðurinn: „Ég hef séc nokkra góða unga leikmenn. Ég spilaði með Wayne Rooney en ef þetta snýst bara um að klára færin þá er Mason einn sá besti sem ég hef séð.“ „Það var aldrei spurning um að senda hann á lán. Það var ákvörðun sem var tekinn á undirbúningstímabilinu eða seint á síðustu leiktíð,“ sagði Norðmaðurinn sem hefur greinilega mikla trú á Englendingnum. Youngest @ManUtd players to score 2+ goals in a European game Mason Greenwood, 18 years & 72 days Marcus Rashford, 18 years & 117 days Wayne Rooney, 18 years & 340 days George Best, 19 years & 137 days Ryan Giggs, 20 years & 289 days pic.twitter.com/eipEfQ0LEr— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 12, 2019 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, gat ekki annað en hrósað hinum unga Mason Greenwood í hástert eftir 4-0 sigur liðsins á AZ Alkmaar í Evrópudeildinni í gær. Staðan var markalaus í hálfleik en í síðari hálfleik settu heimamenn í fluggírinn. Greenwood gerði tvö mörk og elstu menn vallarins, þeir Ashley Young og Juan Mata, bættu við sitt hvoru markinu. Hinn átján ára gamli Greenwood fékk mikið hrós á blaðamannafundinum eftir leikinn. „Ég hef örugglega sagt þetta allt áður svo þetta er ekkert nýtt það sme hann er að gera. Og svo á morgun fer hann örugglega á æfingu og skorar fleiri. Hann hefur alltaf skorað. Það er náttúrulegt fyrir hann,“ sagði Norðmaðurinn. „Því nær sem hann kemst markinu því hættilegri verður hann. Hægri fótur, vinstri fótur. Örugglega martröð fyrir varnarmenn. Hann þarf að bæta skallatæknina og þá getur hann verið frábær framherji.“ "Mason's a different class as a finisher" Solskjaer lauds Greenwood after teenager scores twice as #ManchesterUnited crush Alkmaar in #EuropaLeague More: https://t.co/LePwAg3yktpic.twitter.com/ESqucm184D— The National Sport (@NatSportUAE) December 13, 2019 Aðspurður um hvort Greenwood sé sá besti á sínum aldrei svaraði Norðmaðurinn: „Ég hef séc nokkra góða unga leikmenn. Ég spilaði með Wayne Rooney en ef þetta snýst bara um að klára færin þá er Mason einn sá besti sem ég hef séð.“ „Það var aldrei spurning um að senda hann á lán. Það var ákvörðun sem var tekinn á undirbúningstímabilinu eða seint á síðustu leiktíð,“ sagði Norðmaðurinn sem hefur greinilega mikla trú á Englendingnum. Youngest @ManUtd players to score 2+ goals in a European game Mason Greenwood, 18 years & 72 days Marcus Rashford, 18 years & 117 days Wayne Rooney, 18 years & 340 days George Best, 19 years & 137 days Ryan Giggs, 20 years & 289 days pic.twitter.com/eipEfQ0LEr— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) December 12, 2019
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Sjá meira