Sara Björk kom fjórtán ára fótboltastelpu á óvart og gleðitárin runnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. desember 2019 09:30 Sara Björk Gunnarsdóttir og Eva Stefánsdóttir. Skjámynd/Fésbókarsíða Söru Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018 og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er stödd á landinu og fór í skemmtilega heimsókn í gær. Algjörlega til fyrirmyndar hjá bestu fótboltakonu Íslands. Sara Björk sýndi frá þessari heimsókn sinni á fésbókarsíðu sinni og það þurfa örugglega margir að berjast við tárin þegar þeir horfa á þetta fallega myndband. Sara þekkir það sjálf hversu erfitt er að meiðast og hversu mikið verk það er að koma til baka. Þegar hún frétti að fjórtán ára efnilegri Valskonu að taka stórt skref á slíkri vegferð ákvað landsliðsfyrirliðinn að mæta og styðja við bakið á henni. „Ég ætla að koma einni stelpu á óvart. Hún heitir Eva, er að spila með Val og er bráðefnileg fótboltastelpa. Hún er núna í sjúkraþjálfun og er að koma til baka eftir að hafa slitið krossband. Hún er að fara að hlaupa í fyrsta skiptið eftir krossbandsslitin og ég ætla að koma henni á óvart. Ég ætla að mæta, sýna stuðning og færa henni eintak af bókinni minni,“ sagði Sara. Eva Stefánsdóttir er bara fjórtán ára gömul og þykir eiga framtíðina fyrir sér í boltanum. Til þess þarf hún að koma til baka úr þessum erfiðum meiðslum og þessi heimsókn Söru færir henni vonandi kraft og orku í þeirri baráttu. Eva átti erfitt með sig þegar hún sá Söru mæta og það mátti sjá gleðitár hennar. Sara Björk hefur líka fengið mikið hrós fyrir framtakið enda að sýna það hvernig fyrirmyndir eins og hún geta haft svo góð áhrif á samfélagið. Í athugasemdum við myndbandið er meðal annars talað um að Sara sé með hjarta úr gulli. Hér fyrir neðan má sjá myndband með heimsókninni. Íslenski boltinn Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, Íþróttamaður ársins 2018 og fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er stödd á landinu og fór í skemmtilega heimsókn í gær. Algjörlega til fyrirmyndar hjá bestu fótboltakonu Íslands. Sara Björk sýndi frá þessari heimsókn sinni á fésbókarsíðu sinni og það þurfa örugglega margir að berjast við tárin þegar þeir horfa á þetta fallega myndband. Sara þekkir það sjálf hversu erfitt er að meiðast og hversu mikið verk það er að koma til baka. Þegar hún frétti að fjórtán ára efnilegri Valskonu að taka stórt skref á slíkri vegferð ákvað landsliðsfyrirliðinn að mæta og styðja við bakið á henni. „Ég ætla að koma einni stelpu á óvart. Hún heitir Eva, er að spila með Val og er bráðefnileg fótboltastelpa. Hún er núna í sjúkraþjálfun og er að koma til baka eftir að hafa slitið krossband. Hún er að fara að hlaupa í fyrsta skiptið eftir krossbandsslitin og ég ætla að koma henni á óvart. Ég ætla að mæta, sýna stuðning og færa henni eintak af bókinni minni,“ sagði Sara. Eva Stefánsdóttir er bara fjórtán ára gömul og þykir eiga framtíðina fyrir sér í boltanum. Til þess þarf hún að koma til baka úr þessum erfiðum meiðslum og þessi heimsókn Söru færir henni vonandi kraft og orku í þeirri baráttu. Eva átti erfitt með sig þegar hún sá Söru mæta og það mátti sjá gleðitár hennar. Sara Björk hefur líka fengið mikið hrós fyrir framtakið enda að sýna það hvernig fyrirmyndir eins og hún geta haft svo góð áhrif á samfélagið. Í athugasemdum við myndbandið er meðal annars talað um að Sara sé með hjarta úr gulli. Hér fyrir neðan má sjá myndband með heimsókninni.
Íslenski boltinn Mest lesið Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Körfubolti Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Fótbolti Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Körfubolti Þróttur skoraði sex og flaug áfram Íslenski boltinn Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Fótbolti Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Valur marði Fram í framlengingu Íslenski boltinn Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Íslenski boltinn Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur skoraði sex og flaug áfram Valur marði Fram í framlengingu Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Áttar sig ekki á Stjörnunni: „Bíð bara eftir því að Garpur poppi þarna upp“ Hafa unnið FH tólf sinnum í röð Hrósuðu Alexander: „Varð ekkert var við það að þarna væri fimmtán ára strákur inni á vellinum“ Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð Sjáðu skrípamörkin í Víkinni og öll mörkin úr sjöttu umferðinni Þeir bestu: Fylgt úr hlaði Eiður Smári missir hvert metið á fætur öðru til ungra KR-inga Heimir Guðjónsson: Ef það var einhvern tíma lag að vinna Víking þá var það núna „Þurftum að grafa djúpt“ Uppgjörið: Víkingur - FH 3-1 | Víkingar aftur á toppinn eftir hauskúpuleik Rosenörn „Ef við mætum svona í leiki munum við fá fullt af stigum” Uppgjörið: KA - Breiðablik 0-1 | Blikar sluppu með skrekkinn í blálokin „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Sjá meira
Þeir bestu (60.-51. sæti): Himnasending frá Skotlandi, Sölvi Helgason íslenska boltans og tíur af guðs náð