Íþróttaárið 2019 var eftirminnilegt fyrir margra hluta sakir.
Nýjar stjörnur stigu fram á sjónarsviðið, aðrar héldu sér á toppnum og enn aðrar komu til baka eftir erfið ár.
Hér fyrir neðan má sjá valdar íþróttamyndir frá erlendum vettvangi 2019.
Íþróttaárið 2019 erlendis í gegnum myndavélalinsuna - Gjörið þið svo vel.







