Ein grein á ÓL í París 2024 fer fram í fimmtán þúsund km fjarlægð frá París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2019 22:30 Conan Hayes í keppni fyrir utan Teahupo'o á Tahítí. Getty/Aaron Chang Parísarbúar munu halda Sumarólympíuleikana eftir tæp fimm ár en sumir keppendur munu þó aldrei koma nálægt Parísarborg. Forráðamenn Ólympíuleikanna í París 2024 hafa tilkynnt að þeir ætla að hafa keppni á brimbrettum á Tahítí í Frönsku Pólynesíu. Franska Pólýnesía er franskt yfirráðasvæði í Suður-Kyrrahafi. Tahítí hafði betur í baráttunni við strendur í suðvestur Frakklandi og strendur á Brittany skaga. Paris 2024 Olympic organisers have said the surfing competition will take place 15,000 kilometres away... in Tahiti. Full story: https://t.co/tn9ZxItek0pic.twitter.com/loPmCMZr6a— BBC Sport (@BBCSport) December 12, 2019 Þetta þýðir að keppnin á brimbrettum mun fara í fimmtán þúsund kílómetra fjarlægð frá Parísarborg. Það tekur 22 tíma að fljúga þangað frá París og klukkan á Tahítí er tíu tímum á eftir klukkunni í Frakklandi. Það er því ljóst að keppendur á brimbrettum á ÓL 2024 munu ekki ferðast til París til að vera hluti af Setningarhátíðinni eða lokahátíðinni. Keppnisstaðurinn á Tahítí er í bænum Teahupo'o en það er þekktur brimbrettastaður og þar er reglulega keppt í heimsbikarnum. Öldurnar út fyrir Teahupo'o eru taldar vera í hópi þeirra stærstu í heimi. Það fylgir reyndar sögunni að Alþjóða Ólympíunefndin á eftir að samþykkja þennan keppnisstað. One of the most beautiful wave in the world for the most spectacular Games! Paris 2024 chooses Teahupo’o in Tahiti to host surfing Olympic ! Next step : CIO approval ! #RoadtoParis2024pic.twitter.com/zGDMEkMRe3— Paris 2024 (@Paris2024) December 12, 2019 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sjá meira
Parísarbúar munu halda Sumarólympíuleikana eftir tæp fimm ár en sumir keppendur munu þó aldrei koma nálægt Parísarborg. Forráðamenn Ólympíuleikanna í París 2024 hafa tilkynnt að þeir ætla að hafa keppni á brimbrettum á Tahítí í Frönsku Pólynesíu. Franska Pólýnesía er franskt yfirráðasvæði í Suður-Kyrrahafi. Tahítí hafði betur í baráttunni við strendur í suðvestur Frakklandi og strendur á Brittany skaga. Paris 2024 Olympic organisers have said the surfing competition will take place 15,000 kilometres away... in Tahiti. Full story: https://t.co/tn9ZxItek0pic.twitter.com/loPmCMZr6a— BBC Sport (@BBCSport) December 12, 2019 Þetta þýðir að keppnin á brimbrettum mun fara í fimmtán þúsund kílómetra fjarlægð frá Parísarborg. Það tekur 22 tíma að fljúga þangað frá París og klukkan á Tahítí er tíu tímum á eftir klukkunni í Frakklandi. Það er því ljóst að keppendur á brimbrettum á ÓL 2024 munu ekki ferðast til París til að vera hluti af Setningarhátíðinni eða lokahátíðinni. Keppnisstaðurinn á Tahítí er í bænum Teahupo'o en það er þekktur brimbrettastaður og þar er reglulega keppt í heimsbikarnum. Öldurnar út fyrir Teahupo'o eru taldar vera í hópi þeirra stærstu í heimi. Það fylgir reyndar sögunni að Alþjóða Ólympíunefndin á eftir að samþykkja þennan keppnisstað. One of the most beautiful wave in the world for the most spectacular Games! Paris 2024 chooses Teahupo’o in Tahiti to host surfing Olympic ! Next step : CIO approval ! #RoadtoParis2024pic.twitter.com/zGDMEkMRe3— Paris 2024 (@Paris2024) December 12, 2019
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti