Viðar Örn verður áfram í Tyrklandi: „Þetta á bara að gerast í gær“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. maí 2020 08:00 Viðar Örn Kjartansson hefur raðað inn mörkum í mörgum löndum á ferlinum. vísir/getty Viðar Örn Kjartansson mun leika áfram með Yeni Malatyaspor í Tyrklandi á næstu leiktíð. Viðar Örn var á láni á yfirstandandi leiktíð frá tyrkneska liðinu Rostov og verður þar áfram á næstu leiktíð. Selfyssingurinn hafði skorað eitt mark í fyrstu sjö leikjunum í Tyrklandi er allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar. Deildin á að byrja aftur í júní og tímabilið klárað og því óvíst hvernig verður með næstu leiktíð. „Ég verð áfram þar á næsta tímabili. Það er búið að græja það. 100% verð ég þar á næsta tímabili,“ sagði Viðar en óvíst er hvenær það tímabil byrjar vegna kórónuveirunnar. „Ég veit ekki hvenær það byrjar og það verður líklega mikið vesen með marga leikmenn hvað varðar samninga og annað. Það eru margir að renna út 30. júlí og annað. Það er búið að „seal the deal“. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann hefur verið reglulega að skipta á milli landa en honum líður vel í Tyrklandi. „Það er skrýtið í Tyrklandi að þeir semja bara í eitt og hálf ár eða í mesta lagi tvö. Þetta er mjög „short way of thinking“. Þeir vilja bara árangur og ef þetta gengur ekki þá er það bara eitthvað nýtt. Þeir kaupa lítið unga leikmenn, fjögurra ára samningur og byggja eitthvað upp.“ „Þetta á bara að gerast í gær og svo sér maður til ef manni líkar vel í Tyrklandi og næsta tímabil fer vel þá gæti maður haldið áfram í Tyrklandi. Þetta er fínt,“ sagði Viðar. Klippa: Sportið í dag - Viðar Örn verður áfram í Tyrklandi Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Fleiri fréttir Landsliðskonan tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira
Viðar Örn Kjartansson mun leika áfram með Yeni Malatyaspor í Tyrklandi á næstu leiktíð. Viðar Örn var á láni á yfirstandandi leiktíð frá tyrkneska liðinu Rostov og verður þar áfram á næstu leiktíð. Selfyssingurinn hafði skorað eitt mark í fyrstu sjö leikjunum í Tyrklandi er allt var sett á ís vegna kórónuveirunnar. Deildin á að byrja aftur í júní og tímabilið klárað og því óvíst hvernig verður með næstu leiktíð. „Ég verð áfram þar á næsta tímabili. Það er búið að græja það. 100% verð ég þar á næsta tímabili,“ sagði Viðar en óvíst er hvenær það tímabil byrjar vegna kórónuveirunnar. „Ég veit ekki hvenær það byrjar og það verður líklega mikið vesen með marga leikmenn hvað varðar samninga og annað. Það eru margir að renna út 30. júlí og annað. Það er búið að „seal the deal“. Ég er mjög ánægður með það.“ Hann hefur verið reglulega að skipta á milli landa en honum líður vel í Tyrklandi. „Það er skrýtið í Tyrklandi að þeir semja bara í eitt og hálf ár eða í mesta lagi tvö. Þetta er mjög „short way of thinking“. Þeir vilja bara árangur og ef þetta gengur ekki þá er það bara eitthvað nýtt. Þeir kaupa lítið unga leikmenn, fjögurra ára samningur og byggja eitthvað upp.“ „Þetta á bara að gerast í gær og svo sér maður til ef manni líkar vel í Tyrklandi og næsta tímabil fer vel þá gæti maður haldið áfram í Tyrklandi. Þetta er fínt,“ sagði Viðar. Klippa: Sportið í dag - Viðar Örn verður áfram í Tyrklandi Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Mest lesið Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Sport Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Fleiri fréttir Landsliðskonan tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Sjá meira