„Trúi ekki öðru en að Gunnar berjist á þessu ári“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. maí 2020 12:45 Gunnar Nelson eftir bardagann við Burns í september. vísir/getty Pétur Marinó Jónsson, einn helsti bardagaspekingur landsins, býst við því að Gunnar Nelson muni berjast aftur á þessu ári. Þetta sagði hann í samtali við Sportið í dag í gær. Gunnar var að stefna á það að berjast í Írlandi í sumar en nú hefur írska ríkisstjórnin gefið það út að engir stór viðburður verður í landinu fyrr en í haust. „Ég trúi ekki öðru en Gunnar berjist á þessu ári,“ sagði Pétur Marinó við Henry Birgi í Sportinu í dag. Gunnar barðist síðast við Gilbert Burns í september og tapaði. „Hann var að stefna á bardagakvöld 15. ágúst en það er ekki búið að fresta því enn sem komið er. Dublin er þó búið að gefa það út að þeir verða ekki með viðburði sem eru yfir fimm þúsund manns.“ „Það er frekar hæpið að UFC vilji fara þangað þegar þeir geta ekki verið með alla áhorfendurna. Það er hluti af stemningunni en ég býst við því að hann reyni að finna bardaga annars staðar.“ „Kannski verður það á þessari bardagaeyju eða að hlutirnir verða betri í haust og menn berjist þá. Ég held að hann sé orðinn pínu æstur í að gera eitthvað,“ sagði Pétur. Allt viðtalið við Pétur má heyra hér að neðan en þar ræðir hann meðal annars um bardagakvöldið í UFC í kvöld. Klippa: Sportið í dag - Pétur Marinó um UFC helgarinnar Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. MMA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Pétur Marinó Jónsson, einn helsti bardagaspekingur landsins, býst við því að Gunnar Nelson muni berjast aftur á þessu ári. Þetta sagði hann í samtali við Sportið í dag í gær. Gunnar var að stefna á það að berjast í Írlandi í sumar en nú hefur írska ríkisstjórnin gefið það út að engir stór viðburður verður í landinu fyrr en í haust. „Ég trúi ekki öðru en Gunnar berjist á þessu ári,“ sagði Pétur Marinó við Henry Birgi í Sportinu í dag. Gunnar barðist síðast við Gilbert Burns í september og tapaði. „Hann var að stefna á bardagakvöld 15. ágúst en það er ekki búið að fresta því enn sem komið er. Dublin er þó búið að gefa það út að þeir verða ekki með viðburði sem eru yfir fimm þúsund manns.“ „Það er frekar hæpið að UFC vilji fara þangað þegar þeir geta ekki verið með alla áhorfendurna. Það er hluti af stemningunni en ég býst við því að hann reyni að finna bardaga annars staðar.“ „Kannski verður það á þessari bardagaeyju eða að hlutirnir verða betri í haust og menn berjist þá. Ég held að hann sé orðinn pínu æstur í að gera eitthvað,“ sagði Pétur. Allt viðtalið við Pétur má heyra hér að neðan en þar ræðir hann meðal annars um bardagakvöldið í UFC í kvöld. Klippa: Sportið í dag - Pétur Marinó um UFC helgarinnar Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
MMA Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira