Leikmönnum sagt að líta undan eftir tæklingar Sindri Sverrisson skrifar 13. maí 2020 07:00 Leikmenn eiga að gæta þess að vera ekki með andlitið ofan í næsta manni, hvernig sem það á að vera hægt. VÍSIR/GETTY Ef að keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á að geta hafist að nýju á næstunni þurfa leikmenn að vera tilbúnir að gera ákveðnar breytingar á sínum leik, til að mynda að líta undan eftir tæklingar í stað þess að snúa andlitum saman, til að minnka smithættu. The Telegraph greinir frá þessu og segir að breyta þurfi fleiri þáttum í fótboltamenningunni, bæði á æfingum og í leikjum, til að boltinn fari að rúlla að nýju. Farið verði yfir þessi mál á fundi í dag þar sem fyrirliðar liðanna í deildinni ræði við þá sem stýra deildinni, fulltrúa leikmannasamtaka og stjórnvalda. Exclusive @JBurtTelegraph report on the Premier League's plan to convince captains and managers that it's safe to resume includes telling players to 'turn your face away when tackled' https://t.co/kJjHFdqt1v— Telegraph Football (@TeleFootball) May 12, 2020 Keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð í mars vegna kórónuveirufaraldursins en vonir standa til þess að hægt verði að hefja keppni að nýju í júní. Leikmenn mega hefja æfingar í litlum hópum á mánudaginn. Hins vegar er ljóst að hluta leikmanna líst illa á að snúa aftur til æfinga og keppni, og samkvæmt The Telegraph verður enginn neyddur til að mæta á æfingu. Með fundinum í dag á meðal annars að slá á áhyggjur leikmanna með því að útskýra til hvaða aðgerða verði gripið til að tryggja öryggi þeirra. Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Ef að keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á að geta hafist að nýju á næstunni þurfa leikmenn að vera tilbúnir að gera ákveðnar breytingar á sínum leik, til að mynda að líta undan eftir tæklingar í stað þess að snúa andlitum saman, til að minnka smithættu. The Telegraph greinir frá þessu og segir að breyta þurfi fleiri þáttum í fótboltamenningunni, bæði á æfingum og í leikjum, til að boltinn fari að rúlla að nýju. Farið verði yfir þessi mál á fundi í dag þar sem fyrirliðar liðanna í deildinni ræði við þá sem stýra deildinni, fulltrúa leikmannasamtaka og stjórnvalda. Exclusive @JBurtTelegraph report on the Premier League's plan to convince captains and managers that it's safe to resume includes telling players to 'turn your face away when tackled' https://t.co/kJjHFdqt1v— Telegraph Football (@TeleFootball) May 12, 2020 Keppni í ensku úrvalsdeildinni var stöðvuð í mars vegna kórónuveirufaraldursins en vonir standa til þess að hægt verði að hefja keppni að nýju í júní. Leikmenn mega hefja æfingar í litlum hópum á mánudaginn. Hins vegar er ljóst að hluta leikmanna líst illa á að snúa aftur til æfinga og keppni, og samkvæmt The Telegraph verður enginn neyddur til að mæta á æfingu. Með fundinum í dag á meðal annars að slá á áhyggjur leikmanna með því að útskýra til hvaða aðgerða verði gripið til að tryggja öryggi þeirra.
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira