Föstudagsplaylisti Sveingaboys Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 27. desember 2019 17:15 Annar helmingur Sveingaboys á góðri stund. Skífuþeytir og Snúður mynda Sveingaboys, sveinkamannað DJ-tvíeyki með mikið dálæti á hollensku sveitinni Vengaboys. Tvíeykið var fengið til að setja saman sérstakan jólaföstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni þriðja í jólum. Aldamótaandi svífur yfir vötnum á lagalistanum og vildu sveinkarnir endilega fá að leyfa þessum „hátíðarhittara“ að fylgja með þó hann fyndist hvergi á Spotify. Sveinkarnir óska landsmönnum innilega til hamingju með jólin og ráðleggja fólki að „að reifa ekki málin um of, heldur reima á sig trance-skóna og henda sér í reif-málin.“ Föstudagsplaylistinn Jólalög Mest lesið Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Humarsúpa með asísku tvisti Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Skyrgámur kom til byggða í nótt Jól Jóhann Sigurðsson syngur eitt jólalegasta lagið Jól
Skífuþeytir og Snúður mynda Sveingaboys, sveinkamannað DJ-tvíeyki með mikið dálæti á hollensku sveitinni Vengaboys. Tvíeykið var fengið til að setja saman sérstakan jólaföstudagslagalista fyrir Vísi í tilefni þriðja í jólum. Aldamótaandi svífur yfir vötnum á lagalistanum og vildu sveinkarnir endilega fá að leyfa þessum „hátíðarhittara“ að fylgja með þó hann fyndist hvergi á Spotify. Sveinkarnir óska landsmönnum innilega til hamingju með jólin og ráðleggja fólki að „að reifa ekki málin um of, heldur reima á sig trance-skóna og henda sér í reif-málin.“
Föstudagsplaylistinn Jólalög Mest lesið Jóladagatal Vísis: Ari Eldjárn bregður sér í gervi Hrafns Gunnlaugssonar Jól „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Jól Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Jól Humarsúpa með asísku tvisti Jól Aðeins einn hlutur á óskalista Ragnars Jónassonar þessi jólin Jól Engin jólatráasala við Landakot þetta árið Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Skyrgámur kom til byggða í nótt Jól Jóhann Sigurðsson syngur eitt jólalegasta lagið Jól