Mannskætt rútuslys í Gvatemala Sylvía Hall skrifar 22. desember 2019 10:33 Frá vettvangi slyssins. Vísir/AP Í það minnsta tuttugu eru látnir eftir umferðarslys nærri bænum Gualan í austurhluta Gvatemala. Slysið varð eftir að flutningabíll og rúta skullu saman snemma á laugardagsmorgun. Níu börn eru á meðal hinna látnu. Tólf eru slösuð og voru þau flutt á sjúkrahús á svæðinu. Alejandro Giammattei, nýkjörinn forseti Gvatemala, sagði á Twitter-síðu sinni að hann væri harmi sleginn vegna slyssins og vottaði aðstandendum samúð sína. Todos los guatemaltecos nos hemos despertado de luto, lamento profundamente el fallecimiento de las personas en el accidente de Gualán. En estos momentos de tanto dolor le pido a Dios que les de cristiana resignación a sus familiares. pic.twitter.com/04aJgQhvvI— Alejandro Giammattei (@DrGiammattei) December 21, 2019 Ekki er vitað nákvæmlega hvað olli slysinu en grunur leikur á að ökumaður flutningabílsins hafi keyrt yfir hámarkshraða og hafnað á afturhluta rútunnar. Myndir frá vettvangi slyssins sýna aftari hluta rútunnar gjöreyðilagðan. Báðir ökumenn eru nú í haldi lögreglu og verða yfirheyrðir vegna slyssins. Vísir/AP Gvatemala Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Í það minnsta tuttugu eru látnir eftir umferðarslys nærri bænum Gualan í austurhluta Gvatemala. Slysið varð eftir að flutningabíll og rúta skullu saman snemma á laugardagsmorgun. Níu börn eru á meðal hinna látnu. Tólf eru slösuð og voru þau flutt á sjúkrahús á svæðinu. Alejandro Giammattei, nýkjörinn forseti Gvatemala, sagði á Twitter-síðu sinni að hann væri harmi sleginn vegna slyssins og vottaði aðstandendum samúð sína. Todos los guatemaltecos nos hemos despertado de luto, lamento profundamente el fallecimiento de las personas en el accidente de Gualán. En estos momentos de tanto dolor le pido a Dios que les de cristiana resignación a sus familiares. pic.twitter.com/04aJgQhvvI— Alejandro Giammattei (@DrGiammattei) December 21, 2019 Ekki er vitað nákvæmlega hvað olli slysinu en grunur leikur á að ökumaður flutningabílsins hafi keyrt yfir hámarkshraða og hafnað á afturhluta rútunnar. Myndir frá vettvangi slyssins sýna aftari hluta rútunnar gjöreyðilagðan. Báðir ökumenn eru nú í haldi lögreglu og verða yfirheyrðir vegna slyssins. Vísir/AP
Gvatemala Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Um helmingur farþega komst lífs af Erlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira