Kóreski uppvakningurinn fór létt með Frankie Edgar Pétur Marinó Jónsson skrifar 21. desember 2019 13:33 Edgar étur högg. Vísir/Getty UFC var með bardagakvöld í morgun í Suður-Kóreu. Heimamaðurinn Chan Sung Jung kláraði Frankie Edgar í aðalbardaganum. Chan Sung Jung, betur þekktur sem The Korean Zombie, var vel fagnað þegar hann gekk á leið í búrið. Jung byrjaði bardagann af krafti og var snemma búinn að kýla Edgar niður. Jung fylgdi Edgar eftir í gólfið og reyndi að klára með höggum en Edgar sýndi hetjulega baráttu til að halda sér í bardaganum. Dómarinn var nokkrum sinnum nálægt því að stöðva bardagann en Edgar náði á endanum að koma sér upp. Þar beið hans ekkert nema fleiri þung högg frá Jung. Jung kýldi Edgar aftur niður með flottri fléttu og steig dómarinn þá inn og stöðvaði bardagann réttilega. Frábær frammistaða og glæsilegur sigur hjá Jung. Edgar hefur nú tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum og spurning hversu lengi þessi 38 ára gamli bardagamaður ætlar að halda áfram. Jung óskaði eftir titilbardaga en hann hefur unnið tvo bardaga í röð, báða með rothöggi í fyrstu lotu og báða á þessu ári. Þeir Volkan Oezdemir og Aleksander Rakic mættust í næstsíðasta bardaga kvöldsins og var bardagi þeirra frábær. Oezdemir sigraði eftir klofna dómaraákvörðun í hnífjöfnum bardaga en sigurinn hefði getað dottið beggja vegna. Þetta var síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC. Öll úrslit bardagakvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC snemma á laugardagsmorgni Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC fer fram í Suður-Kóreu á laugardaginn. Bardagarnir byrja snemma en heimamaðurinn Chan Sung Jung mætir Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins. 20. desember 2019 22:15 Í beinni í dag: UFC og toppliðin í Evrópu Það er stór dagur fram undan á sportrásum Stöðvar 2, það verða tíu beinar útsendngar frá fjórum íþróttagreinum á dagskrá í dag. 21. desember 2019 06:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
UFC var með bardagakvöld í morgun í Suður-Kóreu. Heimamaðurinn Chan Sung Jung kláraði Frankie Edgar í aðalbardaganum. Chan Sung Jung, betur þekktur sem The Korean Zombie, var vel fagnað þegar hann gekk á leið í búrið. Jung byrjaði bardagann af krafti og var snemma búinn að kýla Edgar niður. Jung fylgdi Edgar eftir í gólfið og reyndi að klára með höggum en Edgar sýndi hetjulega baráttu til að halda sér í bardaganum. Dómarinn var nokkrum sinnum nálægt því að stöðva bardagann en Edgar náði á endanum að koma sér upp. Þar beið hans ekkert nema fleiri þung högg frá Jung. Jung kýldi Edgar aftur niður með flottri fléttu og steig dómarinn þá inn og stöðvaði bardagann réttilega. Frábær frammistaða og glæsilegur sigur hjá Jung. Edgar hefur nú tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum og spurning hversu lengi þessi 38 ára gamli bardagamaður ætlar að halda áfram. Jung óskaði eftir titilbardaga en hann hefur unnið tvo bardaga í röð, báða með rothöggi í fyrstu lotu og báða á þessu ári. Þeir Volkan Oezdemir og Aleksander Rakic mættust í næstsíðasta bardaga kvöldsins og var bardagi þeirra frábær. Oezdemir sigraði eftir klofna dómaraákvörðun í hnífjöfnum bardaga en sigurinn hefði getað dottið beggja vegna. Þetta var síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC. Öll úrslit bardagakvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC snemma á laugardagsmorgni Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC fer fram í Suður-Kóreu á laugardaginn. Bardagarnir byrja snemma en heimamaðurinn Chan Sung Jung mætir Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins. 20. desember 2019 22:15 Í beinni í dag: UFC og toppliðin í Evrópu Það er stór dagur fram undan á sportrásum Stöðvar 2, það verða tíu beinar útsendngar frá fjórum íþróttagreinum á dagskrá í dag. 21. desember 2019 06:00 Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Í beinni: Haukar - Valur | Mæta til leiks eftir endurkomu McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC snemma á laugardagsmorgni Síðasta bardagakvöld ársins hjá UFC fer fram í Suður-Kóreu á laugardaginn. Bardagarnir byrja snemma en heimamaðurinn Chan Sung Jung mætir Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins. 20. desember 2019 22:15
Í beinni í dag: UFC og toppliðin í Evrópu Það er stór dagur fram undan á sportrásum Stöðvar 2, það verða tíu beinar útsendngar frá fjórum íþróttagreinum á dagskrá í dag. 21. desember 2019 06:00