Táraðist þegar hún hitti loks Ingu Lind eftir 25 ár Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2020 10:29 Inga Lind og Sonia fengu loksins að hittast. Þegar Inga Lind Karlsdóttir var 18 ára gerðist hún SOS-styrktarforeldri fimm ára stúlku í SOS barnaþorpinu í Greenfields á Indlandi. Litla stúlkan, Sonia, hafði misst móður sína og faðir hennar gat ekki hugsað um hana vegna þess að hann var blindur. Inga Lind fylgdist með uppvexti Soniu næstu 14 árin í gegnum bréf og myndir sem styrktarforeldrar fá sendar tvisvar á ári. Í Íslandi í dag í gærkvöldi fékk Sindri Sindrason að fylgjast með því þegar Inga Lind heimsótti Soniu og dóttur hennar til Indlands í fyrsta sinn en hún hélt út til Indlands í janúar á þessu ári. Mikil tilfinningaleg tengsl „Ég er ótrúlega spennt að fá að koma hingað og fara inn í þorpið,“ segir Inga Lind þegar hún var lent á Indlandi. „Ég er búin að ímynda mér í 25 ára hvernig þetta liti allt saman út. Við höfum séð myndi frá SOS-barnaþorpunum en það er allt öðruvísi að koma hingað í alvörunni.“ Sonia er í dag þrítug og á eina stúlku. Eiginmaður hennar lést fyrir þremur árum og búa þær mæðgur hjá fjölskyldu sinni. Hún vinnur í tískuvöruverslun. Inga Lind tók með sér bréf sem Sonia skrifaði henni sem barn og þær náðu strax miklum tilfinningalegum tengslum eins og sjá má í innslaginu hér að neðan. Ísland í dag Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira
Þegar Inga Lind Karlsdóttir var 18 ára gerðist hún SOS-styrktarforeldri fimm ára stúlku í SOS barnaþorpinu í Greenfields á Indlandi. Litla stúlkan, Sonia, hafði misst móður sína og faðir hennar gat ekki hugsað um hana vegna þess að hann var blindur. Inga Lind fylgdist með uppvexti Soniu næstu 14 árin í gegnum bréf og myndir sem styrktarforeldrar fá sendar tvisvar á ári. Í Íslandi í dag í gærkvöldi fékk Sindri Sindrason að fylgjast með því þegar Inga Lind heimsótti Soniu og dóttur hennar til Indlands í fyrsta sinn en hún hélt út til Indlands í janúar á þessu ári. Mikil tilfinningaleg tengsl „Ég er ótrúlega spennt að fá að koma hingað og fara inn í þorpið,“ segir Inga Lind þegar hún var lent á Indlandi. „Ég er búin að ímynda mér í 25 ára hvernig þetta liti allt saman út. Við höfum séð myndi frá SOS-barnaþorpunum en það er allt öðruvísi að koma hingað í alvörunni.“ Sonia er í dag þrítug og á eina stúlku. Eiginmaður hennar lést fyrir þremur árum og búa þær mæðgur hjá fjölskyldu sinni. Hún vinnur í tískuvöruverslun. Inga Lind tók með sér bréf sem Sonia skrifaði henni sem barn og þær náðu strax miklum tilfinningalegum tengslum eins og sjá má í innslaginu hér að neðan.
Ísland í dag Mest lesið Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Tímalausar og fallegar brúðargjafir Lífið Skákborðsréttir nýjasta matartískan Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið Fleiri fréttir Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Sjá meira