Aðventumolar Árna í Árdal: Jólakokteillinn Tommi og Jenni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 11. desember 2019 09:45 Tommi og Jenni - Jólakokteill Vísir/Árni Á hverjum degi fram að jólum birtum við uppskrift frá Aðventumolum Árna í Árdal sem sýndir eru á Stöð 2 í desember. Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Með einskærri lífsgleði og eldmóð hefur Árni sérstakan hæfileika til að hrífa fólk með sér. Hér nær hann svo sannarlega að veita áhorfendum innblástur og töfrar fram bragðgóða og spennandi rétti alla aðventuna. Jólakokteillinn Tommi og Jenni er uppskrift dagsins. Aðventumolann má sjá hér í spilaranum að neðan en uppskrift og leiðbeiningar er að finna neðar í fréttinni. Aðventumolar Árna í Árdal eru á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 alla daga fram að jólum nema á föstudögum eru þeir sýndir beint á eftir Allir geta dansað. Tommi og Jenni (Tom and Jerry) var vinsæll jólakokteill sem blaðamaðurinn Pierce Egan átti heiðurinn að. Hann nefndi kokteilinn eftir aðalpersónum í bók sinni Life in London sem kom út árið 1820 og á drykkurinn því ekki skylt með teiknimyndapersónunum frægu. Kokteillinn var geysivinsæll í Bandaríkjunum á nítjándu öld og fyrri hluta þeirrar tuttugustu en féll í gleymsku um miðbik 20. aldarinnar, nema þá í miðríkjunum þar sem hann er enn í miklum metum. Innihald Eggjafroða 12 egg (um 600 grömm) 300 grömm flórsykur 1 teskeið vanilludropar ½ teskeið malaður negull ½ teskeið malað allrahanda ½ teskeið malað múskat 1 teskeið vínsteinn (e. cream of tartar) Kokteill 100 millilítrar eggjafroða 1 matskeið kryddað dökkt romm 1 matskeið koníak 100 millilítrar flóuð mjólk Múskathneta Leiðbeiningar Eggjafroða - Aðskiljið eggin og setjið rauðurnar og hvíturnar í sitthvora stóru skálina. Blandið flórsykri við rauðurnar og þeytið með handþeytara þar til blandan er orðin létt og ljós. Bætið þá vanilludropunum og öllu kryddinu út í og blandið vel saman. Þrífið píska handþeytarans vel og gætið þess að engin eggjarauða sé eftir á þeim. Þeytið eggjahvíturnar með vínsteininum þar til þær eru orðnar stífar og gljáandi. Hrærið þriðjungi hvítanna við eggjakremið til að létta kremið aðeins. Bætið þá við restinni af eggjahvítunum og blandið varlega saman. Kokteill - Hitið glösin upp með sjóðandi vatni. Hrærið aðeins upp í eggjafroðunni og setjið í hvert glas þannig að þau séu hálffullt. Bætið romminu og koníakinu út í. Fyllið glösin með flóaðri mjólk. Notið töfrasprota til að þeyta mjólkina og búa þannig til mjólkurfroðu. Setjið væna skeið af froðunni ofan á hvern drykk og rífið að lokum dálítið af múskathnetunni yfir. Berið strax fram. Aðventumolar Árna í Árdal Drykkir Jól Jóladrykkir Kokteilar Uppskriftir Tengdar fréttir Aðventumolar Árna í Árdal: Lamba Wellington Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 9. desember 2019 10:00 Aðventumolar Árna í Árdal: Jólaís Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 8. desember 2019 15:15 Aðventumolar Árna í Árdal: Jólaskjóður Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 10. desember 2019 09:00 Aðventumolar Árna í Árdal: Skákkökur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 10. desember 2019 13:00 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Á hverjum degi fram að jólum birtum við uppskrift frá Aðventumolum Árna í Árdal sem sýndir eru á Stöð 2 í desember. Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Með einskærri lífsgleði og eldmóð hefur Árni sérstakan hæfileika til að hrífa fólk með sér. Hér nær hann svo sannarlega að veita áhorfendum innblástur og töfrar fram bragðgóða og spennandi rétti alla aðventuna. Jólakokteillinn Tommi og Jenni er uppskrift dagsins. Aðventumolann má sjá hér í spilaranum að neðan en uppskrift og leiðbeiningar er að finna neðar í fréttinni. Aðventumolar Árna í Árdal eru á dagskrá Stöðvar 2 klukkan 19.10 alla daga fram að jólum nema á föstudögum eru þeir sýndir beint á eftir Allir geta dansað. Tommi og Jenni (Tom and Jerry) var vinsæll jólakokteill sem blaðamaðurinn Pierce Egan átti heiðurinn að. Hann nefndi kokteilinn eftir aðalpersónum í bók sinni Life in London sem kom út árið 1820 og á drykkurinn því ekki skylt með teiknimyndapersónunum frægu. Kokteillinn var geysivinsæll í Bandaríkjunum á nítjándu öld og fyrri hluta þeirrar tuttugustu en féll í gleymsku um miðbik 20. aldarinnar, nema þá í miðríkjunum þar sem hann er enn í miklum metum. Innihald Eggjafroða 12 egg (um 600 grömm) 300 grömm flórsykur 1 teskeið vanilludropar ½ teskeið malaður negull ½ teskeið malað allrahanda ½ teskeið malað múskat 1 teskeið vínsteinn (e. cream of tartar) Kokteill 100 millilítrar eggjafroða 1 matskeið kryddað dökkt romm 1 matskeið koníak 100 millilítrar flóuð mjólk Múskathneta Leiðbeiningar Eggjafroða - Aðskiljið eggin og setjið rauðurnar og hvíturnar í sitthvora stóru skálina. Blandið flórsykri við rauðurnar og þeytið með handþeytara þar til blandan er orðin létt og ljós. Bætið þá vanilludropunum og öllu kryddinu út í og blandið vel saman. Þrífið píska handþeytarans vel og gætið þess að engin eggjarauða sé eftir á þeim. Þeytið eggjahvíturnar með vínsteininum þar til þær eru orðnar stífar og gljáandi. Hrærið þriðjungi hvítanna við eggjakremið til að létta kremið aðeins. Bætið þá við restinni af eggjahvítunum og blandið varlega saman. Kokteill - Hitið glösin upp með sjóðandi vatni. Hrærið aðeins upp í eggjafroðunni og setjið í hvert glas þannig að þau séu hálffullt. Bætið romminu og koníakinu út í. Fyllið glösin með flóaðri mjólk. Notið töfrasprota til að þeyta mjólkina og búa þannig til mjólkurfroðu. Setjið væna skeið af froðunni ofan á hvern drykk og rífið að lokum dálítið af múskathnetunni yfir. Berið strax fram.
Aðventumolar Árna í Árdal Drykkir Jól Jóladrykkir Kokteilar Uppskriftir Tengdar fréttir Aðventumolar Árna í Árdal: Lamba Wellington Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 9. desember 2019 10:00 Aðventumolar Árna í Árdal: Jólaís Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 8. desember 2019 15:15 Aðventumolar Árna í Árdal: Jólaskjóður Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 10. desember 2019 09:00 Aðventumolar Árna í Árdal: Skákkökur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 10. desember 2019 13:00 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Aðventumolar Árna í Árdal: Lamba Wellington Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 9. desember 2019 10:00
Aðventumolar Árna í Árdal: Jólaís Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 8. desember 2019 15:15
Aðventumolar Árna í Árdal: Jólaskjóður Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 10. desember 2019 09:00
Aðventumolar Árna í Árdal: Skákkökur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. 10. desember 2019 13:00