Ítalskur höfundur stærsta jólasmells Íslendinga himinlifandi með viðtökurnar Stefán Árni Pálsson skrifar 30. desember 2019 13:30 Ef ég nenni er í uppáhaldi hjá mörgum Íslendingnum en Helgi Björnsson tekur oft á tíðum lagið á þessum árstíma. Ítalir virðast hafa áttað sig á því að nokkrar íslenskar jólaperlur séu í raun ítalskar. Miðillinn Corriere greinir frá þessari uppgötvun á síðu sinni en mbl greinir fyrst frá málinu af íslenskum miðlum. Það var blaðamaðurinn Leonardo Piccione sem kom umræðunni af stað. Siccome @ciocci mi ha confessato che la cosa gli stava facendo esplodere la testa, e siccome io stesso da tempo ero alla ricerca di risposte adeguate sul tema, ho fatto un po’ di ricerche sull'usanza tutta islandese di celebrare il Natale intonando canzoni pop italiane— Leonardo Piccione (@ledep) December 23, 2019 Á mbl.is kemur fram að Piccione dvelji í nokkra mánuði á ári hér á landi og hefur hann meðal annars unnið á Cape Hotel á Húsavík. Íslensku jólalögin Ég hlakka svo til, Þú og ég og jól, Þú komst með jólin til mín og Ef ég nenni eru öll upprunalega ítölsk lög. Á frummálinu kallst Ef ég nenni Cosi Celeste og er eftir ítalska tónlistarmanninn Zucchero Fornaciari. Hann virðist vera himinlifandi með gengi lagsins hér á landi. Happy to know that "Ef èg nenni" by Helgi Björnsson, an adaptation in Icelandic of "Così Celeste", has become Iceland's most famous Christmas song! "Ef èg nenni" has been elected by a panel of judges Iceland's best Christmas song of all time: https://t.co/nNLIti3kz8— Zucchero Fornaciari (@ZuccheroSugar) December 28, 2019 Lagið Cosi Celeste í flutningi Zucchero má heyra hér að neðan. Hér er síðan útgáfa Helga Björns. Tónlist Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira
Ítalir virðast hafa áttað sig á því að nokkrar íslenskar jólaperlur séu í raun ítalskar. Miðillinn Corriere greinir frá þessari uppgötvun á síðu sinni en mbl greinir fyrst frá málinu af íslenskum miðlum. Það var blaðamaðurinn Leonardo Piccione sem kom umræðunni af stað. Siccome @ciocci mi ha confessato che la cosa gli stava facendo esplodere la testa, e siccome io stesso da tempo ero alla ricerca di risposte adeguate sul tema, ho fatto un po’ di ricerche sull'usanza tutta islandese di celebrare il Natale intonando canzoni pop italiane— Leonardo Piccione (@ledep) December 23, 2019 Á mbl.is kemur fram að Piccione dvelji í nokkra mánuði á ári hér á landi og hefur hann meðal annars unnið á Cape Hotel á Húsavík. Íslensku jólalögin Ég hlakka svo til, Þú og ég og jól, Þú komst með jólin til mín og Ef ég nenni eru öll upprunalega ítölsk lög. Á frummálinu kallst Ef ég nenni Cosi Celeste og er eftir ítalska tónlistarmanninn Zucchero Fornaciari. Hann virðist vera himinlifandi með gengi lagsins hér á landi. Happy to know that "Ef èg nenni" by Helgi Björnsson, an adaptation in Icelandic of "Così Celeste", has become Iceland's most famous Christmas song! "Ef èg nenni" has been elected by a panel of judges Iceland's best Christmas song of all time: https://t.co/nNLIti3kz8— Zucchero Fornaciari (@ZuccheroSugar) December 28, 2019 Lagið Cosi Celeste í flutningi Zucchero má heyra hér að neðan. Hér er síðan útgáfa Helga Björns.
Tónlist Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Sjá meira