Náði sér af Covid-19 og vill stofna bakvarðasveit Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 4. apríl 2020 18:39 Sara Dögg Svanhildardóttir segir mikið áfall að fá Covid19. Hún óttaðist um fólkið sitt og var líka með samviskubit. Vísir/Egill Kona sem hefur náð sér af Covid 19 segir að það hafi verið mikið áfall að greinast með veiruna. Milli 60-70 manns hafi þurft að fara í sóttkví vegna sín og það hafi valdið samviskubiti og ótta um að fólkið veiktist. Hún vill taka þátt í bakvarðasveit þeirra sem hafa náð sér af veirunni. Síðasta sólahring greindust 53 með Covid 19 og eru staðfest smit nú 1417. Ellefu eru á gjörgæslu og 42 á spítala. Næstum 400 hafa náð sér. Sara Dögg Svanhildardóttir er meðal þeirra. Hún sagði frá reynslu sinni á upplýsingafundi Landlæknis og Ríkislögreglustjóra í dag. „Mig hafði aldrei órað fyrir því að vera með þessa blessuðu veiru þannig að það var mikið sjokk að fá þessa blessuðu veiru því þetta hafði líka mjög mikil áhrif á margar í kringum mig,“ segir Sara Dögg. Hún segist hafa bæði hafa fundið fyrir ótta og samviskubiti. „Hluti af þessu öllu er mikil tilfinningarússíbanareið, ég kalla þetta kóvitrússibanareið,“ segir Sara Dögg. Sara hafði verið með einkenni í um viku þegar hún greindist og þurftu því margir að fara í sóttkví kringum hana. Það þurfti heil hæð í vinnunni að fara í sóttkví, kvenlæknirinn minn og vinir og vandamenn allt í allt voru þetta 60-70 manns,“ segir Sara. Sara segir að engin hafi þó smitast en leggur mikla áherslu á að fólk noti rakningarappið Rakning C 19. Hún vill stofna bakvarðasveit þeirra sem hafa læknast. „Nú þegar það er svona mikið álag á öllu heilbrigðiskerfinu væri gott ef við sem erum búin að ná okkur af veirunni gætum tekið þátt í bakvarðarverkefninu,“ segir hún. Alma Möller, landlæknir.Vísir/vilhelm Einkenni Covid 19 Landlæknir fór yfir helstu einkenni Covid 19 á upplýsingafundinum í dag. Flestir fá hita og hósta. Helmingur verður slappur. Þriðjungur fær uppgang og 20% finna fyrir andþyngslum. Alma Möller segir afar brýnt að huga að andlegri heilsu. Það eru upplýsingar um bjargráð og geðheilsu á vefnum Covid.is og við erum að að vinna enn frekar í því. Ég mæli með því að fólk fari í göngutúra, hlusta á tónlist, lesa og svo vil ég þakka öllum þeim sem finna uppá alls konar skemmtun til að hvetja okkur hin,“ sagði Alma Möller. . Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Kona sem hefur náð sér af Covid 19 segir að það hafi verið mikið áfall að greinast með veiruna. Milli 60-70 manns hafi þurft að fara í sóttkví vegna sín og það hafi valdið samviskubiti og ótta um að fólkið veiktist. Hún vill taka þátt í bakvarðasveit þeirra sem hafa náð sér af veirunni. Síðasta sólahring greindust 53 með Covid 19 og eru staðfest smit nú 1417. Ellefu eru á gjörgæslu og 42 á spítala. Næstum 400 hafa náð sér. Sara Dögg Svanhildardóttir er meðal þeirra. Hún sagði frá reynslu sinni á upplýsingafundi Landlæknis og Ríkislögreglustjóra í dag. „Mig hafði aldrei órað fyrir því að vera með þessa blessuðu veiru þannig að það var mikið sjokk að fá þessa blessuðu veiru því þetta hafði líka mjög mikil áhrif á margar í kringum mig,“ segir Sara Dögg. Hún segist hafa bæði hafa fundið fyrir ótta og samviskubiti. „Hluti af þessu öllu er mikil tilfinningarússíbanareið, ég kalla þetta kóvitrússibanareið,“ segir Sara Dögg. Sara hafði verið með einkenni í um viku þegar hún greindist og þurftu því margir að fara í sóttkví kringum hana. Það þurfti heil hæð í vinnunni að fara í sóttkví, kvenlæknirinn minn og vinir og vandamenn allt í allt voru þetta 60-70 manns,“ segir Sara. Sara segir að engin hafi þó smitast en leggur mikla áherslu á að fólk noti rakningarappið Rakning C 19. Hún vill stofna bakvarðasveit þeirra sem hafa læknast. „Nú þegar það er svona mikið álag á öllu heilbrigðiskerfinu væri gott ef við sem erum búin að ná okkur af veirunni gætum tekið þátt í bakvarðarverkefninu,“ segir hún. Alma Möller, landlæknir.Vísir/vilhelm Einkenni Covid 19 Landlæknir fór yfir helstu einkenni Covid 19 á upplýsingafundinum í dag. Flestir fá hita og hósta. Helmingur verður slappur. Þriðjungur fær uppgang og 20% finna fyrir andþyngslum. Alma Möller segir afar brýnt að huga að andlegri heilsu. Það eru upplýsingar um bjargráð og geðheilsu á vefnum Covid.is og við erum að að vinna enn frekar í því. Ég mæli með því að fólk fari í göngutúra, hlusta á tónlist, lesa og svo vil ég þakka öllum þeim sem finna uppá alls konar skemmtun til að hvetja okkur hin,“ sagði Alma Möller. .
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira