Páfinn segir Guð elska alla menn Sylvía Hall skrifar 25. desember 2019 14:06 Frans Páfi predikaði í nótt. Vísir/Getty Frans Páfi predikaði í miðnæturmessu í nótt þar sem fæðingu Jesú var fagnað. Messan fór fram í Péturskirkjunni í Vatíkaninu. Megininntak ræðu páfans var að Guð elskaði alla menn, jafnvel þá verstu. „Þú getur haft rangar hugmyndir, þú getur hafa skapað vandræði í lífi þínu… en Guð heldur áfram að elska þig,“ sagði páfinn í predikun sinni. Hann ítrekaði að ást Guðs væri skilyrðislaus. Einhverjir hafa sett þessi orð páfans í samhengi við hneykslismál sem hafa komið upp innan kirkjunnar, þá sérstaklega kynferðisbrot kirkjunnar manna. Á meðal þeirra sem voru viðstaddir messuna voru börn frá Venesúela, Írak og Úganda sem var sérstaklega boðið. Á vef BBC segir að þetta megi túlka sem skýr skilaboð frá páfanum um að aðstoða flóttafólk og fólk í neyð. What's the best way to change the world? Change yourself first, says Pope Francis during his Christmas Midnight Mass commemorating the birth of Jesus Christ @Pontifex#Christmas2019#Natalepic.twitter.com/N82lm0mS1L— QuickTake by Bloomberg (@QuickTake) December 25, 2019 Páfagarður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira
Frans Páfi predikaði í miðnæturmessu í nótt þar sem fæðingu Jesú var fagnað. Messan fór fram í Péturskirkjunni í Vatíkaninu. Megininntak ræðu páfans var að Guð elskaði alla menn, jafnvel þá verstu. „Þú getur haft rangar hugmyndir, þú getur hafa skapað vandræði í lífi þínu… en Guð heldur áfram að elska þig,“ sagði páfinn í predikun sinni. Hann ítrekaði að ást Guðs væri skilyrðislaus. Einhverjir hafa sett þessi orð páfans í samhengi við hneykslismál sem hafa komið upp innan kirkjunnar, þá sérstaklega kynferðisbrot kirkjunnar manna. Á meðal þeirra sem voru viðstaddir messuna voru börn frá Venesúela, Írak og Úganda sem var sérstaklega boðið. Á vef BBC segir að þetta megi túlka sem skýr skilaboð frá páfanum um að aðstoða flóttafólk og fólk í neyð. What's the best way to change the world? Change yourself first, says Pope Francis during his Christmas Midnight Mass commemorating the birth of Jesus Christ @Pontifex#Christmas2019#Natalepic.twitter.com/N82lm0mS1L— QuickTake by Bloomberg (@QuickTake) December 25, 2019
Páfagarður Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Sjá meira