„Heiður að danska sambandið hafi leitað til mín“ Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2020 19:00 Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar sem átt hefur afar góðu gengi að fagna. MYND/AALBORG „Það er gaman að hafa aftur eitthvað að gera í landsliðspásunum,“ sagði Arnór Atlason léttur í bragði í Sportinu í dag þar sem hann ræddi um sitt nýja starf sem aðalþjálfari U18-landsliðs pilta í handbolta í Danmörku. Arnór hefur verið aðstoðarþjálfari hjá meistaraliði Álaborgar síðustu tvö ár og sinnir því starfi áfram samhliða sínu fyrsta aðalþjálfarastarfi. „Það eru kannski þrjár vikur síðan að ég fékk fyrsta samtalið frá íþróttastjóranum og svo höfum við rætt þetta fram og til baka. Þar sem að ég er í öðru starfi þurfti fyrst og fremst að fá leyfi þar, og svo velta þessu fyrir mér. En ég var strax mjög spenntur fyrir þessu,“ sagði Arnór. „Það er heiður að danska sambandið hafi leitað til mín og það sýnir að það fer gott orð af manni eftir þessi tvö ár hjá Álaborg,“ sagði Arnór. Hjá U18-landsliðinu leysir hann af hólmi Steffan Madsen, sem er aðalþjálfari Álaborgar. „Aðalþjálfarinn hérna hjá Álaborg er búinn að vera í þessu starfi síðustu 4-5 ár og hann hættir núna í sumar. Þá fóru þeir bara í næsta mann. Forráðamenn Álaborgar voru bara mjög ánægðir fyrir mína hönd og lögðu ekki neina steina í götuna,“ sagði Arnór sem gerði samning til tveggja ára við danska sambandið. Klippa: Sportið í dag - Arnór tekur við U18 liði Danmerkur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Danski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. 12. maí 2020 09:34 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
„Það er gaman að hafa aftur eitthvað að gera í landsliðspásunum,“ sagði Arnór Atlason léttur í bragði í Sportinu í dag þar sem hann ræddi um sitt nýja starf sem aðalþjálfari U18-landsliðs pilta í handbolta í Danmörku. Arnór hefur verið aðstoðarþjálfari hjá meistaraliði Álaborgar síðustu tvö ár og sinnir því starfi áfram samhliða sínu fyrsta aðalþjálfarastarfi. „Það eru kannski þrjár vikur síðan að ég fékk fyrsta samtalið frá íþróttastjóranum og svo höfum við rætt þetta fram og til baka. Þar sem að ég er í öðru starfi þurfti fyrst og fremst að fá leyfi þar, og svo velta þessu fyrir mér. En ég var strax mjög spenntur fyrir þessu,“ sagði Arnór. „Það er heiður að danska sambandið hafi leitað til mín og það sýnir að það fer gott orð af manni eftir þessi tvö ár hjá Álaborg,“ sagði Arnór. Hjá U18-landsliðinu leysir hann af hólmi Steffan Madsen, sem er aðalþjálfari Álaborgar. „Aðalþjálfarinn hérna hjá Álaborg er búinn að vera í þessu starfi síðustu 4-5 ár og hann hættir núna í sumar. Þá fóru þeir bara í næsta mann. Forráðamenn Álaborgar voru bara mjög ánægðir fyrir mína hönd og lögðu ekki neina steina í götuna,“ sagði Arnór sem gerði samning til tveggja ára við danska sambandið. Klippa: Sportið í dag - Arnór tekur við U18 liði Danmerkur Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Danski handboltinn Sportið í dag Tengdar fréttir Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. 12. maí 2020 09:34 Mest lesið Frederik Schram fundinn Íslenski boltinn Alfreð reiður út í leikmenn sína Handbolti „Helmingurinn af liðinu var veikur“ Körfubolti Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl Enski boltinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Sport Lést á leiðinni á æfingu Sport Geta unnið glænýjan bíl í Öskjuhlíðinni Sport Allt frágengið og Alonso fær þriggja ára samning hjá Real Madrid Fótbolti Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Íslenski boltinn Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Íslenski boltinn Fleiri fréttir Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Sjá meira
Arnór tekur við danska unglingalandsliðinu Arnór Atlason stýrir danska karlalandsliðinu skipuðu leikmönnum átján ára og yngri næstu tvö árin. 12. maí 2020 09:34
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita