Vetrarsólstöðuganga Pieta fer fram í fjórða sinn Sylvía Hall skrifar 21. desember 2019 16:44 Frá göngunni 2017. Facebook/Pieta Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu klukkan 20 í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. Að sögn skipuleggjenda er stefnt að því að eiga fallega samverustund á dimmasta kvöldi ársins. Þetta er í fjórða sinn sem vetrarsólstöðugangan fer fram. Benedikt Guðmundsson, einn umsjónarmanna gönguna, segir þetta tækifæri fyrir fólk til þess að flýja stressið sem fylgir jólunum og eiga notalega stund. Þá sé einnig vitað að hátíðirnar geti verið erfiður tími fyrir þá sem syrgja ástvini. „Við hittumst fyrst í húsnæði Kynnisferða og þar verður boðið upp á heitt kakó og kleinur. Þar verða fluttar nokkrar ræður og Gissur Páll mun syngja nokkur lög áður en gangan leggur af stað að vitanum,“ segir Benedikt í samtali við Vísi. Frá Klettagörðum verður gengið með blys að vitanum. Við vitann verður svo minningarstund þar sem kveikt verður á kertum og verður hægt að kaupa kerti á staðnum til styrktar Pieta. Göngufólki mun bjóðast að skrifa minningarorð um ástvini á svokallaða minningarplötu. Minningarplatan verður á vitanum fram yfir áramót svo ástvinir geti farið að vitanum yfir hátíðirnar til þess að minnast ástvina. Að sögn Benedikts hafa þrjú til fjögur hundruð manns tekið þátt í göngunni í ár og er búist við svipuðum fjölda í ár. Þau vekja athygli á því að allir eru velkomnir í gönguna. Heilbrigðismál Reykjavík Tengdar fréttir Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Ásdís Jónsdóttir nýtur þess að föndra og segir þá iðju veita sér mikla hugarró. Fyrir tveimur árum fór hún af stað með verkefni þar sem hún býr til jólakransa sem hún selur til styrktar Pieta samtökunum en geðheilbrigðismál eru henni afar hugleikin. 26. nóvember 2019 13:30 Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Pieta samtökin standa fyrir vetrarsólstöðugöngu klukkan 20 í kvöld þar sem gengið verður frá húsnæði Kynnisferða að Klettagörðum 12 að vitanum við Skarfaklett. Að sögn skipuleggjenda er stefnt að því að eiga fallega samverustund á dimmasta kvöldi ársins. Þetta er í fjórða sinn sem vetrarsólstöðugangan fer fram. Benedikt Guðmundsson, einn umsjónarmanna gönguna, segir þetta tækifæri fyrir fólk til þess að flýja stressið sem fylgir jólunum og eiga notalega stund. Þá sé einnig vitað að hátíðirnar geti verið erfiður tími fyrir þá sem syrgja ástvini. „Við hittumst fyrst í húsnæði Kynnisferða og þar verður boðið upp á heitt kakó og kleinur. Þar verða fluttar nokkrar ræður og Gissur Páll mun syngja nokkur lög áður en gangan leggur af stað að vitanum,“ segir Benedikt í samtali við Vísi. Frá Klettagörðum verður gengið með blys að vitanum. Við vitann verður svo minningarstund þar sem kveikt verður á kertum og verður hægt að kaupa kerti á staðnum til styrktar Pieta. Göngufólki mun bjóðast að skrifa minningarorð um ástvini á svokallaða minningarplötu. Minningarplatan verður á vitanum fram yfir áramót svo ástvinir geti farið að vitanum yfir hátíðirnar til þess að minnast ástvina. Að sögn Benedikts hafa þrjú til fjögur hundruð manns tekið þátt í göngunni í ár og er búist við svipuðum fjölda í ár. Þau vekja athygli á því að allir eru velkomnir í gönguna.
Heilbrigðismál Reykjavík Tengdar fréttir Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Ásdís Jónsdóttir nýtur þess að föndra og segir þá iðju veita sér mikla hugarró. Fyrir tveimur árum fór hún af stað með verkefni þar sem hún býr til jólakransa sem hún selur til styrktar Pieta samtökunum en geðheilbrigðismál eru henni afar hugleikin. 26. nóvember 2019 13:30 Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Sjá meira
Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Ásdís Jónsdóttir nýtur þess að föndra og segir þá iðju veita sér mikla hugarró. Fyrir tveimur árum fór hún af stað með verkefni þar sem hún býr til jólakransa sem hún selur til styrktar Pieta samtökunum en geðheilbrigðismál eru henni afar hugleikin. 26. nóvember 2019 13:30
Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent