Danir af stað hálfum mánuði á undan Íslendingum Sindri Sverrisson skrifar 11. maí 2020 19:30 Jón Dagur Þorsteinsson gæti spilað fyrsta leikinn í Danmörku eftir kórónuveiruhléið, með AGF. VÍSIR/GETTY Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefst að nýju, eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins, þann 28. maí. Áætlað er að tímabilinu ljúki 29. júlí með úrslitaleik um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikið verður fyrir luktum dyrum til að byrja með. Mikael Anderson og félagar í Midtjylland eru langefstir í deildinni með 62 stig eftir 24 leiki, tólf stigum á undan FC Köbenhavn. Einum leik er ólokið í 24. umferð og það verður jafnframt fyrsti leikurinn eftir hléið, viðureign AGF og Randers fimmtudaginn 28. maí. Jón Dagur Þorsteinsson er einmitt leikmaður AGF sem er í 3. sæti deildarinnar með 40 stig. Eftir 26. umferðina verður deildinni skipt upp, eins og síðustu ár, og spila efstu sex liðin saman í riðli um meistaratitilinn og Evrópusæti en hin átta skiptast í tvo fjögurra liða riðla þar sem leikið er um að forðast fall en einnig möguleika á að spila um Evrópusæti. Hlé var gert á dönsku deildinni þann 9. mars vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Keppni í færeyska boltanum hófst að nýju nú um helgina. Þjóðverjar ætla að hefja keppni að nýju í Bundesligunni um næstu helgi. Á Íslandi byrjar boltinn að rúlla á nýrri leiktíð í Pepsi Max-deildunum helgina 12.-14. júní, ef áætlanir ganga eftir. Franska og hollenska deildin eru á meðal þeirra sem hafa blásið tímabilið af en óvissa ríkir enn á Englandi, Spáni og Ítalíu. Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. 9. maí 2020 14:15 Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. 7. maí 2020 19:30 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Keppni í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefst að nýju, eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins, þann 28. maí. Áætlað er að tímabilinu ljúki 29. júlí með úrslitaleik um sæti í forkeppni Evrópudeildarinnar. Leikið verður fyrir luktum dyrum til að byrja með. Mikael Anderson og félagar í Midtjylland eru langefstir í deildinni með 62 stig eftir 24 leiki, tólf stigum á undan FC Köbenhavn. Einum leik er ólokið í 24. umferð og það verður jafnframt fyrsti leikurinn eftir hléið, viðureign AGF og Randers fimmtudaginn 28. maí. Jón Dagur Þorsteinsson er einmitt leikmaður AGF sem er í 3. sæti deildarinnar með 40 stig. Eftir 26. umferðina verður deildinni skipt upp, eins og síðustu ár, og spila efstu sex liðin saman í riðli um meistaratitilinn og Evrópusæti en hin átta skiptast í tvo fjögurra liða riðla þar sem leikið er um að forðast fall en einnig möguleika á að spila um Evrópusæti. Hlé var gert á dönsku deildinni þann 9. mars vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Keppni í færeyska boltanum hófst að nýju nú um helgina. Þjóðverjar ætla að hefja keppni að nýju í Bundesligunni um næstu helgi. Á Íslandi byrjar boltinn að rúlla á nýrri leiktíð í Pepsi Max-deildunum helgina 12.-14. júní, ef áætlanir ganga eftir. Franska og hollenska deildin eru á meðal þeirra sem hafa blásið tímabilið af en óvissa ríkir enn á Englandi, Spáni og Ítalíu.
Danski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. 9. maí 2020 14:15 Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. 7. maí 2020 19:30 Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Ísaki fórnað í langþráðum sigri Kölnar Birta hetja Genoa í frumrauninni Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Mbappé á skotskónum í fyrsta sigrinum undir stjórn Arbeloa Draumabyrjun hjá Carrick KR fær tvo unga Ganverja „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Breytingar hjá Breiðabliki Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap „Á eftir bolta kemur barn“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Sjá meira
Strákarnir fá leyfi til að byrja í Danmörku en ekki stelpurnar Það er eðlilega ekki mikil gleði á meðal forráðamanna dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu kvenna eftir nýjustu tíðindin þar í landi vegna kórónuveirunnar. 9. maí 2020 14:15
Superligan af stað og Kaupmannahöfn heldur EM Danskir knattspyrnuunnendur fengu tvær góðar fréttir í kvöld. Danska úrvalsdeildin getur farið aftur að rúlla og þeir fjórir leikir sem áttu að fara á EM 2020 verða áfram þó að mótið hafi verið fært aftur um eitt ár. 7. maí 2020 19:30