Meðalbiðtími eftir skurðaðgerð nærri sex mánuðir Nadine Guðrún Yaghi skrifar 9. maí 2020 20:30 Um fjögur þúsund manns eru á biðlista hjá Landspítala eftir ýmsum aðgerðum og meðalbiðtíminn er 5,6 mánuðir. Um þúsund manns bíða eftir skurðaðgerð á augasteini og aðrir þúsund eftir bæklunarskurðaðgerð. Mikil röskun hefur verið á starfi Landspítalans vegna kórónuveirufaraldursins. Svokölluðum valaðgerðum á Landspítala var slegið á frest. Flestir sem eru að bíða eftir aðgerð hafa beðið í fjóra mánuði. Markmið spítalans er að biðtími sé undir þremur mánuðum óháð fjölda á biðlista. Biðlistar í Krabbameinsaðgerðir og hjartaaðgerðir hafa ekki lengst en krabbameinsaðgerðir eru í forgangi. Tólf hundruð manns eru á biðlista eftir augnlækningum, þar af eru 940 að bíða eftir skurðaðgerð á augasteini. Meðalbiðtíminn eru tæpir fjórir mánuðir. Ekki er bið eftir aðgerðum hjá börnum. Tíu manns eru á bið eftir hjartaaðgerð og er biðtíminn að meðaltali tveir mánuðir. Áttatíu og fjórir eru á bið eftir öðrum brjóstholtskurðlækningum og þá margskonar aðgerðum. Biðin er mislöng eftir alvarleika. Um þúsund manns eru að bið eftir bæklunarskurðaðgerð, flestir bíða eftir liðskiptaaðgerðum á hné og mjöðm. Biðtíminn er að meðaltali sjö mánuðir. 230 manns eru á biðlista eftir háls- nef og eyrnalækninum og er biðtíminn rúmir fjórir mánuðir. Um 240 bíða eftir kvenskurðlækningum og er biðin um tveir og hálfur mánuður. 260 manns bíða eftir skurðaðgerð vegna lýtalækninga og hafa flestir beðið í sex mánuði. 160 bíða eftir þvagfæraskurðaðgerð og biðtíminn er jafnframt um tveir og hálfur mánuðir. Fáir bíða eftir æðaskurðlækningum. Samkvæmt upplýsingum frá spítalanum er búist við því að biðlistar lengist. Þess má geta að eftir verkföll 2014 og 2015 voru rúmlega sex þúsund manns á biðlista. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira
Um fjögur þúsund manns eru á biðlista hjá Landspítala eftir ýmsum aðgerðum og meðalbiðtíminn er 5,6 mánuðir. Um þúsund manns bíða eftir skurðaðgerð á augasteini og aðrir þúsund eftir bæklunarskurðaðgerð. Mikil röskun hefur verið á starfi Landspítalans vegna kórónuveirufaraldursins. Svokölluðum valaðgerðum á Landspítala var slegið á frest. Flestir sem eru að bíða eftir aðgerð hafa beðið í fjóra mánuði. Markmið spítalans er að biðtími sé undir þremur mánuðum óháð fjölda á biðlista. Biðlistar í Krabbameinsaðgerðir og hjartaaðgerðir hafa ekki lengst en krabbameinsaðgerðir eru í forgangi. Tólf hundruð manns eru á biðlista eftir augnlækningum, þar af eru 940 að bíða eftir skurðaðgerð á augasteini. Meðalbiðtíminn eru tæpir fjórir mánuðir. Ekki er bið eftir aðgerðum hjá börnum. Tíu manns eru á bið eftir hjartaaðgerð og er biðtíminn að meðaltali tveir mánuðir. Áttatíu og fjórir eru á bið eftir öðrum brjóstholtskurðlækningum og þá margskonar aðgerðum. Biðin er mislöng eftir alvarleika. Um þúsund manns eru að bið eftir bæklunarskurðaðgerð, flestir bíða eftir liðskiptaaðgerðum á hné og mjöðm. Biðtíminn er að meðaltali sjö mánuðir. 230 manns eru á biðlista eftir háls- nef og eyrnalækninum og er biðtíminn rúmir fjórir mánuðir. Um 240 bíða eftir kvenskurðlækningum og er biðin um tveir og hálfur mánuður. 260 manns bíða eftir skurðaðgerð vegna lýtalækninga og hafa flestir beðið í sex mánuði. 160 bíða eftir þvagfæraskurðaðgerð og biðtíminn er jafnframt um tveir og hálfur mánuðir. Fáir bíða eftir æðaskurðlækningum. Samkvæmt upplýsingum frá spítalanum er búist við því að biðlistar lengist. Þess má geta að eftir verkföll 2014 og 2015 voru rúmlega sex þúsund manns á biðlista.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Landspítalinn Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Innlent Fleiri fréttir Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Sjá meira