Í beinni í dag: Baráttan um brúna, United og erkifjendaslagur í Dominos Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2019 06:00 Ole Gunnar Solskjær, Pavel Ermolinskij og Viktor Fischer verða á skjám landsmanna í dag. vísir/getty Fimmtudagskvöld eru yfirleitt góð kvöld á sportrásum Stöðvar 2 og 12. desember er þar engin undantekning. Evrópudeildin er á sínum stað í kvöld eins og flest önnur fimmtudagskvöld en Manchester United mætir AZ Alkmaar á heimavelli. Bæði lið eru komin áfram í næstu umferð en Albert Guðmundsson er enn meiddur. #MUFC putting in the graft at ATC #UELpic.twitter.com/BCrXwERr34— Manchester United (@ManUtd) December 11, 2019 Arsenal spilar við Standard Liege á útivelli og Astana mætir Partizan Belgrad á útivelli en Rúnar Már Sigurjónsson og hans menn eru á botni riðilsins. FCK og Malmö mætast í úrslitaleik B-riðilsins um sæti í 32-liða úrslitum keppninnar en slagur liðanna er oftar en ekki nefndur baráttan um brúna.#fcklivepic.twitter.com/ojVudGJokO— F.C. København (@FCKobenhavn) December 10, 2019 KR og Valur mætast svo í Dominos-deild karla en erkifjendurnir mætast í Vesturbænum. Pavel Ermolinskij mætir því á sinn gamla heimavöll en Íslandsmeistararnir hafa tapað þremur leikjum í röð í öllum keppnum. Allar beinu útsendingarnar á næstu dögum má sjá hér.Beinar útsendingar: 17.45 FCK-Malmö (Stöð 2 Sport) 17.45 Standard Liege - Arsenal (Stöð 2 Sport 2) 19.05 KR - Valur (Stöð 2 Sport 3) 19.50 Man. United - AZ Alkmaar (Stöð 2 Sport) 19.50 Partizan Belgrad - Astana (Stöð 2 Sport 2) Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Sjá meira
Fimmtudagskvöld eru yfirleitt góð kvöld á sportrásum Stöðvar 2 og 12. desember er þar engin undantekning. Evrópudeildin er á sínum stað í kvöld eins og flest önnur fimmtudagskvöld en Manchester United mætir AZ Alkmaar á heimavelli. Bæði lið eru komin áfram í næstu umferð en Albert Guðmundsson er enn meiddur. #MUFC putting in the graft at ATC #UELpic.twitter.com/BCrXwERr34— Manchester United (@ManUtd) December 11, 2019 Arsenal spilar við Standard Liege á útivelli og Astana mætir Partizan Belgrad á útivelli en Rúnar Már Sigurjónsson og hans menn eru á botni riðilsins. FCK og Malmö mætast í úrslitaleik B-riðilsins um sæti í 32-liða úrslitum keppninnar en slagur liðanna er oftar en ekki nefndur baráttan um brúna.#fcklivepic.twitter.com/ojVudGJokO— F.C. København (@FCKobenhavn) December 10, 2019 KR og Valur mætast svo í Dominos-deild karla en erkifjendurnir mætast í Vesturbænum. Pavel Ermolinskij mætir því á sinn gamla heimavöll en Íslandsmeistararnir hafa tapað þremur leikjum í röð í öllum keppnum. Allar beinu útsendingarnar á næstu dögum má sjá hér.Beinar útsendingar: 17.45 FCK-Malmö (Stöð 2 Sport) 17.45 Standard Liege - Arsenal (Stöð 2 Sport 2) 19.05 KR - Valur (Stöð 2 Sport 3) 19.50 Man. United - AZ Alkmaar (Stöð 2 Sport) 19.50 Partizan Belgrad - Astana (Stöð 2 Sport 2)
Dominos-deild karla Evrópudeild UEFA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Íslenski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Fleiri fréttir Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Í beinni: ÍA - Breiðablik | Tími Skagamanna að renna út Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Sjá meira