Sportpakkinn: Hver af þessum tíu verður kosinn Íþróttamaður ársins í kvöld? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. desember 2019 11:00 Sara Björk Gunnarsdóttir getur unnið annað árið í röð. Vísir/E.Stefán Í dag kemur í ljós hver verður valinn Íþróttamaður ársins fyrir árið 2019 en á Þorláksmessu var greint frá því hvaða tíu fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Kjörinu verður lýst í Hörpu í kvöld. Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal tíu efstu á listanum. Þrír fótboltamenn eru á meðal tíu efstu, einn sundmaður, einn keilumaður, einn handboltamaður, ein frjálsíþróttakona, einn kylfingur, einn kraftlyftingamaður og einn körfuboltamaður. Gylfi Þór Sigurðsson er í níunda sinn á meðal tíu efstu. Aðeins tveir fótboltamenn hafa verið oftar á topp tíu; Ásgeir Sigurvinsson (11) og Eiður Smári Guðjohnsen (10). Gylfi hefur verið á meðal tíu efstu í kjörinu átta ár í röð. Hann var valinn íþróttamaður ársins 2013 og 2016. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins í fyrra, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og í sjöunda sinn í röð. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Glódís Perla Viggósdóttir, Anton Sveinn McKee og Arnar Davíð Jónsson. Sá síðastnefndi er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu. Alfreð Gíslason, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Patrekur Jóhannesson fengu flest atkvæði í kjörinu á þjálfara ársins. Og kvennalið Vals í körfubolta, kvennalið Vals í handbolta og karlalið Selfoss í handbolta koma til greina sem lið ársins. Frétt Guðjóns Guðmundssonar um íþróttamann ársins 2019 má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Íþróttamaður ársins 2019 Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Íþróttir Sportpakkinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Í dag kemur í ljós hver verður valinn Íþróttamaður ársins fyrir árið 2019 en á Þorláksmessu var greint frá því hvaða tíu fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. Kjörinu verður lýst í Hörpu í kvöld. Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal tíu efstu á listanum. Þrír fótboltamenn eru á meðal tíu efstu, einn sundmaður, einn keilumaður, einn handboltamaður, ein frjálsíþróttakona, einn kylfingur, einn kraftlyftingamaður og einn körfuboltamaður. Gylfi Þór Sigurðsson er í níunda sinn á meðal tíu efstu. Aðeins tveir fótboltamenn hafa verið oftar á topp tíu; Ásgeir Sigurvinsson (11) og Eiður Smári Guðjohnsen (10). Gylfi hefur verið á meðal tíu efstu í kjörinu átta ár í röð. Hann var valinn íþróttamaður ársins 2013 og 2016. Sara Björk Gunnarsdóttir, sem var valin íþróttamaður ársins í fyrra, er í áttunda sinn á meðal tíu efstu og í sjöunda sinn í röð. Fjögur eru á meðal tíu efstu í fyrsta sinn; Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Glódís Perla Viggósdóttir, Anton Sveinn McKee og Arnar Davíð Jónsson. Sá síðastnefndi er fyrsti keilumaðurinn sem er á meðal tíu efstu í kjörinu. Alfreð Gíslason, Óskar Hrafn Þorvaldsson og Patrekur Jóhannesson fengu flest atkvæði í kjörinu á þjálfara ársins. Og kvennalið Vals í körfubolta, kvennalið Vals í handbolta og karlalið Selfoss í handbolta koma til greina sem lið ársins. Frétt Guðjóns Guðmundssonar um íþróttamann ársins 2019 má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Íþróttamaður ársins 2019
Fréttir ársins 2019 Íþróttamaður ársins Íþróttir Sportpakkinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira