Um helmingur greindra í skimun einkennalaus eða einkennalítill Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 5. apríl 2020 18:29 Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir. Lögreglan Um helmingur þeirra sem hefur greinst með kórónuveiruna í skimun Íslenskrar erfðagreiningar hefur verið einkennalaus eða einkennalítill að sögn sóttvarnalæknis. Þó vísbendingar séu um að þessir einstaklingar smiti síður felist í þessu áskorun fyrir heilbrigðisyfirvöld. Íslensk erfðagreining hóf að skima fyrir kórónuveirunni tólfta mars og hafa um 14.400 manns verið farið í sýnatöku. Þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn eru innan við eitt prósent. Þá tók fyrirtækið slembiúrtak í síðustu viku, alls 2300 manns og reyndist 0,6 % af fólki í úrtakinu smitað af veirunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að um helmingur greindra þar hafi verið einkennalaus. „Það er að koma berlega í ljós núna sérstaklega í sýnatökum Íslenskrar erfðagreiningar að um helmingur þeirra sem greindist jákvæður var með lítil sem engin einkenni. Þetta er ákveðið vandamál. Við höfum verið að beita einangrun og sóttkví. Við náum hins vegar ekki til allra það er algjörlega vonlaust nema að verið væri að prófa alla nokkrum sinnum í viku sem er ógerlegt,“ segir Þórólfur. Á upplýsingafundi almannavarna og Landlæknis í dag kom fram að staðfest smit eru 1486 staðfest smit þar af 69 síðasta sólahring. Um þriðjungur hefur náð bata. 38 eru á sjúkrahúsi. 12 á gjörgæslu og 9 eru í öndunarvél. 3 hafa farið af öndunarvél. Alls hafa verið tekin 25.394 sýni sem er um 7% þjóðarinnar. „Þær aðgerðir sem við höfum gripið til hafa skilið árangri og hafa verndað spítalana. En það má ekki mikið útaf bregða. Til að mynda höfum við séð hópsýkingar út á landi sem geta breytt stöðunni,“ segir Þórólfur. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Um helmingur þeirra sem hefur greinst með kórónuveiruna í skimun Íslenskrar erfðagreiningar hefur verið einkennalaus eða einkennalítill að sögn sóttvarnalæknis. Þó vísbendingar séu um að þessir einstaklingar smiti síður felist í þessu áskorun fyrir heilbrigðisyfirvöld. Íslensk erfðagreining hóf að skima fyrir kórónuveirunni tólfta mars og hafa um 14.400 manns verið farið í sýnatöku. Þeir sem hafa greinst með sjúkdóminn eru innan við eitt prósent. Þá tók fyrirtækið slembiúrtak í síðustu viku, alls 2300 manns og reyndist 0,6 % af fólki í úrtakinu smitað af veirunni. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að um helmingur greindra þar hafi verið einkennalaus. „Það er að koma berlega í ljós núna sérstaklega í sýnatökum Íslenskrar erfðagreiningar að um helmingur þeirra sem greindist jákvæður var með lítil sem engin einkenni. Þetta er ákveðið vandamál. Við höfum verið að beita einangrun og sóttkví. Við náum hins vegar ekki til allra það er algjörlega vonlaust nema að verið væri að prófa alla nokkrum sinnum í viku sem er ógerlegt,“ segir Þórólfur. Á upplýsingafundi almannavarna og Landlæknis í dag kom fram að staðfest smit eru 1486 staðfest smit þar af 69 síðasta sólahring. Um þriðjungur hefur náð bata. 38 eru á sjúkrahúsi. 12 á gjörgæslu og 9 eru í öndunarvél. 3 hafa farið af öndunarvél. Alls hafa verið tekin 25.394 sýni sem er um 7% þjóðarinnar. „Þær aðgerðir sem við höfum gripið til hafa skilið árangri og hafa verndað spítalana. En það má ekki mikið útaf bregða. Til að mynda höfum við séð hópsýkingar út á landi sem geta breytt stöðunni,“ segir Þórólfur.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira